Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Er ekki rétt ađ fara yfir lausnirnar Egill?

Ég horfđi á áhugaverđan ţátt Egils Helgasonar en ţar bar margt á góma sem ađ Frjálslyndi flokkurinn hefur sett á oddinn s.s. einkavinavćđinguna, afnám verđtryggingar og hrikalegt kvótakerfi í sjávarútvegi.

Ţađ sem skorti á var ađ fjallađ vćri um eru ţćr lausnir sem bođađar hafa veriđ til ađ skrúfa ofan af mestu vitleysuna í sjávarútvegi.  Frjálslyndi flokkurinn hefur um árabil flutt ţingmál um ađskilnađ veiđa og vinnslu. Ef ađ máliđ hefđi fengiđ brautargengi ţá hefđi greinin ekki lent í skuldafeninu og sömuleiđis tryggir ţessi leiđ meira jafnrćđi og kemur til međ ađ koma sjávarútveginum út úr mestu ógöngunum.

Frjálslyndi flokkurinn hefur sömuleiđis bođađ ađ auka strax frelsi minni báta til sjósóknar og koma flotanum í sóknarstýringu og losna ţar međ viđ brottkast.

Mér finnst vera orđiđ löngu tímabćrt ađ fariđ verđi rćkilega yfir tillögurnar en ţjóđin hefur ekki efni á viđvarandi sóun og óréttlćti sem viđgengst í sjávarútvegi.

 


Einkamál sem lendir á ţjóđinni

Ţađ er umhugsunarvert ađ lesa yfirlýsingu stjórnarformanns Stíms ehf. ţar sem ađ hann kvartar sáran yfir rangri umfjöllun fjölmiđla og lćtur í veđri vaka ađ um séu ađ rćđa einhver einkamál sem ekki eigi ađ fá opinbera umfjöllun.

Betra ef satt vćri, en ţví miđur ţá lendir ţessi tugmilljarđa lántaka sem samsvarar tvöföldum kostnđi viđ bćđi Vađlaheiđagöng og tvöföldun Suđurlandsvegar á ţjóđinni.  Ţađ er ekki nóg međ ađ ţjóđin ţurfi ađ punga út nćstu áratugina fyrir ţessa greifa ţá hafa ţeir einnig svipt Íslendinga ćrunni.

Vćri ţessum greifum ekki nćr ađ biđjast afsökunar?


mbl.is Yfirlýsing frá Stími
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hver rannsakar hvern?

Ég rakst á ţessa merku mynd á heimasíđu forseta Alţingis, Sturlu Böđvarssonar. Hún er tekin í júlí 2007 ţegar Sturla var viđstaddur setningu Manarţings á bresku eyjunni Mön. Í miđjunni er enginn annar en útrásarvíkingurinn Sigurđur Einarsson, bankastjóri Gamla Kaupţings sem varđ mjög stórtćkur í bankarekstri á eyjunni, eflaust međ góđum stuđningi íslenskra stjórnvalda.

Og mađur hlýtur ađ spyrja: Hver rannsakar hvern?

Sturla og Sigurđur

Dauđakippir?

Nú berast einkennilegar fréttir af ţví ađ skuldsett félag sé ađ kaupa Tryggingamiđstöđina á margföldu yfirverđi út úr félagi sem er í greiđslustöđvun, ađ ríkisbanki sjái um milligöngu ţessara viđskipta og ćtli jafnvel ađ fella niđur einhverjar veđskuldir sem hvíli á Tryggingamiđstöđinni. Ţetta mál er allt svo ótrúlegt ađ fyrsta hugsun manns er ađ Ísland sé orđiđ land fáráđlinga eđa ađ ţetta séu dauđakippir skuldsettra fyrirtćkja sem eru ađ reyna ađ kaupa sér gálgafrest. 

Ingibjörg Sólrún elur á fordómum

Í stađ ţess ađ Ingibjörg Sólrún bćđi ţjóđina afsökunar á ađ skipa vinkonu sína sendiherra á Íslandi í miđri kreppu leggst hún í ömurlega vörn fyrir vondan málstađ međ ţví ađ segja ađ of margt eldra fólk sé í sendiherrastöđum. Ekki veit ég hvort ţetta er gagnrýni undir rós á Sigríđi Önnu Ţórđardóttur sem hún skipađi ţó sjálf í embćtti. Ţessi málflutningur eins ćđsta ráđamanns ţjóđarinnar elur á fordómum gegn reyndum starfskröftum eldra starfsfólks á vinnumarkađi.

Ţessi málflutningur Ingibjargar veldur mér miklum vonbrigđum.


mbl.is Fetar í fótspor Davíđs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Erfiđ fćđing

Almenningur hlýtur ađ velta ţví fyrir sér hvers vegna ţađ hafi tekiđ ţennan óratíma fyrir ríkissstjórnina ađ samţykkja ađ flutt yrđi frumvarp ađ skipun rannsóknarnefndar til ađ rannsaka ađdragandann ađ hruni bankanna. Nefndin á ađ skila svörum eftir ár.

Almenningur hlýtur sömuleiđis ađ vera furđu lostinn yfir ţví hvers vegna engin lögreglurannsókn hafi fariđ fram ţó svo ađ stađfest hafi veriđ ađ stofnuđ hafi veriđ félög sem fengju tug milljarđa lán og leppuđu kaup á hlutabréfum sem voru í eigu eigenda bankanna.

Eina fólkiđ sem hefur veriđ hótađ málsókn eru blađamennirnir G. Pétur Matthíasson og Agnes Bragadóttir fyrir ţađ fćgja ekki glansmynd Geirs Haarde og Ingibjargar Sólrúnar. Auđmennirnir halda áfram ađ storka almenningi međ nýjum kauptilbođum í banka og tryggingafélög á sama tíma og ţađ berst út fyrir ţagnarmúra skilanefndanna ađ sömu ađilar hafi misfariđ međ peningamarkađsbréf og afskrifađ skuldir sínar skömmu fyrir hruniđ.

 


mbl.is Rannsóknarfrumvarpi dreift
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af hverju eiga Íslendingar ađ vantreysta ríkisstjórninni?

Ríkisstjórn Geirs Haarde segist ćtla ađ rannsaka bankahruniđ og velta viđ hverjum steini. Íslendingar ćttu alls ekki ađ treysta ţví ađ ţađ verđi gert. Hvers vegna segi ég ţađ? Jú, í ljósi stćrri fjármálahneyksla sem upp hafa komiđ síđustu árin, s.s. olíusamráđssvikanna sem teygđu sig langt inn í Sjálfstćđisflokkinn og sömuleiđis úttektarinnar á einkavćđingu bankanna ţar sem kjölfestufjárfestar gufuđu upp og rannsóknin svokallađa var einungis málamyndagjörningur, eru ţćr rannsóknir sem hafa veriđ settar af stađ á ábyrgđ stjórnvalda til ađ rannsaka sjálf sig tómt yfirklór.

Ţađ er fróđlegt fyrir ţá sem efast um framangreind orđ ađ lesa grein sem ég skrifađi fyrir tćpum tveimur árum.


Plan ríkisstjórnarinnar er ađ ţrauka fram ađ jólum

Í dag heyrđi ég annađ veifiđ óminn af málflutningi stjórnarliđa í umrćđu um vantrauststillögu á Alţingi ţar sem stefiđ var ađ hneykslast á ţví ađ minni hluti ţingmanna treysti ríkisstjórninni ekki til ađ sitja áfram. Ţađ gerđu stjórnarliđar ţótt ţeir ćttu ađ vita upp á sig skömmina. Hin meginröksemdin var ađ ekki vćri tímabćrt ađ fara í kosningabaráttu í jólamánuđinum og síđan var klisjan um björgunarleiđangurinn endurtekin.

Ţađ sem stakk mig var ađ stjórnin notađi ekki tćkifćriđ til ađ birta ţjóđinni einhverja áćtlun af yfirvegun í stađ ţess ađ svara fullum hálsi međ ţví ađ vitna í hinn ágćta ţátt Dagvaktina.

Mitt mat er ađ eina áćtlun ríkisstjórnarinnar sé ađ sitja sem fastast fram ađ jólum og vonast til ţess ađ fólk nái sambandi viđ gullfiskaminni sitt. Ekki er ég viss um ađ Ingibjörgu og Geir verđi kápan úr ţví klćđinu ţar sem verđtryggđir gíróseđlar muni berast strax eftir áramótin og jafnvel uppsagnarbréf. Ţađ mćtti segja mér ađ ef svo fer fram sem horfir muni landsfundur Sjálfstćđisflokksins breytast í allsherjarmótmćlafund, fyrir utan og allt um kring - og jafnvel inni á fundinum.


mbl.is „Ţetta er ţjóđin“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fer Ólafur Ragnar sömu leiđ og Pútín?

Einn helsti frćđimađur Háskóla Íslands, hvort sem er á sviđi sagnfrćđi, stjórnmála, hagfrćđi eđa stjórnar fiskveiđa, Hannes Hólmsteinn Gissurarson, hefur gefiđ ţjóđinni ţá von ađ von sé á ţví ađ vildarvinur hans í Seđlabankanum, Davíđ Oddsson, komi af fullum ţunga aftur í pólitíkina. Einhvern veginn finnst mér ţó líklegra ađ bóndinn á Bessastöđum stígi fram og feti ţannig í fótspor Pútíns sem er afar vinsćll leiđtogi í heimalandi sínu. Ţađ er aldrei ađ vita hvađ gerist en ţessir gömlu stjórnmálamenn finna eflaust hjá sér ţörf fyrir ađ stíga fram og lagfćra ýmis óhćfuverk sem ţeir hafa stutt, s.s. vonlaust kvótakerfi í sjávarútvegi og auđmannadekur.

Hver veit nema Sturla Jónsson fái liđsstyrk?


Ingibjörg Sólrún finnur til samkenndar međ Framsóknar- og Sjálfstćđisflokki

Ég er búinn ađ heyra helstu kaflana úr rćđu Ingibjargar Sólrúnar á flokksţingi Samfylkingarinnar í dag. Bođskapurinn lýsir ţví ađ Samfylkingin sé ekki í nokkrum tengslum viđ ţjóđina. Leiđtoginn telur sig í einhverjum björgunarleiđangri og segir ađ mikilvćgasta verkefniđ í íslenskri pólitík sé ađ sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu. Ţađ er erfitt ađ sjá ađ ađild ađ Evrópusambandinu sem getur alls ekki orđiđ ađ veruleika fyrr en eftir nokkur ár hvort eđ er sé brýnasta verkefni stjórnvalda í dag. Leiđtogi jafnađarmanna leggur svo mikla áherslu á ţetta verkefni ađ hún finnur til samkenndar međ bćđi Framsóknar- og Sjálfstćđisflokki vegna ţess ađ formenn flokkanna hafi gefiđ í skyn ađ stefna skuli ađ inngöngu í Evrópusambandiđ.

Í sömu rćđu tekur utanríkisráđherra upp siđi Davíđs Oddssonar og neitar allri ábyrgđ Samfylkingarinnar og vísar henni eiginlega alfariđ á Sjálfstćđis- og Framsóknarflokk. Ţađ ađ formađur Samfylkingarinnar ćtli ađ stunda slökkvistarf međ brennuvörgunum er mjög óábyrgt, og brýnasta verkefniđ í íslenskum stjórnmálum er ađ auka trúverđugleika stjórnvalda. Eina leiđin til ţess er kosningar og mikil umskipti í stjórn landsins, og sömuleiđis er annađ helsta verkefniđ ađ tryggja hag heimilanna međ ţví ađ afnema verđtryggingu og tryggja ađ hjól atvinnulífsins haldi áfram.

Fréttir herma ađ fulltrúar á ţingi Samfylkingarinnar hafi varla haldiđ vatni af hrifningu yfir bođskap Ingibjargar ţrátt fyrir ađ mörg ţúsund Íslendingar hafi safnast saman á Austurvelli í dag til ađ mótmćla téđum bođskap.


Nćsta síđa »

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband