Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2012

Vonandi nćr meirihlutinn áttum

Eitthvađ ekki gott hefur hlaupiđ í meirihluta Vg og Framsóknarflokks í Skagafirđi.  Í stađ opinna og vandađra vinnubragđa, tíđkast nú í meira mćli leynd og órökstuddar skyndiákvarđanir.  Skagfirđingar sem hafa einskis ills átt von hafa síđustu vikurnar reynt hver af öđrum ađ bera hönd fyrir höfuđ sér vegna gerrćđislegra ákvarđanna meirihlutans, međ skrifum i Feyki.

Nýjasta flýtiákvörđun meirihlutans snertir alla Skagfirđinga til framtíđar, en ţađ eru glćný áform um viđbyggingu viđ Árskóla. Framkvćmdirnar munu auka skuldir sveitarfélagsins um a.m.k. rúman hálfan milljarđ króna og eru ţćr sömuleiđis ávísun á enn frekari útgjöld ađ upphćđ hundruđ milljóna króna.    Skuldaaukningin mun koma skuldum sveitarfélagsins upp fyrir lögbundiđ skuldaţak nýsamţykktra sveitarstjórnarlaga. Međ frjálslegri túlkun laganna má mögulega koma skuldabagganum niđur fyrir rjáfriđ.  Međ ţessari illa ígrunduđu hugdettu er meirihlutinn ađ koma sveitarfélaginu Skagafirđi í ţá stöđu sem of skuldsett sveitarfélög landsins eru ađ reyna međ öllum ráđum ađ komast úr!  

Á fyrsta og eina kynningarfundi oddvita meirihlutans međ öđrum sveitarstjórnarfulltrúum, sem haldinn var 22. febrúar,  kom fram ađ áformađ vćri ađ ljúka međferđ málsins ađ viku liđinni ţ.e. á nćsta sveitarstjórnarfundi.  Međ verklaginu eru oddvitar Vg og Framsóknarflokksins ađ láta reyna illilega á flest ákvćđi sem snúa ađ fjarmálum í sveitarstjórnarlögum og örugglega á anda og markmiđ laganna.  Skuldaaukningin gengur ţvert á nýsamţykkta fjárhagsáćtlun sveitarfélagsins.  Leyndin og vinnubrögđin í kringum pantađa úttekt á fjárhagslegum áhrifum fyrirhugađrar skuldsetningarinnar á fjárhag  sveitarfélagsins kastar augljóslega rýrđ á trúverđugleika hennar og jafnvel svo ađ hún getur vart talist hlutlaus. Verst er ţó ađ fyrirliggjandi niđurstöđur úr rekstrarreikningi sveitarfélagsins, benda eindregiđ til ţess ađ hallinn hafi veriđ talsvert meiri í fyrra en stefnt var ađ.    Ekkert liggur fyrir um fjármögnun annađ en bréf frá Kaupfélagsstjóra frá árinu 2009 og svo er vitnađ óljóst í samtöl viđ forsvarsmenn KS um ađ hćgt verđi ađ fá vaxtalaus lán á byggingartíma.  Engar upplýsingar eru um skilmála eđa skilyrđi lánveitingarinnar KS.

Vissulega eru byggingaráformin hógvćrari en ţćr skýjaborgir sem áđur hafa veriđ til umrćđu en engu ađ síđur hljóta ţau ađ kalla á opna umrćđu og ábendingar frá foreldrum og ekki síđur skattgreiđendum.

Rekstur sveitarfélagsins er mjög ţungur eins og fyrr greinir og í stađ ţess ađ meirihlutinn einbeiti sér ađ ađgerđum sem ná endum saman, ţá er í skyndi hlaupiđ til og aukiđ á fjárhagsvandann.

Vonandi nćr meirihlutinn áttum og gefur sér og öđrum tíma í ađ fara yfirvegađ yfir málin út frá ţeirri stöđu sem Sveitarfélagiđ Skagafjörđur er í.

Sigurjón Ţórđarson,

sveitarstjórnarfulltrúi Frjálslyndra og óháđra í Skagafirđi


Kynţáttahyggja formanns SUS

Formađur SUS Davíđ Ţorláksson fór mikinn í morgunţćtti Bylgjunnar, ţar sem ađ hann mćlti eindregiđ fyrir óbreyttu kvótakerfi og taldi réttlćtanlegt ađ hunsa algerlega álit Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna!

Á formanni ungra Sjálfstćđismananna mátti skilja ađ helsta ástćđan fyrir ţví ađ hunsa ćtti álitiđ vćri sú ađ dómararnir sem hefđu dćmt sjómönnunum Erlingi Sveini Haraldssyni og Erni Snćvari Sveinssyni í vil, hefđu m.a. veriđ frá ţriđja heims ríkjum ţar sem almennt ekki vćri mark takandi á nokkrum manni ţegar taliđ berst ađ flókinni lögfrćđi. Mér finnst ţessi viđhorf Sjálfstćđismanna lýsa miklum fordómum. Í ljósi hrunsins og nýlegra stjórnarskrárbrota ţingsins ţar sem einungis ţrír ţingmenn greiddu atkvćđi gegn ólögum ţá finnst mér ungir sjálfstćđismenn ekki vera beinlínis í ađstöđu til ţess ađ setja sjálfan sig á háan hest gagnvart hálćrđu fulltrúum annarra ţjóđa.

Annađ sem vakti athygli mína var sá misskilningur leiđtoga ungra sjálfstćđismanna ađ nćr allur kvótinn hafi skipt um hendur á síđustu árum.  Ţađ kom fram skýrt fram í fyrirlestri Péturs Pálssonar framkvćmdastjóra Vísis í Grandavík, á fundi SA fyrir ári síđan ađ 18 af 20 stćrstu fyrirtćkjum í sjávarútvegi vćru eldri en 30 ára.  Ég er nokkuđ viss um ađ ef smćrri útgerđir eru teknar međ í reikninginn ţá fćst enn hćrra hlutfall útgerđa sem eru ađ stofni til eldri en kvótakerfiđ enda hefur kerfiđ veriđ harđlćst fyrir nýliđun.  

 

 


Einar K. Guđfinnsson er brjóstumkennanlegur

Ţrátt fyrir algjört árangursleysi kvótakerfisins, mannréttindabrot og byggđaeyđingu ţá er Einar K. ţingmađur ţjóđarinnar, reglulega međ kostađa ţćtti á ÍNN stöđinni ţar sem kostir kvótans eru tíundađir.  Yfirleitt ţá staldra ég stutt viđ ađ horfa á ómerkilega óróđursţćtti Einars K., en nú áđan bar svo viđ ađ Einar K. var međ á skjánum línurit sem sýndi ađ  smár fiskur vćri farinn ađ veiđast i minna mćli en áđur og aflinn vćri einkum stór ţorskur.  Einari K.  taldi ástandiđ mikiđ fagnađarefni og ađ línuritiđ lofa afar góđu! 

Augljóst er ađ ef eitthvađ er ađ marka línuritiđ, ţá  ćtti ţađ ađ hringja viđvörunarbjöllum, ţar sem ćtla má ađ ţađ eigi fyrir litli fiskinum ađ liggja ađ verđa stór. Ef ađ Einark K. hefur rétt fyrir sér um ađ litli fiskurinn sé ekki til, ţá er mikil hćtta á ađ aflabrögđ fari snarminnkandi á komandi misserum.  Sömuleiđis er rökrétt ađ álykta ađ stóri fiskurinn sé frekur til fjörsins og éti rćkilega undan sér af smćrri fiski.

Viskan sem hraut af vörum Einars K. var af ýmsum toga s.s. ađ veiđar međ línu vćru ekki valkvćđar gagnvart stćrđ fiska ţ.e. veiđi jafnt stóran smáan fisk.  Ţetta stangast algerlega á viđ rannsóknir sem sýna ađ stćrđ króka rćđur talsverđu um ţađ hvađa stćrđ fiska veiđist á línuna. Sömuleiđis ţá er skipulega beitt skyndilokunum ef ađ smár fiskur reynist í afla.  Skyndilokanir á ţessu ári orđnar 24 sem gefur til kynna sem ađ ástandiđ sé ekki eins svakalegt og greint var frá á ÍNN.  Ekki var heldur litiđ til ţess ađ kvótakerfiđ hvetur beinlínis til ţess ađ smćrri fiski sé síđur landađ en ţeim stćrri ţar sem ađ hann er ađ öllu jöfnu fćst minna fyrir hann.

Umrćđan um sjávarútvegsmál er enn sem komiđ í helgreipum ţröngra sérhagsmunahópa og er aumt ađ horfa á blađamenn s.s. Sigurjón M Egilsson sem hefur átt mjög góđa spretti í gegnum tíđina, taka ţátt í ţjónkun viđ fjársterka en afar fámenna sérhagsmunahópa međ útgáfu Útvegsblađsins. Verra er ţó og nánast brjóstumkennanlegt ađ horfa upp á Einar K. Guđfinnsson, ţingmann ţjóđarinnar, tala gegn betri vitund ţar sem ađ hann hefur horft upp á kjördćmi sitt  blćđa út vegna ónýts kerfis. 

 


Mađurinn sem virđir ekki álit Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna

Fyrir kosningar lofađi Ögmundur ađ virđa álit Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna varđandi brot íslenskra stjórnvalda gagnvart 2 sjómönnum sem sóttu rétt sinn og greiđa sjómönnunum bćtur. Ögmundur gekk svo langt ađ flytja sérstak ţingmál ásamt ţingmönnum Frjálslynda flokksins ţar sem lofađ var sömuleiđis ađ breyta kvótakerfinu í átt til jafnrćđis ţegnanna.

Eftir ađ Ögmundur varđ ráđherra, ţá hefur hann varla virt umrćdda sjómenn viđlits og er ţögull sem gröfin um nauđsyn ţess ađ tryggja jafnrćđi Íslendinga viđ nýtingu sameiginlegra auđlinda.

Mér finnst ađ Ögmundur ćtti ađ sjá sóma sinn í ţví ađ sjá til ţess ađ íslensk stjórnvöld hćtti skipulögđum mannréttindabrotum áđur en fariđ er ađ tala digurbarkalega um mannréttindi á alţjóđavettvangi og beina spjótum sínum ađ Aserum.


mbl.is Mannréttindi alltaf í fyrsta sćti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ögmundur á ađ hafa vit á ađ hćtta ţessu nuddi í RÚV

Umfjöllun um hrunaskýrslu lifeyrissjóđanna opinberar gríđarlegt tap almennings og hversu vonlaust skipulag "besta lífeyrissjóđakerfis í heimi" er.  Sömuleiđis veitir umfjöllunin innsýn í sérkennilegt samkrull spilltrar stjórnmálastéttar og hagsmunasamtaka, í gramsi međ lögţvingađan sparnađ launafólks. 

Varnarrćđa Ögmundar fyrrum stjórnarformanns í lífeyrissjóđi LSR minnir um margt á málflutning félaga hans Geirs Haarde, sem klifar á ţví ađ Ísland hafi orđiđ illa úti í alţjóđlegum fjármálastormi. Hlaupiđ er yfir ţá stađreynd ađ litla Ísland var vettvangur stćrstu gjaldţrota heimssögunnar og ađ stjórnvöld sváfu á verđinum.  Skrif Ögmundar eru í raun einn ruglandi en hann ţykist hafa varađ viđ og seđ ađ í óefni stefndi fyrir hrun, en stjórnarformennska hans í lífeyrissjóđi LSR ber ţess engin merki. Tapiđ á ţeim bćnum svarar til einnar Kárahnjúkavirkjunar.

Máliđ er ađ Ögmundur kokgleypti áróđur hagfrćđinga á borđ viđ Ragnars Árnasonar, í ađdraganda hrunsins, um ađ gullöld lífeyrisţega vćri handan viđ horniđ. Ögmundur ćtti ađ hćtta ţessu nuddi í RÚV og sjá miklu frekar sóma sinn í ađ biđja félagsmenn í LSR afsökunar.

Ţađ sem verra er ađ Ögmundur virđist enn treysta á ráđgjöf Ragnars Árnasonar og félaga í fleiri málum s.s. um hagkvćmni íslenska kvótakerfisins!

 


mbl.is Gagnrýnir framsetningu RÚV
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband