Leita í fréttum mbl.is

Er ekki rétt ađ fara yfir lausnirnar Egill?

Ég horfđi á áhugaverđan ţátt Egils Helgasonar en ţar bar margt á góma sem ađ Frjálslyndi flokkurinn hefur sett á oddinn s.s. einkavinavćđinguna, afnám verđtryggingar og hrikalegt kvótakerfi í sjávarútvegi.

Ţađ sem skorti á var ađ fjallađ vćri um eru ţćr lausnir sem bođađar hafa veriđ til ađ skrúfa ofan af mestu vitleysuna í sjávarútvegi.  Frjálslyndi flokkurinn hefur um árabil flutt ţingmál um ađskilnađ veiđa og vinnslu. Ef ađ máliđ hefđi fengiđ brautargengi ţá hefđi greinin ekki lent í skuldafeninu og sömuleiđis tryggir ţessi leiđ meira jafnrćđi og kemur til međ ađ koma sjávarútveginum út úr mestu ógöngunum.

Frjálslyndi flokkurinn hefur sömuleiđis bođađ ađ auka strax frelsi minni báta til sjósóknar og koma flotanum í sóknarstýringu og losna ţar međ viđ brottkast.

Mér finnst vera orđiđ löngu tímabćrt ađ fariđ verđi rćkilega yfir tillögurnar en ţjóđin hefur ekki efni á viđvarandi sóun og óréttlćti sem viđgengst í sjávarútvegi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Á ég ekki bara ađ bjóđa ţér í ţáttinn Sigurjón, ţess vegna um nćstu helgi. mbk Egill

Egill Helgason (IP-tala skráđ) 30.11.2008 kl. 14:48

2 identicon

Ţađ er auđvitađ mjög gott ađ FF hafi reynt ađ sporna viđ kvótakerfinu. En hingađ til hafa allir komiđ ađ lćstum dyrum. Ţöggun höfnun. Hlutunum sópađ undir teppiđ af stjórnvöldum. Margir hafa gefist upp á ađ gagnrýna ţetta kerfi vegna ţess ađ ţađ virđist ekki hafa boriđ árangur.

Mannréttindadómstóllin dćmdi á móti kerfinu eins og allir vita sem vilja vita eitthvađ. En stjórnvöld skella skollaeyrum viđ ţví eins og svo mörgu öđru. Nú er tćkifćri til ađ taka ţetta kvótamál til endurskođunnar ásamt öllum hinum málunum sem ţarf ađ grafa í.

Bryndís (IP-tala skráđ) 30.11.2008 kl. 15:16

3 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ég er sammála Agli Helgasyni í ţví efni ađ ţeir sem hćst hafa talađ fyrir hönd mótmćlenda eiga eftir ađ benda á lausnir. Ef viđ sleppum öllu trúbođinu fyrir umsókn í EB.

Reyndar hafa talsmenn Framtíđarlandsins lengi bođađ "eitthvađ annađ." Ţađ er ađ minni hyggju afar athygliverđ tillaga ađ leyfa fólkinu í ţessu landi ađ takast á viđ verkefni samtíđarinnar án forrćđishyggju stjórnvalda. Ţegar pólitíkusar taka ákvörđun um stórframkvćmdir til ađ glćđa atvinnuástand er ćvinlega fyrsta hugsunin sú hverjir eigi ađ grćđa á verkinu.

Mér finnst einsýnt ađ ţú ţiggir bođ Egils Sigurjón minn. 

Árni Gunnarsson, 30.11.2008 kl. 15:33

4 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Egill, ég ţakka gott bođ og ţigg ţađ međ ţökkum.

Sigurjón Ţórđarson, 30.11.2008 kl. 15:50

5 Smámynd: Haraldur Hansson

Menn tengja umrćđuna um ESB yfirleitt fyrst af öllu viđ fiskveiđistjórn. Í stjórnmálayfirlýsingu FF er talađ um mikilvćgi EES samningsins. Hafa atburđir síđustu átta vikna haft áhrif á stöđu FF í málum varđandi ESB? Framsókn gćti breytt áherslum og Sjálfstćđisflokkurinn ćtlar ađ "taka máliđ á dagskrá", en hvađ vill FF?

Punkturinn um ţjóđaratkvćđi á fullan rétt á sér en undirskriftir frá 10% kjósenda er kannski of hár ţröskuldur. 

Haraldur Hansson, 30.11.2008 kl. 17:57

6 Smámynd: Starbuck

Vantar lausnir?  Eru ekki flokkarnir sem eru í stjórnarandstöđu, allavega VG og FF međ margar fínar lausnir.  Ţađ er áberandi ţema í mótmćlunum ađ fólk vill kosningar og margir vilja ţćr vegna ţess ađ ţeir hafa meiri trú á lausnum ţessara flokka en ţćr sem ríkisstjórnarflokkarnir bjóđa upp á.  Einnig er krafist meiri og betri upplýsinga um ástandiđ frá stjórnvöldum en til ţess ađ geta fundiđ raunhćfar leiđir út úr kreppunni verđa menn ađ hafa sem mestar upplýsingar um eđli vandans. 

Starbuck, 30.11.2008 kl. 23:06

7 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Sigurjón.

Líst vel á ađ fá ţig í Silfriđ nćstu helgi, og sannarlega mikiđ rétt ađ ţađ vantar ađ fá fram lausnir sem Frjálslyndi flokkurinn hefur fram ađ fćra um umbreytingar á fiskveiđistjórninni.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 1.12.2008 kl. 00:10

8 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Talar Jón Magnússon ţingflokksformađur Frjálslyndra fyrir flokkinn ţegar hann lýsir yfir stuđningi viđ ţá afstöđu ađ hefja beri ađildarviđrćđur ađ ESB? Er endurmat í gangi? 

Gunnlaugur B Ólafsson, 1.12.2008 kl. 00:57

9 identicon

Sćll Sigurjón

Skv skođannakönnunum eruđ ţig ekki ađ ganga í takt viđ ţjóđina einungis 4% fylgi, getur veriđ ađ forusta ykkar ţe ţingmenn séu ţađ daprir ađ ţađ nenni enginn ađ hlusta á ţá. Enginn af ţeim nema Guđjón Arnar hefur ţokka til ađ bera og mér sýnist hann vera sá eini sem ţjóđinn hlustar á

 Eigi máefni ykkar ađ komast á legg, verđiđ ţiđ ađ skipta út og menn međ hryfningu og ţokka koma í stađinn

Hlýri

Hlýri (IP-tala skráđ) 1.12.2008 kl. 22:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband