Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008

,,Mannréttindaníđingar" - Samfylkingin bugtar sig og beygir

Á Alţingi féllu í dag stór orđ ţar sem Grétar Mar Jónsson sá ástćđu til ađ kalla Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráđherra og Einar Kristin Guđfinnsson sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra mannréttindaníđinga. Ástćđan fyrir reiđi Grétars Mar var fádćmavesćldarleg rćđa Einars sem jafnframt var ósvífin.

Í rćđunni greindi Einar frá viđbrögđum stjórnvalda viđ úrskurđi mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna en ţau fólust annars vegar í ţví ađ skipa hóp ţriggja lögfrćđinga sem átti ađ vinna ađ svari til mannréttindanefndarinnar. Í hópnum eru Björg Thorarensen sem hefur ţegar lýst ţeirri afstöđu sinni ađ álitiđ skipti litlu máli og er eiginkona eins dómaranna í Hćstarétti sem úrskurđurinn beindist gegn, Karl Axelsson sem ţjóđin ţekkir sem lögfrćđinginn á bak viđ fjölmiđlafrumvarp Davíđs Oddssonar sem forsetinn neitađi ađ skrifa undir og síđan efnilegur lögfrćđingur á ţrítugsaldri, Arnar Ţór Stefánsson. Hins vegar voru viđbrögđin ţau ađ skipa nefnd sem átti ađ fara í ţađ langtímaverkefni ađ fara í hugsanlega mögulega endurskođun á fiskveiđistjórnunarkerfinu. Vísađ var til ţess ađ umrćtt verkefni vćri í stjórnarsáttmálanum - en samt sem áđur hefur ríkisstjórnin ekki drattast til ađ setja saman ţessa nefnd. Ţađ hefur ekki gerst ţrátt fyrir ađ öllum hafi veriđ ljóst óréttlćtiđ. Öllum er ljóst ađ Einar teygđi bara lopann til ţess ađ ţurfa ekki ađ gera neitt.

Ţingmenn Samfylkingarinnar, hinn aldni Ellert B. Schram og hinn ungi varaformađur, héldu vart vatni af hrifningu yfir rćđu sjávarútvegsráđherra og bugtuđu sig í allar áttir úr rćđustóli fyrir hinum vísa Einari. Ellert hrósađi ráđherranum innilega fyrir myndugleikann og Ágúst talađi um ađ ţađ vćri sérstakt ánćgjuefni ađ til stćđi ađ kanna hvađa áhrif fiskveiđistjórnunarkerfiđ hefđi á byggđir landsins.

Ha?

Ég held ađ hann Ágúst ćtti ađ fara hringinn í sumar međ opin augun, hann hefđi ţó átt ađ vera löngu búinn ađ ţví.

Í kvöld hringdi í mig sjóari vestan af fjörđum sem er núna fluttur suđur og hafđi á orđi ađ Samfylkingin vćri orđin firrt, hún hefđi ítrekađ hátt og mótmćlti sérstaklega hvalveiđum, veiđum á nokkrum hrefnum, en léti ţađ síđan algjörlega óátaliđ - og jafnvel hrósađi sjávarútvegsráđherra fyrir ţađ - ađ ćtla ađ halda áfram ađ brjóta mannréttindi á sjómönnum.

Ţetta er jafnađarmannaflokkur Íslands. Hann hafđi á orđi, sjóarinn, ađ réttast vćri ađ láta leikreglur stjórnvalda sem virtu mannréttindi ađ vettugi sem vind um eyrun ţjóta. Hann vildi ađ íslenskir sjómenn réru til fiskjar 17. júní nk., á ţjóđhátíđardaginn 2008.


Eini hlerađi ţingmađurinn Árni Páll tók ekki ţátt

Á Alţingi er ţađ ţannig eins og á öđrum góđum vinnustöđum ađ menn reyna ađ nýta ţá ţekkingu og reynslu sem ţeir búa yfir til ađ leysa ólík verkefni. Á Alţingi er ekki óalgengt ađ ţingmenn sem hafa reynslu úr heilbrigđisgeiranum, s.s. Ásta Möller og Ţuríđur Backman, og Katrín Fjeldsted á sínum tíma, einbeiti sér ađ málefnum ţar ađ lútandi. Sjómenn Frjálslynda flokksins láta sig ekki vanta í umrćđur um sjávarútvegsmál.

Ţess vegna kom á óvart ađ ţegar Samfylkingin bođađi til sérstakrar utandagskrárumrćđu um hleranir og sérstaklega var spurt hvort hleranir stćđu enn yfir skyldi ekki mćta til umrćđunnar eini ţingmađur ţjóđarinnar sem hefur stađfest opinberlega ađ hann hafi veriđ hlerađur. Viđ nánari rannsókn málsins bar hann ţví viđ ađ hann gćti ekki greint satt og rétt frá vegna einhvers ţagnarskylduákvćđis um öryggismál ţjóđarinnar. Nú hljóta ađ vera breyttir tímar, ţingmađurinn nýtur friđhelgi og varnarsamstarf og öryggismál eru allt önnur og gjörbreytt frá ţeim árum ţegar atburđurinn á ađ hafa átt sér stađ. Varla geta ţessar upplýsingar talist viđkvćmar. 

Ţađ er spurning hvort framhald hafi orđiđ á umrćđum utan ţingfundar, kannski í ţingflokksherbergi Samfylkingarinnar, og ţá öllu hreinskilnari og meira upplýsandi en hin opinbera.


Pólitískar ráđningar - er ekki réttara ađ ganga hreint til verks?

Á umliđnum mánuđum hefur Samfylkingin gengiđ hart fram í ađ gagnrýna pólitískar ráđningar, sbr. gagnrýni ţingflokksformanns Samfylkingarinnar á ráđningu ungs hérađsdómara á Akureyri. Össur sneri nauđvörn í sókn viđ ráđningu orkumálastjóra síns ţegar hann benti á ađ Framsóknarflokkurinn hefđi ráđiđ ađstođarorkumálastjóra án ţess ađ heimild vćri í lögum fyrir ráđningu hennar og gefiđ var í skyn ađ ráđningin hefđi veriđ pólitísk.

Mađur hefđi haldiđ ađ formađur Samfylkingarinnar myndi vanda sérstaklega til ráđningar á nýjum forstjóra Varnarmálastofnunar og vćri sú ákvörđun ţađ sem myndi kallast fagleg. Ţađ orđ fer reyndar oft í taugarnar á mér.

Sá umsćkjandi sem var ráđinn í ţađ starf er eflaust mćtasta manneskja, hćf og allt ţađ, rétt eins og orkumálastjórarnir og ferđamálastjórinn og hérađsdómarinn en ţó er ekki hćgt ađ horfa framhjá ţví ađ ţađ er meira en lítiđ undarlegt ađ svo virđist sem viđkomandi hafi komiđ beint ađ samningu varnarmálafrumvarpsins, veitt umsögn um ţađ og veriđ í nánu samráđi viđ undirbúningsnefnd utanríkisráđherra um framgang málsins.

Viđkomandi umsćkjandi var ráđinn sem breytingastjóri Ratsjárstofnunar sem átti vćntanlega ađ breyta stofnuninni í varnarmálastofnun.

Ţađ er erfitt ađ sjá ađ viđkomandi hafi stađiđ jafnfćtis Stefáni Pálssyni eđa einhverjum öđrum ágćtum umsćkjendum, eđa voru sett saman skilyrđi sem óskandi vćri ađ hćfur umsćkjandi uppfyllti?

Ţađ sem kemur mest á óvart er ađ umsćkjandinn sem Ingibjörg Sólrún valdi hefur reynslu af löggćslustörfum, en ţađ kemur fram í rćđu Ingibjargar ađ markmiđ frumvarpsins séu ađ ađgreina annars vegar ţađ sem kallast verkefni borgaralegs eđlis og hins vegar öryggismál sem snúa ađ landvörnum. Ţađ hefđi veriđ eđlilegra í ţví ljósi ađ velja einhvern sem hefđi frekar ţekkingu á sviđi varnarmála og alţjóđlegs samstarfs.

Ţađ voru nokkur hugtök í frumvarpi um Varnarmálastofnun ţess eđlis ađ frćgir spunameistarar Tonys Blairs - sem íslenska Samfylkingin lítur mjög upp til - gćtu talist fullsćmdir af, s.s. loftrýmiseftirlit, loftrýmisgćsla og breytingastjóri, hvađ sem ţađ nú annars merkir.

Ţađ sem mađur fer óneitanlega ađ velta fyrir sér er hvort ekki sé hreinlegra ađ ráđandi stjórnmálaöfl komi sér saman um ađ ákveđin embćtti séu međ ţeim hćtti ađ viđkomandi ráđherra hafi geđţóttvald eđa ţađ sem kallast ađ ráđa pólitískt í ákveđin embćtti í stađ ţess ađ fara einhverjar krókaleiđir í ráđningum og rökstuđningi fyrir ađ koma sínum manni ađ. Ég held ţessu ekki fram vegna ţess ađ ég vorkenni ráđherrunum Ingibjörgu, Össuri og Árna Matt, svo ađ einhverjir séu nefndir, til ţess ađ standa reglulega í einhverri aulavörn vegna mannaráđninga heldur vegna ţess ađ ţađ er veriđ ađ gera lítiđ úr fólki sem skilar inn vönduđum starfsumsóknum og hefur í ţokkabót beđiđ hinar og ţessar mćtar manneskjur ađ skrifa upp á međmćli.


Hrćsni Ingibjargar Sólrúnar og mannréttindin

Mađur furđar sig á hrćsni Samfylkingarinnar, hvađ hún getur gengiđ langt. Nú liggur fyrir ađ hin heilaga Samfylking međ sjálfan erkiengilinn Jóhönnu Sigurđar í fararbroddi ćtlar ađ senda Alţingi heim án ţess ađ taka á áliti mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna um ađ íslensk stjórnvöld brjóti á sjómönnum.

Ćtli ţađ liggi ekki á ađ slíta ţinginu svo ađ Ingibjörg komist upp í nćstu einkaţotu međ Geir Haarde til ađ bođa mannréttindi fyrir heimsbyggđina til ađ vinna Íslandi fylgi viđ sćti í öryggisráđinu - vegna ţess hve mikiđ landiđ hefur fram ađ fćra í mannréttindamálum?

Ég varđ var viđ litla frétt ţar sem einhver sjávarútvegsnefnd Samfylkingarinnar skorađi á samstarfsflokkinn ađ bregđast viđ ţessu áliti. Mér finnst ţetta hrćsni á hćsta stigi, ađ reyna ađ fría sig ábyrgđ á áframhaldandi mannréttindabrotum án ţess ađ lyfta litla fingri til ađ taka á ţeim, og kenna sjálfstćđismönnum alfariđ um. Ef vilji vćri til ađ standa viđ yfirlýsinguna vćri Samfylkingunni í lófa lagiđ ađ gera ţađ.

Ég held ađ ţađ verđi erfitt fyrir sjómenn og ađra ţá fjölmörgu sem vinna viđ útveginn ađ kjósa Samfylkinguna, flokk sem leggst alfariđ gegn hrefnuveiđum út frá ţeim forsendum ađ veriđ sé ađ fórna meiri hagsmunum fyrir minni án ţess ađ skýra ţađ í nokkru. Vćntanlega er um ađ rćđa sćti í öryggisráđinu góđa.


Rangfćrslur Kristins H. Gunnarssonar

Ţađ virđist vera sem ađ Kristinn H Gunnarsson hafi vaknađ eitthvađ illa í morgun og ruglast í ríminu ef marka má viđtal hans viđ fréttamann RÚV í hádegisfréttum í dag.

Í gćr samţykkti ţingflokkur Frjálslynda flokksins ályktun um komu flóttamanna til Akraness en í niđurlagi samţykktarinnar var tekiđ undir međ F-listanum á Akranesi um ađ stjórnvöld hefđu átt ađ standa betur ađ málinu en gert var.  Ţađ studdu allir ţingmenn Frjálslynda flokksins ályktunina nema einn og sá heitir Kristinn H Gunnarsson.

Á fundi miđstjórnar var síđan samţykkt afdráttarlaus ályktun sem ég lagđi fram ţar sem ítrekađur var stuđningsályktun ţingflokks viđ Magnúsi Ţór og F-listann á Akranesi.  Ţađ voru einungis 3 af 18 sem greiddu atkvćđi gegn tillögunni og hef ég vissu fyrir ţví ađ allir ţingmenn flokksins hafi stutt tillöguna nema einn og sá heitir einmitt Kristinn H. Gunnarsson.

Ţađ er mér algerlega óskiljanlegt hvernig Kristni H. Gunnarssyni geti dottiđ í hug ađ túlka atburđi gćrdagsins međ ţeim hćtti ađ ţađ sé uppi ágreiningur á milli miđstjórnar og ţingflokks Frjálslynda flokksins.  Í áđurnefndum fréttatíma RÚV lćtur hann líta út fyrir ađ miđstjórn flokksins sé ekki ađ virđa samţykkt ţingflokksins og fer ţess á leit ađ hún sé virt en ţađ er einmitt ályktunin sem hann treysti sér ekki til ađ styđja sjálfur!

Miklu nćr vćri ađ halda ţví fram ađ Kristinn ynni markvist ađ ţví ađ kljúfa sig frá ţingflokki og miđstjórn Frjálslynda flokksins, sérstaklega í ljósi ţess ađ í sömu mund og miđstjórnarfundurinn hófst í gćr setti hann út grein á heimasíđu sína sem má túlka sem árás á afstöđu formanns og varaformann Frjálslynda flokksins í málinu.

 


Ómar Ragnarsson tekur ţátt í rógsherferđinni

Ţađ kom nokkuđ á óvart ađ sjá í Mogganum í dag sem ég renndi í gegnum í hádeginu ađ Ómar Ragnarsson tćki ţátt í ófyrirleitinni rógsherferđ gegn mér og Magnúsi Ţór Hafsteinssyni sem höfum viljađ málefnalega umrćđu um móttöku flóttafólks á Akranesi.

Ég vissi ađ Ómar Ragnarsson vćri hrifnćmur, en međ ţessu gönuhlaupi eltir hann fjölmarga, einkum úr Samfylkingunni, sem reyna ađ útiloka málefnalega umrćđu um hvort félagsţjónustan í Akranesbć sé í stakk búin til ađ taka sómasamlega á móti 60 flóttamönnum.

Magnús Ţór lagđi fram vandađa greinargerđ sem ekki hefur fengist rćdd, heldur hafa menn á borđ viđ Össur Skarphéđinsson, Björk Vilhelmsdóttur, Benedikt Sigurđarson og Guđrúnu Ögmundsdóttur haft uppi stór orđ. Síđan hafa minni spámenn Samfylkingarinnar oftar en ekki elt forystusauđina í einhverjum fáránlegum úthrópunum, s.s. ađ sá sem hér skrifar sé kynţáttahatari, plebbi, bjáni, kjáni, fullur af mannvonsku og ali á ótta. Nú síđast segir Ómar Ragnarsson ađ skođanir mínar séu smánarblettur á samtímanum.

Ţegar allt ţetta fólk er spurt hvar ţađ finni ţessum fullyrđingum stađ í skrifum mínum koma engin svör - sem er vćntanlega vegna ţess ađ ţetta er innihaldslaus kjaftavađall.

Ég vonast til ţess ađ formađur Íslandshreyfingarinnar sjái sóma sinn í ađ draga ummćli sín til baka - nema hann geti ţá ađ einhverju leyti rökstutt ţessa vitleysu sína.


Skynsamleg og réttlát fiskveiđistjórn

Íslensk stjórnvöld hafa á umliđnum áratugum gert út sérfrćđinga í langar og dýrar ferđir um heimsbyggđina til ţess ađ kynna „bestu fiskveiđistjórn í heimi“ á sama tíma og kvótakerfiđ hefur sćtt harđri gagnrýni hér heima fyrir.

Tilgangurinn međ ferđunum hefur eflaust veriđ ađ bergmáliđ af lofi sérfrćđinga á borđ viđ Hannes Hólmstein Gissurarson um kerfiđ bćrist alla leiđ til Íslands á ný til ađ sćtta landann viđ kerfi sem mikil óeining var um.

Í fyrstu gengu ţessar fyrirćtlanir eftir og reglulega birtust fréttir af sigurför „sérfrćđinganna“ á fyrirlestraferđum og, já, ţrátt fyrir ađ aflaheimildir vćru stöđugt skornar niđur og skuldahali útgerđa yxi sem aldrei fyrr. Stjórnvöld reyndu ađ gera mikiđ úr árangri kvótakerfisins ţrátt fyrir ađ annar kaldari veruleiki blasti ţeim sem á annađ borđ vildu sjá hér heima.

 

Glćný frétt Morgunblađsins

Nú kveđur svo viđ ađ íslensk fiskveiđistjórn fćr hverja falleinkunnina á fćtur annarri ađ utan. Fyrst ber auđvitađ ađ nefna álit mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna um ađ kvótakerfiđ sé ósanngjarnt. Álitiđ felur í sér ţá skyldu fyrir íslensk stjórnvöld ađ bćta úr ranglćti kvótakerfisins ef ţau ćtla sér á annađ borđ ađ geta taliđ Ísland međ réttarríkjum.

Nú berast ţćr fréttir á forsíđu Morgunblađsins ađ bandarískir vísindamenn stađfesti ađ sú nýtingarstefna sem hefur veriđ fylgt á síđustu áratugum á Íslandsmiđum, sem felst í ađ stćkka möskva og loka svćđum til verndar smáfisk, sé kolröng. Margir íslenskir líffrćđingar međ Jón Kristjánsson fiskifrćđing í fararbroddi hafa einmitt haldiđ sama málflutningi á lofti međ veigamiklum rökum, í vel á ţriđja áratug. Stjórnvöld hafa ekki lagt viđ hlustir ţrátt fyrir ađ fljótlega vćri ljóst ađ nýtingarstefna sem fylgt var gengi ekki upp enda er ţorskafli nú einungis um ţriđjungur af ţví sem hann var ađ jafnađi áđur en svokallađ uppbyggingarstarf hófst. Stjórnvöld hafa miklu frekar reynt ađ ţagga niđur, í stađ ţess ađ hvetja til gagnrýninnar umrćđu og skođunar á íslenska kvótakerfinu en forsendur ţess stangast á viđ viđtekna vistfrćđi, s.s. ađ friđa fisk sem ekki er ađ vaxa og selja veiđiheimildir landshorna á milli.

Ţessi ţöggunarárátta hefur fćrst í aukana eftir ađ Samfylkingin komst í ríkisstjórn og er nú svo komiđ ađ vísindamenn sem eru gagnrýnir á nýtingarstefnu sem ekki hefur skilađ ţjóđinni nema sífellt minni afla fá ekki ađgang ađ gögnum Hafró nema ađ reiđa fram háar fjárhćđir. Ţetta er átakanleg stađreynd í ljósi ţess ađ Samfylkingin sem nú rćđur för viđ stjórn landsins kenndi sig einu sinni viđ samrćđustjórnmál!

Ţađ felast gífurleg tćkifćri í ţví fyrir ţjóđarbúiđ ađ stjórna fiskveiđum međ skynsamlegum og réttlátum hćtti og er ţví óábyrgt ađ skođa ekki ţau tćkifćri sem í ţví felast. Einhverra hluta vegna hefur ríkisstjórn Geirs Haarde og Ingibjargar Sólrúnar ţví miđur fylgt ţeirri stefnu ađ gera ekkert í ţví frekar en öđru. Sjávarútvegurinn skiptir gríđarlega miklu máli og ţađ hlýtur ađ vera krafa almennings ađ ţađ sé fariđ yfir öllu rök sem snerta nýtingu sameiginlegra auđlinda Íslendinga.

Höfundur er líffrćđingur.

-Greinin birtist í Morgunblađinu í gćr.


Er Samfylkingin fyrir Íslendinga?

Tíđindi dagsins hafa örugglega vakiđ marga til umhugsunar um hvort Samfylkingin gćti hagsmuna Íslendinga. Í yfirlýsingum valdamesta stjórnmálamanns landsins, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, kom fram ađ hún setti sig í nafni allra ráđherra Samfylkingarinnar algerlega upp á móti ţví ađ veiddar vćru nokkrar hrefnur á Íslandsmiđum. Bar hún ţađ fyrir sig ađ veriđ vćri ađ fórna meiri hagsmunum fyrir minni. Ţađ er venjulegu íslensku fólki óskiljanlegt.

E.t.v. truflar ţetta tebođ Ingibjargar Sólrúnar vítt og breitt um heiminn ţótt ég efist um ađ vinir ríkisstjórnarinnar í Íran kippi sér mikiđ upp viđ hvalveiđar. Líklega eru ţó vinkona Samfylkingarinnar, Condoleeza, og vinurinn, hinn breski Brown, ekki međ hýrri há yfir ţessum tíđindum.

Ţessir vinir Ingibjargar sem ekki má styggja bera meginábyrgđina á ţví ađ bágstatt flóttafólk er í nauđum.

Mér finnst rétt ađ taka fram ađ ég hef enga trú á ţví ađ veiđar á nokkrum hrefnum skipti sköpum um afrakstur ţorskstofnsins ţótt reikna megi út frá gögnum Hafró ađ hrefnan éti tvöfalt meira en Íslendingar veiđa nú. Á međan vöxtur ţorsksins er í sögulegu lágmarki bendir ekkert til ţess ađ hann sé ofveiddur, hvorki af hrefnu né manni.


Egill Tamini og Kristrún

Ţáttur Egils Helgasonar hófst međ hefđbundnum hćtti í dag, ţ.e. klukkustundarlangri Evrópuumrćđu ţar sem fátt nýtt kom fram, en rifjuđ voru upp ýmis ummćli vikunnar. Ţađ sem helst bar til tíđinda var hve endurnćrđur Björn Ingi Hrafnsson virtist vera og glađur yfir ađ vera laus úr borgarstjórninni, svo mjög ađ hann smitađi út frá sér og virtist liggja vel á öllum viđmćlendum, andrúmsloftiđ varđ svo afslappađ yfir endurtekinni Evrópuumrćđunni ađ Kristrún lygndi aftur augunum.

Í seinni hluta ţáttarins var mćttur varaformađur Frjálslynda flokksins sem varđ strax fyrir mikilli og ósanngjarnri ágjöf, ekki bara tveggja viđmćlenda heldur líka ţáttastjórnandans, Egils Helgasonar, svo mjög ađ Reyni Traustasyni, vönduđum ritstjóra DV, fannst rétt ađ árétta ađ Magnús vćri ekki kynţáttahatari. Ţađ virđist vera uppi mikill misskilningur í Akranesmálinu og í stađ ţess ađ fara málefnalega yfir ţađ sem Magnús hefur skilmerkilega sett fram í greinargerđ virđist sem Samfylkingin slíti allt úr samhengi og setji hluti hennar í tengsl viđ alls óskylda hluti.

Amal Tamini setti hlutina í samhengi viđ kosningabaráttu Frjálslynda flokksins frá ţví í fyrra en á Kristrúnu Heimisdóttur mátti skilja ađ Frjálslyndi flokkurinn hefđi margt fram ađ fćra og ađ taka ţyrfti á innflytjendamálum. Egill og Kristrún sameinuđust hins vegar í ađ setja málin í samhengi viđ mótmćli á áheyrendapöllum Alţingis og kröfđust fordćmingar á ţeim. Auđvitađ á Egill Helgason međ milljón á mánuđi fyrir vinnu hálft áriđ erfitt međ ađ skilja örvćntingu ţeirra sem eiga erfitt međ ađ ná endum saman ţegar lánin hćkka upp úr öllu valdi og minna og minna fćst fyrir krónuna. Ég verđ samt sem áđur ađ segja ađ mér finnst óskiljanlegt ađ hann, óvilhallur ţáttastjórnandi á RÚV, setji ţađ í samhengi viđ óundirbúinn innflutning á flóttafólki frá Írak.


Er Geir Haarde ofstćkismađur?

Í Fréttablađinu í dag gaf Ţorgerđur Katrín ţađ sterklega til kynna ađ ţeir sem vćru afdráttarlausir í andstöđu eđa fylgispekt viđ Evrópusambandiđ vćru ţjáđir af fordómum og ofstćki.

Ţessi yfirlýsing er merkileg í ljósi ţess ađ Geir Haarde lýsti ţeirri skođun sinni afdráttarlaust í dag ađ Ísland ćtti ađ standa utan Evrópusambandsins.

Nú er spurning hvort sá metnađarfulli stjórnmálamađur sem ŢKG er sé ađ gera atlögu ađ Geir Haarde og ćtli ađ taka af honum formannssćtiđ. Hún skynjar eflaust ađ Geir stendur höllum fćti og hann hefur veriđ gripinn í bólinu vegna andvaraleysis í efnahagsmálum. Íslenskt efnahagslíf hefur tekiđ mikla niđurdýfu og nú er róinn lífróđur međ ađstođ Davíđs Oddssonar í ađ bjarga ţví sem bjargađ verđur.

Ég er ekki sammála varaformanni Sjálfstćđisflokksins um ađ kalla fólk sem er henni ekki sammála ofstćkisfullt og fordómafullt frekar en ég tel réttlćtanlegt ađ stimpla fólk kynţáttahatara upp úr ţurru.


Nćsta síđa »

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband