Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2019

Afhjúpun Hvalaskýrslu Hagfrćđistofnunar

Hagfrćđingar Hagfrćđistofnunar Háskóla Íslands hafa í gegnum tíđina tekiđ ađ sér hin ólíklegustu verkefni á sviđi líffrćđi m.a. ađ spá fyrir ţróun stofnstćrđar fiska áratugi fram í tímann, út frá mismunandi veiđiálagi. Veiđiálag er ákveđiđ međ aflareglu sem segir til um leyfilegan heildarafla miđađ viđ útreiknađa stćrđ veiđistofns. Aflareglan ţorsks hefur tekiđ breytingum í gegnum tíđina ţ.e. fariđ úr 25% og niđur í 20% af útreiknuđum veiđistofni.

Ástćđan fyrir breytingunum er einfaldlega sú ađ höfundar reglnanna ganga út frá ţeirri forsendu ađ veiđar sé sá ţáttur sem ráđi mestu um stćrđ fiskistofna. Síđan ţegar botnfiskstofnar s.s. ţorskstofninn hefur fariđ í eđlilega niđursveiflu, ţá hefur veriđ ályktađ út frá fyrrgreindum forsendum, ađ veitt hafi veriđ allt of mikiđ úr veiđistofnum, burt séđ frá ţví ađ veiđin hafi veriđ miklu mun minni en sömu stofnar ţoldu um áratuga skeiđ.

Sömuleiđis er gengiđ út frá ţví ađ stórir stofnar gefi meiri nýliđun og meiri árlegan fiskafla. Svo mikil er ţessi trú hjá reiknisfiskifrćđingunum ađ í hruninu lagđi einn virtasti spekingurinn á ţessu sviđi, ţađ til ađ ţjóđin hćtti ţorskveiđum alfariđ í 2 ár, til ţess ađ fá enn meiri afla og afrakstur seinna!

Gallinn viđ ţessar kenningar sem Hagfrćđistofnun hefur unniđ međ, er fyrst og fremst sá ađ ţćr hafa aldrei gengiđ upp, enda stangast ţćr á viđ viđtekna vistfrćđi,sem kennd er í framhaldsskólum landsins.

Grundvallarforsenda reiknilíkans Hagfrćđistofnunar um afrakstur aflreglu gerir ráđ fyrir ađ náttúrleg afföll ţ.e. ţađ sem drepst af fiski vegna hvala, sela, sjúkdóma og áti annarra fiska sé heldur minna magn en fiskiskip veiđa árlega.

Skýrsla Hagfrćđistofnunar, Ţjóđhagsleg áhrif hvalveiđa stađfestir ađ náttúrulegur dauđi er miklu mun meiri en gert er ráđ fyrir í forsendum reiknilíkansins,sem ćtti ađ segja öllum vísindamönnunum hvort sem ţeir eru líffrćđimenntađir eđur ei, ađ veiđiráđgjöfin og núverandi aflaregla sé byggđ á sandi. Niđurstađa skýrslunnar benda eindregiđ til ađ nytjastofnar sem um rćđir séu miklu mun stćrri en Hafró gerir ráđ fyrir í sínum útreikningum og jú ađ áhrif veiđa á fiskistofna séu stórlega ofmetin.

Ţetta kemur skýrt fram sérstaklega hvađ varđar ýsuna. Í ráđgjöf Hafró kemur fram ađ náttúruleg dánartala ýsunnar sé 0,2 eđa 18% af stofnstćrđ. Í skýrslu Hagfrćđistofnunar kemur skýrt fram á bls. 33 í töflu 12, ađ át hrefnu sé tvöfalt meira en öll áćtluđ náttúruleg afföll stofnsins.

Skýrslan afhjúpar afar veikar forsendur sem núverandi ráđgjöf byggir á og bendir eindregiđ til ţess ađ hćgt sé auka verulega viđ fiskafla á Íslandsmiđum.

 

 

 


Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband