Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010

Byggjum á traustum grunni

Frjálslynd og óháđ eru skýr valkostur fyrir kjósendur í Skagafirđi  sem vilja ađ sveitarfélaginu verđi stjórnađ af ábyrgđ nćstu fjögur árin. Í forystusveit Frjálslyndra er metnađarfullt framsýnt ungt fólk, s.s. Hrefna Gerđur Björnsdóttir lögfrćđingur og Ingvar Björn Ingimundarson formađur skólafélags FNV, sem vill láta gott af sér leiđa fyrir samfélagiđ.

Fjórflokkurinn leggur á borđ fyrir kjósendur langa margendurunna  óskalista ţar sem stefnt er ađ margra milljarđa byggingum en skilabođ Frjálslyndra eru einföld og skýr. Í fyrsta lagi munu Frjálslynd og óháđ tala hátt og snjallt fyrir hagsmunum Skagafjarđar. Á tímum minnkandi ríkisútgjalda mega sveitarstjórnarfulltrúar búast viđ ađ harđsóttara verđi ađ verja fjárframlög til mikilvćgra stofnana í Skagafirđi, s.s. Heilbrigđisstofnunarinnar, Fjölbrautaskóla Norđurlands vestra, Háskólans á Hólum, Vegagerđarinnar og Veiđimálastofnunar. Ţađ er gríđarlega mikilvćgt ađ sveitarstjórnin skynji hlutverk sitt og vinni samhent ađ ţví ađ verja af hörku sameiginlega hagsmuni og störf.

Í öđru lagi munu Frjálslynd og óháđ ná jafnvćgi í fjárhag sveitarfélagsins áđur en ráđist verđur í stórframkvćmdir. Viđ viljum gera ţađ í samvinnu viđ stjórnendur og íbúa sveitarfélagsins. Aukinn skilningur er á ţví ađ vísasta leiđin til ađ tryggja uppbyggingu og opinber störf sé ađ bćta rekstur sveitarfélagsins og treysta fjárhagslegan grunn.  

Tćkifćrin í Skagafirđi til leiks og starfa eru óţrjótandi. Atvinnulíf er fjölbreytt. Má nefna öflugan landbúnađ, sjávarútveg, fiskeldi og ferđaţjónustu, auk margvíslega stofnana og frćđslusetra sem fyrr var getiđ um. Skagafjörđurinn skartar blómlegum Sauđárkróki, búsćldarlegum sveitum frá Fljótum í norđri og fram til dala og fallegu ţéttbýli, Hofsósi, Hólum og Varmahlíđ. Mikil áskorun og tćkifćri felast í ţví ađ samrćma og móta stefnu fyrir dreifbýlan og víđfeđman Skagfjörđ.

Augljóst er ađ hćgt er ađ efla ferđaţjónustuna  međ aukinni samvinnu og bćttri ađkomu og  upplýsingum ţegar komiđ er inn í Skagfjörđinn.

Frumforsenda ţess ađ sveitarfélagiđ verđi kröftugt leiđandi afl til framfara og samvinnu er ađ ţađ standi á traustum fjárhagslegum grunni.  

Í Skagafirđi eru svo sannarlega tćkifćrin og ţađ er kjósenda ađ velja fulltrúa Skagfirđinga til varnar og sóknar fyrir hagsmuni sína ţann 29. maí nćstkomandi. 

Skinhelgi Vinstri grćnna

Skinhelgi Vinstri grćnna á sér fá takmörk. Vg sagđist ćtla ađ: tryggja eignarhald auđlinda, vera utan ESB og á móti AGS. Flokkurinn  hefur algerlega snúiđ viđ blađinu og selt orkuauđlindir ţjóđarinnar, sótt um ađild ESB og er orđinn bandingi AGS.

Íslenskufrćđingurinn og menntamálaráđherrann Katrín Jakobsdóttir sem ţóttist ćtla ađ beita sér fyrir gagnsćrri stjórnsýslu, hefur ekki enn haft fyrir ţví ađ ţýđa viljayfirlýsingu ríkisstjórnarinnar sem er grundvallarplagg fyrir framtíđ landsins. Í plagginu kemur fram hvađ AGS vilji ađ ríkisstjórnin geri og get ég ekki séđ annađ en ađ Steingrímur J sé farinn sinna skítverkum sjóđsins.

Óskiljanlegt er ađ flokksmenn Vg vilji binda trúss sitt viđ sjóđinn í stađ ţess ađ fara ađ ráđleggingum hagfrćđingsins Lilju Mósesdóttur sem sér ađ leiđ AGS er ófćra.


Feykir í Skagafirđi

Hérađsfréttablađiđ Feykir og ekki síđur vefsíđa blađsins eru mjög mikilvćgir hlekkir fyrir Skagafjörđ og Norđurland vestra. Miđlarnir efla samkennd og tengja saman íbúa Norđurlands vestra.  Stađbundnir fjölmiđlar í dreifbýlinu gegna ć mikilvćgara  hlutverki ţar sem stćrri landsfjölmiđlar eru allir stađsettir á höfuđborgarsvćđinu og sjónarhorn ţeirra hefur ţrengst á liđnum árum og orđiđ stađbundnara.  Ţađ heyrir til undantekninga ef blađamenn eru stađsettir utan suđvesturhornsins en af og til er umfjöllun og kálfur um hinar dreifđu byggđir ţegar blađamenn eiga leiđ um svćđiđ og skrapađar eru upp auglýsingar í leiđinni.
Ekki má vanmeta jákvćđa fréttamennsku sem sneiđir hjá viđkvćmum málum ţar sem hún eflir dug og ţor íbúa.  Viđ getum veriđ ánćgđ međ mjög margt í Skagafirđi og mćttum ađ ósekju vera hreyknari og auglýsa betur einstaka kosti svćđisins. Einn ţeirra er Fjölbrautaskólinn á Sauđárkróki sem er einstaklega vel í sveit settur til ţess ađ kenna náttúrufrćđi. Ţá kemur upp í huga minn samanburđur viđ minn gamla skóla, Menntaskólann í Reykjavík.  Í FNV eru nokkrir metrar í Sauđána, hann er í göngufćri viđ Áshildarholtsvatn og auđvelt má nálgast fisk og líffćri úr sláturdýrum. Auk ţess er hér stutt í sérfrćđinga á Náttúrustofunni og Háskólanum á Hólum. Í Reykjavíkinni, eins góđ og hún er, eru framangreinda kostir fjćr og fjarlćgari í alla stađi.

Ađsendar greinar eru síđan mjög mikilvćgur vettvangur fyrir tjáningarfrelsiđ og skarpari skođanaskipti sem ritstjórn Feykis blandar sér hćfilega mikiđ í.  Mér finnst rétt ađ hrósa ritstjórninni fyrir ađ gćta ţess sérstaklega ađ jafnrćđi ríki hjá frambođum til sveitarstjórnar viđ ađ koma greinum áleiđis til lesenda blađsins. Ţađ er óhćtt ađ segja ađ fariđ sé vel međ fjórđa valdiđ, fjölmiđlavaldiđ, í ađdraganda kosninga hér í Skagafirđi.

Frjálslynd og óháđ í Skagafirđi hafa sett sér ţađ stefnumiđ ađ efla Skagafjörđ međ nánari samvinnu viđ góđa granna í austri og vestri.  Augljóst er ađ aukin samvinna á ýmsum sviđum,  s.s. ferđamennsku, kynningarstarfi og skólamálum, getur aukiđ ábata og styrkt Norđurland vestra.  Hafa ber hugfast ađ góđur stađbundinn fjölmiđill gefur samfélaginu ákveđin sóknarfćri sem rétt er ađ huga ađ.

Jón Gnarr og Steingrímur J.

Margur ţykist sjá ađ Jón Gnarr hafi haft Steingrím J. Sigfússon fjármálaráđherra  sem fyrirmynd persónusköpun sinni á Georgi Bjarnfređarsyni í drepfyndnum sjónvarpsţáttum Fangavaktarinnar. 

Ţađ er ekki einungis ýmislegt í fasi ţeira Georgs og Steingríms J sem er líkt heldur sömuleiđis ađ ţá gilda órjúfanleg og óvíkjanleg lögmál um alla ađra  nema ţá sjálfa.

Steingrími J. hefđi nćr örugglega veriđ trylltur í ţingsal ţ.e.  í stjórnarandstöđu út í fjármálaráđherra, sem vildi greiđa Icesave, lúta stjórn AGS, skipa kúlánaliđ í áhrifastöđur, selja orkuauđlindir til útlendinga og sćkja um ađild ađ ESB í ţokkabót.

Ég er viss um ađ sigrar Jóns Gnarrs í skođanakönnunum megi ekki síđur rekja til furđulegs viđsnúnings fjármálaráđherra í flestum málum en  farsans í borgarstjórninni á kjörtímabilinu.

Flest er á huldu hvađ varđar raunveruleg stefnumiđ Jóns Gnarrs og nokkuđ erfitt ađ átta sig á ţví hvađ er grín og hvađ alvara, ţó svo ađ hann hafi veriđ tíđur gestur í stofum landsmanna ađ tjá lífsskođanir sínar.

Í dag hefur blossađ upp sá ótti međa Vg-liđa ađ Jón sé Sjalli en ég tel ekki síđur ađ ţeir Vinstri grćnu ćttu ekki síđur ađ óttast ađ Jón breyttist í Steingrím J..


Orkusölumennirnir í Vinstri grćnum

Steingrímur J. lét í Kastljósi kvöldsins eins og hann vissi lítiđ af og vćri í ţokkabót alfariđ á móti sölunni á HS til Magma Energy.

Meint fáfrćđi Steingríms J. um söluna verđur ađ teljast harla ólíkleg, sértaklega í ljósi ţess ađ fyrir rétt rúmum mánuđi síđan voru orkubraskarar frá Magma Energy og AGS á ferđ međ viđskiptaráđherra ađ  rćđa endurskođun efnahagsáćtlunar AGS fyrir landiđ.

Ţađ má ađ líkum ráđa ađ salan á HS sé í beinu framhaldi af bústjórn AGS.

 


mbl.is Vill banna fjárfestingar erlendra ađila í orkufyrirtćkjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hundrađ milljarđa spurningin

Stjórnvöld leita ýmissa leiđa til ţess ađ endar nái saman í ríkisfjármálum. Skattar eru hćkkađir upp úr öllu valdi. Ríkisstjórn Samfylkingar og Vg sveiflar blóđugum niđurskurđarhníf enn og aftur og búist er viđ ađ hann beri niđur víđast í kerfinu. Helst er ađ vćnta ţess ađ pólitískt ráđnir ađstođarmenn sem hlađiđ hefur veriđ inn í ráđuneytin séu í öruggu skjóli. Alţingi hefur leitađ vćgast sagt óhefđbundinna leiđa til ţess ađ auka gjaldeyrstekjur, s.s. ađ semja viđ grunađa fjárglćframenn sem hafa komiđ óorđi á ţjóđina um sérstakan skattaafslátt til atvinnurekstrar. Ég leyfi mér ađ efast um ađ ţađ séu til fordćmi fyrir ţví ađ nokkurt ţjóđţing hafi fariđ ţessa leiđ í ađ hygla grunuđum stórglćpamönnum.

Ólíklegustu leiđir hafa veriđ kannađar eins og ađ framan greinir til ţess ađ ná jafnvćgi í opinberan rekstur en samt sem áđur hefur algerlega veriđ hlaupiđ yfir ţá spurningu hvort vert sé ađ ná meiri fiskafla úr hafinu sem gćti gefiđ ţjóđinni tug ef ekki hundrađ milljarđa tekjur árlega. Óumdeilt er ađ upphafleg markmiđ núverandi fiskveiđiráđgjafar sem hefur gengiđ út á ađ geyma fiskinn í sjónum hefur alls ekki gengiđ upp.

Vísindalegar forsendur ráđgjafarinnar eru vćgast sagt umdeildar, bćđi međal líffrćđinga og sjómanna, en samt hefur ríkisstjórnin ekki variđ einni krónu í ađ fara yfir vel rökstudda og málefnalega gagnrýni. Ţađ er ljóst ađ ef efasemdamenn um ráđgjöf sem ekki hefur gengiđ upp hafa rétt fyrir sér myndi ţađ skila ţjóđinni milljarđa gjaldeyristekjum. Oft var ţörf en nú er nauđsyn.

Fyrir ţá sem trúa í blindni á ađ veiđar mannsins stjórni í einu og öllu lífkeđjunni í hafinu er gott ađ hafa á bak viđ eyrađ ađ sjófuglar, hvalir og selir taka tugfalt meiri nćringu úr hafinu en mađurinn. Fiskarnir sjálfir eru miklu stćrri lífmassi en framangreind dýr sem ţurfa ađ nćra sig. Oft er á matseđlinum hjá ţeim smćrri fiskur sem leiđir til ađ vöxtur og viđgangur ţeirra sjálfra hlýtur ađ hafa úrslitaáhrif á stofnstćrđarsveiflur.

Út frá framangreindum stađreyndum er út í hött ađ ćtla ađ kenna veiđum um allar breytingar á stofnstćrđ fiska, sérstaklega í ljósi ţess ađ hver og einn fiskur getur átt mergđ afkvćma.

Og hundrađ milljarđa spurningin er: Er ekki tímabćrt ađ leita svara viđ öllum spurningum sem geta rétt hag ţjóđarinnar, jafnvel ţótt ţađ kosti skotsilfur?Verđur ađ leita til alţjóđastofnanna?

Ísland hefur orđiđ fyrir miklum áföllum vegna samkrulls spilltrar stjórnmálastéttar og fjárglćframanna. Nú í kjölfar rannsóknarskýrslu Alţingis hefđi mađur haldiđ ađ stjórnmálamenn sem viđriđnir voru hruniđ skiptu um takt og leituđust viđ ađ vanda vinnubrögđ sín sem aldrei fyrr. 

Ekki er ţví ađ heilsa ţegar borgarstjórinn Hanna Birna Kristjánsdóttir fer ekki ađ áliti ćđra stjórnvalds frá ţví 4. febrúar og dregur ađ greiđa fjárframlög til Frjálslynda flokksins í samrćmi viđ álitiđ.  

Ljóst er ađ sanngjarnar lýđrćđislegar leikreglur standa völtum fótum ţegar stjórnmálamenn beita grímulausum bolabrögđum í ađdraganda kosninga.  

Mér finnst vera orđiđ fullt tilefni til ţess ađ benda alţjóđastofnunum s.s. Evrópuráđinu á ástand mála en vinnubrögđ Reykjavíkurborgar eru hvorki í samrćmi viđ úrskurđ sveitarstjórnarráđuneytisins né ráđleggingar ráđherranefndar Evrópuráđsins. 

 

 

 


Hanna Birna Kristjánsdóttir var samverkamađur Kjartans Gunnarssonar

Sumir hafa furđađ sig á ósvífinni valdníđslu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur međ ţví ađ kom í veg fyrir ađ Frjálslynda flokknum berist fjárframlög.

Til ađ átta sig á ólýđrćđislegum og spilltum vinnubrögđum Hönnu Birnu borgarstjóra, er rétt ađ rifja ţađ upp ađ hún var samverkamađur Kjartans Gunnarssonar fyrrum  framkvćmdastjóra Sjálfstćđisflokksins. Kjartan Gunnarsson var innsti koppur í búri einkavinavćđingarinnar og spillingarinnar sem orsakiđ hrun íslensks fjármálalífs. Hanna Birna var sérstakur ađstođarmađur Kjartans Gunnarssonar, sem bendlađur er viđ vafasama styrki frá útrásarhyskinu. Fyrrverandi formađur Frjálslynda flokksins benti strax á ţađ áriđ 2006 ađ Kjartan Gunnarsson og samverkamenn hans hefđu rćnt Landsbankann. Rannsóknarnefnd Alţingis hefur stađfest ađ ekkert var ofsagt um siđlaus myrkraverkin í Landsbankanum sem hafa haft mjög alvarlegar afleiđingar fyrir Íslendinga og skađađ orđspor ţjóđarinnar.

Eflaust hrćđist Hanna Birna mjög ţađ stefnumiđ Frjálslynda flokksins í Reykjavík ađ ţađ fari fram opinber rannsókn stjórnsýslu Reykjavíkur einkum í tengslum viđ Orkuveitu Reykjavíkur.


Ţriđji geirinn í Skagafirđi

 frjórri umrćđu um stjórn Sveitarfélagsins Skagafjarđar nú í ađdraganda kosninga eru rćddar margar leiđir um hvernig bćta megi hag íbúanna. Tekist hefur veriđ á um hvort fjárhagur sveitarfélagsins leyfi frekari skuldsetningu til uppbyggingar á húsnćđi utan um starf sem unniđ er í Árskóla en niđurstöđur samrćmdra prófa gefa sterklega til kynna ađ í skólanum fái börnin mjög góđa menntun.

Vitađ er ađ Sveitarfélagiđ Skagafjörđur situr ekki á digrum peningasjóđum en á hinn bóginn býr Skagafjörđur yfir mikilli auđlegđ sem felst ekki einungis í náttúruauđlindum og fegurđ heldur gífurlegum félagsauđi sem hćgt vćri ađ virkja í frekara mćli. Í Skagafirđi eru margvísleg félagasamtök sem hafa ekki gróđasjónarmiđ ađ markmiđi heldur ađ láta gott af sér leiđa, s.s. kvenfélög, sjálfbođaliđasamtök, framfarafélög, íţróttafélög og umhverfissamtök svo eitthvađ sé nefnt. Framangreind samtök eru oft nefnd ţriđji geirinn til ađgreiningar frá einka- og opinberum rekstri. Skagfirđingar hafa veriđ öflugir og leiđandi í félagsmálum og stofnuđu m.a. fyrsta kvenfélagiđ ađ Ási í Hegranesi áriđ 1869.

Ég tel mikilvćgt ađ ný sveitarstjórn í Skagafirđi leiti í auknum mćli eftir samstarfi viđ frjáls félagasamtök og hlusti eftir ţví ađ hvađa verkefnum ţau eru tilbúin ađ vinna. Sveitarstjórn getur beislađ ómćlda krafta međ ţví ađ veita uppbyggilegu áhugastarfi brautargengi og stuđning. Ég er sannfćrđur um ađ hćgt er ađ lyfta Grettistaki á fjölmörgum sviđum ef framangreint er haft ađ leiđarljósi og er vćnlegri leiđ en ađ ćtla ađ stjórna öllum ađ ofan.

Viđ ćttum ađ hafa hugfast ađ í upphafi sjálfstćđisbaráttu ţjóđarinnar ruddu frjáls félagasamtök leiđina í margvíslegum framfaramálum, s.s. kvenfélög, ungmennafélög og kaupfélög.

Núna ţegar ţjóđin ţarf ađ rífa sig áfram eftir ađ spillt samkrull ráđandi stjórnmálaafla og fjárglćframanna hefur valdiđ ţjóđinni tjóni og álitshnekki er rétt ađ leita í mann- og félagsauđ til ţess ađ efla samfélagiđ. Frjálslyndir og óháđir í Skagafirđi munu leggja sérstaka áherslu á ţađ á komandi kjörtímabili ađ efla tengsl og stuđning viđ ţriđja geirann í Skagafirđi og freista ţess ađ leysa úr lćđingi mikinn kraft, ţor og bjartsýni.

 


Frambođslisti Frjálslyndra og óháđra í Skagafirđi

Frjálslyndir og óháđir í Skagafirđi bjóđa fram krafta sína til ađ stjórna Sveitarfélaginu Skagafirđi nćstu fjögur árin.  Ekki er vanţörf á ţví ađ leysa Fjórflokkinn í Skagafirđi af hólmi sem hefur sameinast um algerlega óábyrga skuldasöfnun.  Frjálslyndir munu forgangsrađa af skynsemi og standa vörđ um störf og verja grunnţjónustuna. Frjálslyndir í  Skagafirđi munu beita sér fyrir innlendum innkaupum á vöru og ţjónustu, til ţess ađ efla íslenskt atvinnulíf.

Frjálslyndi flokkurinn hefur ţá sérstöđu ađ hafa haft opiđ bókhald frá upphafi og er laus viđ fjárstyrki og sem draga heiđarleika hans í efa.  Frjálslyndi flokkurinn hefur ávallt stađiđ vörđ um hagsmuni almennings í stađ ţröngra sérhagsmunahópa.

Frambođslisti Frjálslyndra og óháđra í Skagafirđi:

1.         Sigurjón Ţórđarson, líffrćđingur.

2.         Hrefna Gerđur Björnsdóttir, lögfrćđingur.

3.         Ingvar Björn Ingimundarson,  nemi.

4.         M. Dögg Jónsdóttir, framhaldsskólakennari.

5.         Oddur Valsson, nemi.

6.         Guđný Kjartansdóttir, verslunarstjóri.

7.         Pálmi Sighvatz, bólstrari.

8.         Jón Ingi Halldórsson bifreiđastjóri.

9.         Gréta Dröfn Jónsdóttir,  húsmóđir.

10.       Guđbrandur Guđbrandsson, tónlistarkennari.

11.       Hafdís Elfa Ingimarsdóttir heilbrigđisstarfsmađur.

12.       Ţórđur G. Ingvason, athafnamađur.

13.       Ágústa Sigurbjörg Ingólfsdóttir, húsmóđir.

14.       Árni Björn Björnsson, veitingamađur.

15.       Benedikt Sigurđsson, útgefandi.

16.       Hans Birgir Friđriksson, veiđimađur.

17.       Hanna Ţrúđur Ţórđardóttir, framkvćmdastjóri.

18.       Marin Sorinel Lazar, tónlistarkennari.


Nćsta síđa »

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband