Leita í fréttum mbl.is

Einkamál sem lendir á ţjóđinni

Ţađ er umhugsunarvert ađ lesa yfirlýsingu stjórnarformanns Stíms ehf. ţar sem ađ hann kvartar sáran yfir rangri umfjöllun fjölmiđla og lćtur í veđri vaka ađ um séu ađ rćđa einhver einkamál sem ekki eigi ađ fá opinbera umfjöllun.

Betra ef satt vćri, en ţví miđur ţá lendir ţessi tugmilljarđa lántaka sem samsvarar tvöföldum kostnđi viđ bćđi Vađlaheiđagöng og tvöföldun Suđurlandsvegar á ţjóđinni.  Ţađ er ekki nóg međ ađ ţjóđin ţurfi ađ punga út nćstu áratugina fyrir ţessa greifa ţá hafa ţeir einnig svipt Íslendinga ćrunni.

Vćri ţessum greifum ekki nćr ađ biđjast afsökunar?


mbl.is Yfirlýsing frá Stími
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Stutt, beitt og vel skrifađ. Takk fyrir ţetta Sigurjón. Tek undir hvert orđ.

Finnur (IP-tala skráđ) 29.11.2008 kl. 17:00

2 identicon

Krosseignatengsl Dauđans

lthg.synthasite.com

Ćsir (IP-tala skráđ) 29.11.2008 kl. 18:01

3 identicon

Hvađ međ stćrsta hluthafann "Félag stofnađ af gamla Glitni sem ćtlađ var til endursölu." Var ţetta nafnlaust félag? Hverjir voru í stjórn ţessa félags?

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 29.11.2008 kl. 19:37

4 Smámynd: Skattborgari

Ef ég kaupi hlutabréf í eigin nafni ţá ber ég fulla ábyrgđ ef ţau fara niđur en ef ég stofnađ hlutafélag um hlutabréfin ţá get ég tekiđ lán og ţarf ekki ađ hafa nokkrar áhyggjur.

Kveđja Skattborgari.

Skattborgari, 29.11.2008 kl. 20:06

5 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

"Ég hef gegnt stjórnarformennsku í félaginu frá upphafi og er í dag einn í stjórn ţess".

Eins manns stjórn?

Ágúst H Bjarnason, 29.11.2008 kl. 20:18

6 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Mikiđ rétt Ágúst, menn geta veriđ einir í stjórn. Ţetta var gerlegt međ hlutafárlögunum frá 1994 ţar sem hlutafélögum var skipt i ehf (einkahlutafélag) og hf (hlutafélag).

Sigurđur Ţórđarson, 29.11.2008 kl. 23:15

7 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Sćll Sigurjón,

takk fyrir frábćra fćrslu og ég er hjartanlega sammála ţér. 

Gunnar Skúli Ármannsson, 29.11.2008 kl. 23:56

8 Smámynd: Rannveig H

Ég var ađ lesa á Málefnum.com ađ ţađ eru mörg skúffufyrirtćkin sem Jakob er skráđur fyrir endilega kíkiđ á ţađ. Ţetta er undarlegt mál allt saman og ţađ verđur fróđlegt hvađ Agnes kemur međ sem svör viđ ţessu.

Rannveig H, 30.11.2008 kl. 00:34

9 Smámynd: Rannveig H

ađ sjá hvađa svör Agnes kemur međ,,,,, ţannig átti ţetta ađ vera.

Rannveig H, 30.11.2008 kl. 00:36

10 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Jakop Valgeir er saklaus kvótagreifi sem vildi bara grćđa á daginn og grilla á kvöldin ! 

Óskar Ţorkelsson, 30.11.2008 kl. 14:00

11 identicon

Í lögum um einkahlutafélög stendur:
Í stjórn einkahlutafélags skulu eiga sćti fćst ţrír menn nema hluthafar séu fjórir eđa fćrri, ţá nćgir ađ stjórnina skipi einn eđa tveir menn. Ef stjórn félags er [skipuđ einum manni]1) skal valinn a.m.k. einn varamađur.
Voru ekki fleiri en 4 luthafar skv. upptalningu í yfirlýsingu stjórnarmannsins ?

palli (IP-tala skráđ) 30.11.2008 kl. 14:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband