Leita í fréttum mbl.is

Hver rannsakar hvern?

Ég rakst á ţessa merku mynd á heimasíđu forseta Alţingis, Sturlu Böđvarssonar. Hún er tekin í júlí 2007 ţegar Sturla var viđstaddur setningu Manarţings á bresku eyjunni Mön. Í miđjunni er enginn annar en útrásarvíkingurinn Sigurđur Einarsson, bankastjóri Gamla Kaupţings sem varđ mjög stórtćkur í bankarekstri á eyjunni, eflaust međ góđum stuđningi íslenskra stjórnvalda.

Og mađur hlýtur ađ spyrja: Hver rannsakar hvern?

Sturla og Sigurđur

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er allt á góđri leiđ međ ađ verđa svolítiđ kyndugt!

Hverra erinda mćtti Forseti Alţingis á ţingsetninguna í Mön 2007?

Hver borgađi ferđina og uppihaldiđ??????????

Agla (IP-tala skráđ) 28.11.2008 kl. 12:42

2 identicon

Er einhver leiđ til ađ halda lífi í blog.is fćrslum eđa auđvelda ađgang ađ ţeim?

Mér fannst fćrslan ţín mjög athyglisverđ. Las hana, hugsađi máliđ, ákvađ ađ gera athugasemd en ţá var hún "týnd". Ég  leitađi á google til ađ finna hana aftur og spurningin er hvort eina leiđin til ađ finna fćrslur aftur á blog.is sé ađ leggja á minniđ nafn bloggarans eđa flokkunina sem fćrslan er skráđ undir?

Agla (IP-tala skráđ) 28.11.2008 kl. 13:22

3 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Ţađ er eins gott ađ vera ekki á mynd međ einum eđa neinum. Besta ráđiđ til ţess ađ er vera sá sem tekur myndirnar. Ég set mig oftast ţeim megin og veit nú afhverju.

Helgi Jóhann Hauksson, 28.11.2008 kl. 15:38

4 Smámynd: Heidi Strand

Ţađ eru komnir gestir til Jens Guđ

Heidi Strand, 28.11.2008 kl. 20:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband