Leita í fréttum mbl.is

Ingibjörg Sólrún elur á fordómum

Í stađ ţess ađ Ingibjörg Sólrún bćđi ţjóđina afsökunar á ađ skipa vinkonu sína sendiherra á Íslandi í miđri kreppu leggst hún í ömurlega vörn fyrir vondan málstađ međ ţví ađ segja ađ of margt eldra fólk sé í sendiherrastöđum. Ekki veit ég hvort ţetta er gagnrýni undir rós á Sigríđi Önnu Ţórđardóttur sem hún skipađi ţó sjálf í embćtti. Ţessi málflutningur eins ćđsta ráđamanns ţjóđarinnar elur á fordómum gegn reyndum starfskröftum eldra starfsfólks á vinnumarkađi.

Ţessi málflutningur Ingibjargar veldur mér miklum vonbrigđum.


mbl.is Fetar í fótspor Davíđs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér hefur fundist Ingibjörg rökstyđja ţetta mjög vel. Ţó margur kjósi ađ snúa út úr. Ekki en nú sá aldursmunurinn á ţessum tveimur konum sem ţú tekur sem dćmi hér ađ ţví sé til ađ dreifa?

Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 27.11.2008 kl. 13:28

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Var rökstuđningurinn annar en sá ađ ţeir sem fyrir voru í störfum sendiherra voru of gamlir?

Sigurjón Ţórđarson, 27.11.2008 kl. 13:34

3 Smámynd: Sigríđur B Svavarsdóttir

Verđur hún ekki ađ drífa í ađ koma sínu fólki í stöđur áđur en hún yfirgefur alţingi.  Ţađ molnar undan ţeim sem hugsa bara um sjálfan sig. Réttlćtiđ sigrar ađ lokum.

Sigríđur B Svavarsdóttir, 27.11.2008 kl. 14:20

4 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

Ţetta er nákvćmlega eftir bókinni, og eins og ţetta hefur alltaf veriđ og verđur áfram. En sjálfsagt eins og flestir vita var Kristín ađstođarmađur (kona) Ingibjargar ţegar hún var borgarstóri. Veit samt ađ ef ţurfti ađ ráđa í ţetta starf er Kristín fermingasystir mín vel hćf í starfiđ. Fannst nú rökin hjá Ingibjörgu léttvćg og ekki til ađ hrópa húrra fyrir, frekar en svörin hjá henni á fundinum í Háskólabíói.

Grétar Rögnvarsson, 27.11.2008 kl. 17:43

5 Smámynd: Víđir Benediktsson

Konan sagđi einfaldlega ađ ţeir sem vćru í utanríkisţjónustunni vćru of gamlir. Skil ekki hvernig hćgt er ađ snúa út úr ţví. Auđvitađ hefur manneskjan vondan málstađ ađ verja en ráđast á ţá sem eru ađ enda sína starfsćvi er mjög lágt lagst. Hún sagđi nú reyndar á sínum tíma ađ ráđning Sígríđar Önnu vćri ekki pólitísk. Bulliđ í henni virđist ekki eiga sér nein takmörk.

Víđir Benediktsson, 27.11.2008 kl. 18:42

6 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Fáránleg málsvörn.

Ţó ég efist ekki um ađ konan sé hin hćfasta í starfiđ.

En ţví ţarf hún endilega ađ fá titilinn sendiherra? Hefđi ekki titill (og launaflokkur skrifstofustjóra nćgt. Var ţađ ekki lengur nógu fínt, eftir Ameríkudvölina sem engum árangri skilađi?

Ţađ mćtti halda ađ Ingibjörg vilji hafa sem flesta fyrrverandi sendiherra á eftirlaunum. Mér finnst ţetta ţess utan, eins og einhver sagđi hér áđur, ţessi ummćli lýsa vantrausti á störf eldra fólks. Hvađ er Ingibjörg sjálf gömul? Myndi hún sjálf sćtta sig viđ ađ henni vćri ýtt til hliđar ţegar hún verđur sextug?

Hvernig er hćgt ađ vera of gamall í sendiherrastöđu, ef fólk er ekki komiđ á eftirlaunaaldur, ţađ er ađ segja ef ţađ er viđ fulla heilsu? Ég hélt ađ reynsla og ţekking vćru einmitt kostir í slíkri stöđu.

Málflutningur Ingibjargar var eymdarlegt yfirklór, ekkert annađ.

Greta Björg Úlfsdóttir, 27.11.2008 kl. 20:33

7 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ingibjörg dregur ţessa röksemd upp úr pússi sínu af ţví ađ hún er í vandrćđum međ ţetta mál.

Ómar Ragnarsson, 27.11.2008 kl. 22:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband