Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Sonur vinar míns berst í Írak

Ég hef alltaf veriđ andstćđingur Íraksstríđsins og fannst sorglegt ađ Íslendingar skyldu styđja Bush-stjórnina í ţessu ömurlega stríđi. Stundum snerta heimsviđburđirnir Íslendinga međ beinum hćtti og berast jafnvel inn á gafl til manns. Ţađ gerđist í dag ţegar sonur vinar míns, Kristján Sigurđsson frá Siglufirđi og Florida, kom til Íraks til ađ taka ţátt í bardögum.

Í ţessum hildarleik hafa ekki einungis farist tugţúsundir eđa hundruđ ţúsunda Íraka, heldur einnig mörg ţúsund ungir Bandaríkjamenn, og fleiri hafa sćrst og beđiđ tjón á sál og líkama.

Mađur óskar ţess ađ friđur komist á sem fyrst ţótt vonin sé veik. Ég furđa mig alltaf á ţví ađ sjálfstćđis- og framsóknarmenn ţráist viđ ađ viđurkenna mistök sín og biđja bćđi íslensku ţjóđina og umheiminn afsökunar og koma Íslandi af ţessum lista yfir viljugar og stríđsfúsar ţjóđir.


Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband