Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2012

Formađur Sjálfstćđisflokksins í erfiđum málum

Í ţćttinum Landiđ sem rís, var Bjarni Benediktsson formađur Sjálfstćđisflokksins ađ fara yfir orsakir hrunsins og hver nćstu skref ćttu ađ vera viđ endurreisn landsins. Bjarni fékk málefnalegar og gagnrýnar spurningar frá ţáttarstjórnendum. Međferđin á Bjarna var ađ ţvi leytinu býsna ólík ţeirri sem ađ formađur Vg fékk í sama ţćtti, en Steingrímur J. fékk ađ vađa á súđum um mikla björgunarleiđangra sína undir nánast lofgjörđ ţáttarstjórnenda.

Greinilegt var ađ Bjarni hefur fengiđ línuna úr Hádegismóum um hvađ hafi orskađ hruniđ og hvernig eigi ađ vinna sig út úr erfiđri stöđu. Í stuttu máli ţá var rauđi ţráđurinn í viđtalinu sá, ađ orsakanna vćri ekki ađ leita í algerri óstjórn og einkvinavćđingu Sjálfstćđisflokksins - Skýringarnar voru einhverjar allt ađrar.

Furđulegt var ađ hlusta á formann Sjálfstćđisflokksins leggja stein í götu endurskođunar á stjórnarskrá landsins. Sömuleiđis ţá bjóst ég viđ ađ nýsleginn baráttumađur fyrir mannréttindum Geirs Haarde vćri búinn ađ sjá ljósiđ og búinn ađ endurskođa stefnu Sjálfstćđisflokksins gagnvart illrćmdu kvótakerfi sem brýtur mannréttindi á sjómönnum, en svo virđist ekki vera. Ekki mátti merkja annađ á formanni Sjálfstćđisflokksins ađ hann vildi hafa svipađa stjórnarhćtti og beita svipuđu ađferđum og i ađdraganda hrunsins.

Ekki veit ég hvađ ţarf til svo ađ forysta Sjálfstćđisflokksins sjái ađ sér - Ég efast jafnvel um ađ annađ hrun dugi til sem ađ flokkurinn stefnir ótrauđur á.


Öngstrćti Ögmundar

Helsti vandi Ögmundar er ekki gjammiđ í Ţráni Bertelssyni, heldur ađ hann hefur gengiđ algerlega ţvert gegn ţeim öflum i Vg sem áđur studdu Ögmund.  Ögmundur andćfđi í; Icesave, AGS og Evrópusambandsćfingum formanns Vg og uppskar innanríkisráđherrann nokkurn stuđning hjá róttćkum öflum innan Vg og ţeim sem einlćglega vilja raunverulegar breytingar í samfélaginu.  Međ stuđningi sínum viđ ţingmál formanns Sjálfstćđisflokksins sem ćtlađ er ađ koma í veg fyrir ađ fyrrverandi formađur Sjálfstćđisflokksins, svari fyrir gjörđir sínar í ađdraganda hrunsins hefur Ögmundur algerlega glatađ öllu trausti. 

Í viđtali á Bylgjunni í morgun var málflutningur Ögmundar ámótlegur en ţar vitnađi hann til samvisku sinnar og kallađi mögulega eftir sannleiksnefnd, nú nokkrum árum eftir hrun - Ansi seint i rassinn gripinn. 

Nú má spyrja Ögmund hvar samviska hans og félaga hans ţeirra Jóns Bjarnasonar og Atla Gíslasonar hefur veriđ í málefnum ţeirra sjómanna sem ađ ţeir ţóttust ćtla ađ bćta mannréttindabrot íslenskra stjórnvalda og fluttu um ţađ sérstakt ţingmál fyrir nokkrum árum. 

Varnarliđ íslensks verkalýđs á Alţingi, ţeirra Ögmundar og félaga hefur greinilega metiđ ţađ svo ađ í ljósi ţess ađ sumir séu jafnari en ađrir, ađ eđlilegt sé ađ halda áfram ađ trađka á mannréttindum sjómannanna, á međan samviskan bindur ţá illilega í Landsdómsmálinu.    

 


mbl.is Hart sótt ađ Ögmundi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Geir Haarde var dćmdur í Hćstarétti

Innvígđir Sjálfstćđismenn reka ţann billega áróđur ţessa dagana ađ Geir Haarde hafi nánast veriđ heilagur embćttismađur sem hafi bjargađ Íslandi, ţegar hruniđ skall á landiđ utan úr heimi!

Ţetta er auđvitađ eins og hver önnur vitleysa og ţađ veit almenningur sem greiđir reikninginn af hruninu en ţar af auki hafa embćttisfćrslur Geirs Haarde viđ einkavinavćđingu ÍAV veriđ dćmdar ólögmćtar í Hćstarétti Íslands.

Ţađ er óneitanlega grátbroslegt ađ sumir ţeir ţingmanna Vg sem hneyksluđust mjög á einkavinavćđingu Geirs í ađdraganda hrunsins  og kröfđust ábyrgđar virđast nú vera búnir ađ kokgleypa  hráan áróđur Sjálfstćđisflokksins.

Fjórflokkurinn lćtur ekki ađ sér hćđa. 


mbl.is Gagnrýni á röngum forsendum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Steingrímur J. vill einkavćđa raforkukerfiđ

Ráđherrar ríkisstjórnarinnar hafa gefiđ mjög misvísandi skilabođ um sölu Landsvirkjunar.  Engu líkara hefur veriđ en ađ ráđamenn hafi gefiđ út hinar ýmsu meldingar til ţess ađ kanna jarđveginn og vita hversu langt er hćgt ađ ganga i sölu á orkuauđlindum ţjóđarinnar.  Međ ţessu ráđslagi eru ţau Steingrímur J. og Jóhanna ađ fara eftir uppskrift og viljayfirlýsingu AGS og ríkisstjórnarinnar.

Fyrirhuguđ sala á Landsvirkjun hefur falliđ í mjög grýttan jarđveg og jafnvel ţó svo ađ salan vćri skilyrt viđ lífeyrissjóđina, en traustiđ á ţeim er ekki mikiđ um ţessar mundir.

Í kvöld birtist síđan Steingrímur J. á skjánum međ nýja tillögu um ađ selja Landsnetiđ til lífeyrissjóđina.  Salan á Landsnetinu er galnari hugmynd en sala á Landsvirkjun ţar sem dreifikerfiđ er i eđli sínu einokunarstarfsemi og nćr útilokađ er ađ koma á samkeppni á dreifingu raforku á međan frćđilega séđ, er hćgt ađ koma á samkeppni á framleiđslu raforku.

 


"Grasrót" Alţýđusambands Íslands fundar međ forsetum

ASÍ hefur blásiđ til fundar snemma á ţriđjudagsmorgni, ţar sem spurt er hvort ađ ţađ fylgi íslensku krónunni blessun eđa bölvun.

Rćđumenn á bölvunar eđa blessunarfundi ASÍ eru :  Gylfi Arnbjörnsson forseti, eldheitur baráttumađur fyrir verđtryggingunni. Arnór Sighvatsson, einn ćđsti ráđamađur Seđlabankans bćđi fyrir og eftir hrun. Friđrik Már Baldursson forseti, sá sem skrifađi kostađa skýrslu nokkrum mánuđum fyrir hrun, um mikinn styrk íslenska fjármálakerfisins.  Ragnar Árnason hirđhagfrćđingur LÍÚ, sá sem mat stöđu íslenska ţjóđarbúsins gríđarlega sterka skömmu fyrir hrun og lagđi til í ljósi ţess gífurlegan niđurskurđ á aflaheimildum. 

Ekki veit ég hvert svariđ verđur viđ spurningunni sem varpađ er fram á fundinum, en eitt er víst ađ ekki hefur fylgt ráđum rćđumanna mikil blessun fyrir almenna félagsmenn ASÍ.

 


Yfirvarp niđurlćgđra Vinstri grćnna

Steingrímur J. Sigfússon hefur gengiđ mjög hart fram gegn óánćgđum ţingmönnum Vg, sem hafa ólíkt formanni flokksins eitthvađ viljađ standa vörđ um stefnu og kosningamál Vg. Villikettirnir hafa smám saman veriđ gerđir áhrifalausir innan flokksins og hafa nokkrir ţeirra séđ ráđ sitt óvćnna og gengiđ úr flokknum. Ađ vísu fćr Ögmundur enn ađ dingla eitthvađ sem innanríkisráđherra og hnykla vöđvana gagnvart ógćfufólki sem klćđist leđurbúningum í vélhjólaklúbbum, á sama tíma og fjárglćframennirnir sem settu landiđ á hausinn, fá enn ađ stunda sinn leik međ tilheyrandi afskriftum og arđgreiđslum úr skúffufyrirtćkjum.

Síđasta atlaga Steingríms snéri ađ Jóni Bjarna og međreiđasveini hans Bjarna Harđarsyni en ţeir voru settir út úr ráđneytinu um áramótin. 

Hingađ til hafa villikettirnir ekki ţorađ i beina andstöđu viđ Steingrím J. en í ţess stađ stađiđ fyrir smávćgilegum skćrum hér og ţar.  Engin alvara var á bak viđ mótframbođin sem voru á síđasta landsfundi gegn Steingrími J. ţó svo allt logađi í óánćgju.  Ekkert skipulag virđist heldur vera kjarkur til ţess ađ kljúfa sig frá Evrópumiđađri forystu Vg og fella ríkisstjórnina. 

Mér sýnist sem ađ markmiđ dylgja Bjarna Harđarsonar í garđ ţingmanna Hreyfingarinnar ţjóni ţeim eina tilgangi ađ gefa óánćgđum og niđurlćgđum ţingmönnum Vg afsökun fyrir ţvi ađ halda áfram stuđningi sinum viđ ríkisstjórnina međ sinu málamynda mögli.


mbl.is „Hugarburđur og dylgjur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tímabćrt ađ fá nýtt blóđ á Hafró

Friđrik Már Baldursson hefur tekiđ ţá í ýmsu misjöfnu í ađdraganda hrunsins og er einn af höfundum aflareglunnarsem Hafró hefur notađ viđ ákvörđun árlegs ţorskafla. Ţegar reglan var tekin í notkun snemma á tíunda áratug síđustu aldar, ţá var ţorskaflinn liđlega 300 ţúsund tonn. Reiknisfiskifrćđingarnir höfđu reiknađ ţađ út ađ međ ţví ađ veiđa minn ţá ćtti aflinn ađ verđa innan örfárra ára 400 til 500 ţúsund tonn, árlega.

Sagan sýnir einfaldlega ađ rágjöfin hefur veriđ röng og ţví löngu tímabćrt ađ fá nýja og ferska hugsun inn á Hafró.


mbl.is Enginn ađdragandi ađ málinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband