Leita í fréttum mbl.is

Dauđakippir?

Nú berast einkennilegar fréttir af ţví ađ skuldsett félag sé ađ kaupa Tryggingamiđstöđina á margföldu yfirverđi út úr félagi sem er í greiđslustöđvun, ađ ríkisbanki sjái um milligöngu ţessara viđskipta og ćtli jafnvel ađ fella niđur einhverjar veđskuldir sem hvíli á Tryggingamiđstöđinni. Ţetta mál er allt svo ótrúlegt ađ fyrsta hugsun manns er ađ Ísland sé orđiđ land fáráđlinga eđa ađ ţetta séu dauđakippir skuldsettra fyrirtćkja sem eru ađ reyna ađ kaupa sér gálgafrest. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ţađ vćri gaman ađ sjá útreikninganna ađ baki verđmynduninni

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 28.11.2008 kl. 00:26

2 Smámynd: Skattborgari

Ţegar ađ ađilar eru ađ fara á hausinn ţá gera ţeir oft allt til ađ fá gálgafrest.

Ef fyrirtćkiđ er bara keypt til ađ fá lán ţá er sá peningur sem ţađ fćr ađ láni ţá er peningurinn tapađur.

Kveđja Skattborgari.

Skattborgari, 28.11.2008 kl. 00:37

3 identicon

Já, ţetta er svona á Íslandi í dag. Ţetta dćmi finnst mér ţó í lagi, en görningur Ţórólfs međ peninga í Gift er algjörlega út úr kortinu. Ćtti ađ setja manninn bak viđ lás og slá međ ţađ sama. Mađur átti nú alltaf vona á endurgreiđslu fyrir síđustu jól, en nei, Ţórólfur TAPAĐI öllum sjóđnum og skilur eftir í 30 milljarđa skuld, á einu ári, takiđ eftir.

Joe (IP-tala skráđ) 28.11.2008 kl. 09:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband