Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2012

Vesalingarnir í Samfylkingunni

Samfylkingin er búin ađ gefast upp á ađ afnema verđtrygginguna og einnig ađ leiđrétta skuldir heimilanna fyrir utan ţađ sem Hćstiréttur dćmdi, ţvert ofan í vilja ráđherrra flokksins.  Sömuleiđis hefur flokkurinn tekiđ U beygju í sjávarútvegsmálum og réttlćtt leynilegar afskriftir til hrunverja. 

Helstu afrek Samfylkingarinnar er ađ koma á kynjuđum fjárlögum og banna ljósabekkjanotkun ungmenna.

Núna hefur Samfylkingin blásiđ til orustu viđ ţjóđhátíđardaginn 17. júní undir leiđsögn eins helsta hugmyndasmiđs samtakannna, Illuga Jökulssonar

Stjórnin á sína ađdáendur enn en ţađ eru innheimtumennirnir í AGS og eigendur  bankanna ţ.e. vogunarsjóđirnir sem uppskera ríkulega á ađ kreista almenning og hćla stjórninni á hvert reipi.


mbl.is Gagnrýndi hátíđarhöldin 17. júní
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fávita umrćđa

Umrćđan um stjórn fiskveiđa sem nćr upp á yfirborđ stćrstu fjölmiđlanna er nánast fávitaleg. Eđli fiskistofna er ađ sveiflast gífurlega og ćtti flestum ađ vera ljóst ađ fiskveiđar eru ekki stćrsti áhrifaţáttur í stofnsveiflum ţeirra. Núna ţykist forstjóri Hafró geta séđ fyrir auknar veiđar allt til ársins 2016.  Enginn á Hafró sá fyrir niđursveifluna á ţorskstofninum í kringum síđustu aldamót og ekki heldur áriđ 2006, en niđursveiflurnar urđu ţrátt fyrir ađ fariđ var nákvćmlega eftir ráđgjöf stofnunarinnar. 

Hvers vegna er engin gagnrýnin umrćđa um algert árangursleysi veiđiráđgjafarinnar en um áratugaskeiđ var á Íslandsmiđum veidd um hálfmilljón tonn af ţorski en núna er aflinn vel innan viđ helmingurinn af ţví sem miđin gáfu áđur af sér? Fleiri spurningar sem vakna s.s. hvers vegna karfastofninn rýkur upp í mćlingum en fiskurinn er sagđur verđa gamall og vera hćgvaxta. Ef allt vćri međ felldu í mćlingum og reiknilíkönum ţá ćttu umrćddar sveiflur ađ vera fyrirséđar.  Sama á viđ um hrapiđ á mćlingu á ýsustofninum. Minni veiđiheimildir á ýsu á nćsta ári eru ávísun á bein vandrćđi og brottkast

Ekki bćtir úr skák ađ fjórflokkurinn á hinu háa Aţingi virđist ađ mestu hjartanlega sammála um ađ vera áfram međ óbreytta fiskveiđistjórn og úthluta sömuleiđis örfáum sérstökum sérréttindum til áratuga.  Helstu deilurnar á Alţingi snúast um hversu mikiđ eigi ađ skattleggja einokunarréttinn.  Eina vitiđ núna er ađ leggja frumvörp ríkissjórnarinnar til hliđar og skođa stjórn fiskveiđa frá grunni. 


mbl.is Leggur til meiri ţorskkvóta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jóhönnu var illa viđ skötuselinn

Nú er Jóhanna Sigurđardóttir á lokaspretti sem forsćtisráđherra og virđist hún nýta hann til ţess ađ ćtla ađ festa í sessi og njörva niđur ónýtt kvótakerfi í sjávarútvegi sem brýtur í bága álit Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna.

Á međan Jón Bjarnason var í sjávarútvegsráđuneytinu voru stigin örfá og stutt skref í ţá átt ađ fćra kerfiđ í átt ađ jafnrćđis. Eitt af ţessum málum var ađ ríkiđ leigđi skötuselskvótann beint, í stađ ţess ađ fiskurinn fćri sjálfkrafa til nokkurra ađila endurgjaldslaust sem leigđu hann áfram dýrum dómum.  Umrćddir handhafar kvótans eru nćr allir útgerđarmenn viđ suđurströndina, ţar sem ađ skötuselurinn veiddist eingöngu, ţegar fiskurinn var settur inn í kvótakerfiđ.  Međ hlýnandi sjó fór fiskurinn ađ ganga í meira mćli vestur og norđur fyrir landiđ og urđu sjómenn ţá fyrir vestan og norđan sjálfkrafa leiguliđar nokkurra útgerđa á Suđurlandi.

Á bak viđ tjöldin gekk Jóhanna Sigurđardóttir í liđ međ LÍÚ í og barđist á móti skötuselsmálinu en opinberlega ţá skreytti hún sig međ ţví enda var allur ţorri almennings mjög fylgjandi ađ jafnrćđi ríkti og fá rök fyrir sérgćsku Fjórflokksins viđ sérhagsmuni fárra.

Međ frumvarpinu og viđsnúningi í skötuselsfrumvarpinu er Jóhanna Sigurđardóttir ađ sýna ţjóđinni sitt rétta andlit.   

 


mbl.is Ákvćđi um skötusel fellur niđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband