Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010

Bréf til Ólafs Stephensen ritstjóra Fréttablađsins

Sćll Ólafur, Ég hef af og til skrifađ greinar í Fréttablađiđ og hafa ţćr oftar en ekki veriđ settar í salt og hef ég stundum furđađ mig á forgangsröđun Fréttablađsins.

Ég hef tekiđ eftir ţví ađ Helgi Áss Grétarsson sem skrifar um sjávarútvegsmál hefur veriđ í algjörum forgangi í Fréttablađinu á međan vel rökstuddar greinar hafa veriđ settar langt inn á lager blađsins.  Í mínum huga er Helgi Áss lítiđ annađ en kostađur áróđursmađur og mun ég rökstyđja ţađ hér ađ neđan en eins ţér ćtti ađ vera ljóst ţá kostar "LÍÚ" starf hans hjá HÍ.

Í greininni í Fréttablađinu í morgun hafđi Helgi stór orđ uppi um rekstur atvinnuvegarins sem byggđi upp Ísland síđari hluta 20. aldarinnar - Ekki ćtla ég ađ fara mörgum orđum um ţá greiningu öđrum en ađ ţađ er ýmislegt til í ţví sem ađ hann fordćmir en niđurstađan er röng a.m.k. ef innistćđa efnahagslífsins á áttunda og níunda ártugnum er borin saman viđ loftbóluhagkerfi síđustu ára.

Helgi Áss fullyrđir ađ ţađ hafi veriđ stunduđ ofveiđi um margra áratuga skeiđ? Mér finnst vert ađ velta fyrir sér framangreindri fullyrđingu en hún er röklaus og gengur ekki upp.  Meint ofveiđi virđist ekki vera hćttulegri en svo ađ hćgt sé ađ stunda hana í marga áratugi og svo skilar hún ţjóđinni miklum afla áratugum saman.

Helgi Áss lýsir veiđum landsmanna  á tímabilinu 1970-1990  sem ofveiđivítahring sem varđ ađ stöđva. Ađ mati Helga breyttist allt til batnađar áriđ 1990 en ţá var víst gripiđ til róttćkra ráđstafana til ađ stöđva vítahringinn.Ţessi lýsing Helga stenst enga skođun ef litiđ er til talna sem er ađ finna í skýrslum Hafró.

Skýrsla Hafró segir ađ hrygningarstofn ţorsks hafi veriđ áriđ:

1971 - 242 ţús tonn og veiđin áriđ 1971 - 453 ţús tonn. 

1980 - 356 ţús tonn  og veiđin áriđ 1980 - 434 ţús tonn. 
kvótakerfiđ kemur 1983

1990 - 214 ţús tonn og veiđin áriđ 1990 - 335 ţús tonn.

2000  - 168 ţús tonn og veiđin áriđ 2000 - 235 ţús tonn.

2009 - 223 ţús tonn og veiđin áriđ 2009 - 147 ţús tonn

Ađ framansögđu má ljóst vera ađ ef tekiđ er mark á tölum Hafró ţá er aflinn nú ţriđjungur af ţví sem hann var áriđ 1980 hrygningarstofninn vel á annađ hundrađ ţúsund tonnum minni nú en ţegar allt var í vođa ađ mati kostađa frćđimannsins.

Í lokin ţá tel ég rétt ađ taka ţađ fram ađ ég tek öllum tölum og útreikningum Hafró međ mikilli varúđ sérstaklega ţegar veriđ er ađ spá um framvindu fiskistofna og er ţađ gert í ljósi ţess ađ umrćddir útreikningar hafa ekki stađist hingađ til.  Sömuleiđis ţá hefur mér ekki alltaf tekist vel upp međ ađ áćtla kartöfluuppskeruna í garđinum mínum ţó svo ađ ég viti nokkuđ nákvćmlega hvađ ég set niđur og ber á.

Kveđja

Sigurjón Ţórđarson

formađur Frjálslynda flokksins  

Sjá töflu 3.1.8 http://www.hafro.is/Astand/2009/34-AFLATOFLUR.pdf

---------------------------------------

Ég lćt ţennan bréfstúf hér á bloggiđ til fróđleiks og sömuleiđis vegna ţess ađ ekki hafa enn borist neinar skýringar á ţví hvers vegna blađiđ setur billega áróđursmenn sérhagsmuna í algeran forgang.

 


Ţöggun fjölmiđla um heiđarleika

Ályktun um ţöggun fjölmiđla

 Frjálslyndi flokkurin átti í áratug fulltrúa á Alţingi Íslendinga og hélt uppi harđri baráttu fyrir réttlátum leikreglum í samfélaginu s.s. opnu bókhaldi stjórnmálaflokka, gegn einkavinavćđingunni og ađ mannréttindi vćru virt í sjávarútvegi. Frjálslyndi flokkurinn hefur haft opiđ bókhald frá upphafi enda er flokksins eđa fulltrúum hans í engu getiđ fyrir eitthvađ misjafnt í Rannsóknarskýrslu Alţingis.Í allri umfjöllun um stjórnmálaflokka ţar sem spilling ţeirra er tíunduđ, ţá hafa fjölmiđlar ekki taliđ ástćđu til ađ geta sakleysis Frjálslynda flokksins, sem stóđ algerlega fyrir utan spillt stjórnmálalíf og beitti sér fyrir  umbótum.

Spurningin er ţví hvort ađ heiđarleikinn sé ekki áhugavert umfjöllunarefni fyrir íslenska fjölmiđla?

Ályktun miđstjórnar Frjálslynda flokksins 2. maí 2010


« Fyrri síđa

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband