Leita í fréttum mbl.is

Er Ísland ađ vinna í lottói?

Ţađ er merkilegur fjandi ađ lesa viđtöl viđ Gylfa Magnússon og Steingrím J. Sigfússon ráđherra en ţeir eru vongóđir međ krosslagđa fingur yfir ţví ađ mál Íslands komist á dagskrá AGS.  Látalćti ţeirra eru engu líkari en ef ţeir ćttu von á lottóvinningi en ekki enn einu erlenda láninu til ađ lengja í skuldaólinni.

Ţađ verđur fróđlegt ađ lesa hvađa skilyrđi AGS setur landinu fyrir lánveitingunni en fyrri skilmálar AGS voru algerlega óraunhćfir ţar sem gert var ráđ fyrir tvöfalt meiri vöruskiptajöfnuđi  í fyrra en raun varđ.  Ţess ber ađ geta ađ ţrátt fyrir mikinn vöruskiptajöfnuđ í fyrra, ţá varđ viđskiptajöfnuđinn neikvćđur vegna mikils kostnađar af erlendum lánum.   Í stađ ţess ađ taka á vandanum međ ţví ađ auka gjaldeyristekjur samfélagsins og skipulagsbreytingum, er lagst á hnén og beđiđ um meiri lán. Skilyrđi AGS hafa hingađ til ekki veriđ gćfuleg s.s. háir vextir, bann viđ afskriftum á skuldum heimila og smáfyrirtćkja og svo greiđa Icesave međ okurvöxtum.

Beinasta leiđin út úr vandanum er ađ lćkka vexti og stórauka gjaldeyristekjur landsins en ţađ verđur ekki gert af einhverju viti međ ţví ađ hafa međ í för auđlinda- og orkusölumennina Árna Magnússon í Glittni og félagann í Magma Energy.

 


mbl.is Fjárfestar hafa áhyggjur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Góđur

Gunnar Skúli Ármannsson, 10.4.2010 kl. 01:01

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Heyr, heyr. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 10.4.2010 kl. 01:07

3 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Ég er enn ađ hiksta yfirlýsingum ţessara tveggja ofan í mig vegna ţess hvađ ţau eru mikiđ á á skjön viđ raunveruleikann! Í mínum augum eru ţađ dauđinn og djöfullinn sem eru óhjákvćmilegar afleiđingar ţess ađ ríkisstjórnin gerist rekkjunautar AGS en SJS og GM láta eins og einhverjar sćlustundir séu í höfn

Rakel Sigurgeirsdóttir, 10.4.2010 kl. 02:51

4 Smámynd: Lúđvík Júlíusson

góđar ábendingar, alveg sammála ţér međ Glitni og Magma Energy.

Hins vegar vildi ég benda ţér á ađ á síđasta ári ţá var viđskiptajöfnuđurinn jákvćđur um 45 milljarđa án áhrifa gömlu bankanna.

Lúđvík Júlíusson, 10.4.2010 kl. 04:26

5 Smámynd: Árni Gunnarsson

Gott innlegg og tímabćrt.

Nú er mikil hćtta á ađ skýrslufjandinn leiđi hugi fólk frá mörgum ţeim mikilvćgu pólitísku ákvörđunum sem bíđa fullnustu.

Ţetta á jafnt viđ í landsmálum sem sveitarstjórnarmálum og ţó ekki síst borgarmálum ţađ sem stćrsta og traustasta fyrirtćkiđ hefur orđiđ leikfang ábyrgđarlausra manna og stefnir ţar í mikiđ óefni.

Árni Gunnarsson, 10.4.2010 kl. 08:37

6 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Júlíus, ţćr eru  mótsagnakenndar og mjög ófullnćgjandi upplýsingarnar um lykil hagstćrđir s.s. um erlendar skuldir hins opinbera: 

http://sigurjonth.blog.is/blog/sigurjonth/entry/1030939/

Ţađ skiptir miklu máli ađ fá botn í ţađ hverja vaxtaberandi erlendar skuldabyrđi ţjóđarbúsins  eru til ţess ađ átta sig á raunverulegri fjárhagsstöđu ţjóđarinnar.

Hálfsannleikur Steingríms og Seđlabankans er ekki traustvekjandi.

Sigurjón Ţórđarson, 10.4.2010 kl. 11:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband