Leita í fréttum mbl.is

Ţriđji geirinn í Skagafirđi

 frjórri umrćđu um stjórn Sveitarfélagsins Skagafjarđar nú í ađdraganda kosninga eru rćddar margar leiđir um hvernig bćta megi hag íbúanna. Tekist hefur veriđ á um hvort fjárhagur sveitarfélagsins leyfi frekari skuldsetningu til uppbyggingar á húsnćđi utan um starf sem unniđ er í Árskóla en niđurstöđur samrćmdra prófa gefa sterklega til kynna ađ í skólanum fái börnin mjög góđa menntun.

Vitađ er ađ Sveitarfélagiđ Skagafjörđur situr ekki á digrum peningasjóđum en á hinn bóginn býr Skagafjörđur yfir mikilli auđlegđ sem felst ekki einungis í náttúruauđlindum og fegurđ heldur gífurlegum félagsauđi sem hćgt vćri ađ virkja í frekara mćli. Í Skagafirđi eru margvísleg félagasamtök sem hafa ekki gróđasjónarmiđ ađ markmiđi heldur ađ láta gott af sér leiđa, s.s. kvenfélög, sjálfbođaliđasamtök, framfarafélög, íţróttafélög og umhverfissamtök svo eitthvađ sé nefnt. Framangreind samtök eru oft nefnd ţriđji geirinn til ađgreiningar frá einka- og opinberum rekstri. Skagfirđingar hafa veriđ öflugir og leiđandi í félagsmálum og stofnuđu m.a. fyrsta kvenfélagiđ ađ Ási í Hegranesi áriđ 1869.

Ég tel mikilvćgt ađ ný sveitarstjórn í Skagafirđi leiti í auknum mćli eftir samstarfi viđ frjáls félagasamtök og hlusti eftir ţví ađ hvađa verkefnum ţau eru tilbúin ađ vinna. Sveitarstjórn getur beislađ ómćlda krafta međ ţví ađ veita uppbyggilegu áhugastarfi brautargengi og stuđning. Ég er sannfćrđur um ađ hćgt er ađ lyfta Grettistaki á fjölmörgum sviđum ef framangreint er haft ađ leiđarljósi og er vćnlegri leiđ en ađ ćtla ađ stjórna öllum ađ ofan.

Viđ ćttum ađ hafa hugfast ađ í upphafi sjálfstćđisbaráttu ţjóđarinnar ruddu frjáls félagasamtök leiđina í margvíslegum framfaramálum, s.s. kvenfélög, ungmennafélög og kaupfélög.

Núna ţegar ţjóđin ţarf ađ rífa sig áfram eftir ađ spillt samkrull ráđandi stjórnmálaafla og fjárglćframanna hefur valdiđ ţjóđinni tjóni og álitshnekki er rétt ađ leita í mann- og félagsauđ til ţess ađ efla samfélagiđ. Frjálslyndir og óháđir í Skagafirđi munu leggja sérstaka áherslu á ţađ á komandi kjörtímabili ađ efla tengsl og stuđning viđ ţriđja geirann í Skagafirđi og freista ţess ađ leysa úr lćđingi mikinn kraft, ţor og bjartsýni.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Byrjađu ađ láta flokkinn ţinn skila endurskođuđum ársreikningum eins og lög og reglur kveđa á um og ţá má kannski talum frammhaldiđ.

endurskođandinn (IP-tala skráđ) 15.5.2010 kl. 17:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband