Leita í fréttum mbl.is

Byggjum á traustum grunni

Frjálslynd og óháđ eru skýr valkostur fyrir kjósendur í Skagafirđi  sem vilja ađ sveitarfélaginu verđi stjórnađ af ábyrgđ nćstu fjögur árin. Í forystusveit Frjálslyndra er metnađarfullt framsýnt ungt fólk, s.s. Hrefna Gerđur Björnsdóttir lögfrćđingur og Ingvar Björn Ingimundarson formađur skólafélags FNV, sem vill láta gott af sér leiđa fyrir samfélagiđ.

Fjórflokkurinn leggur á borđ fyrir kjósendur langa margendurunna  óskalista ţar sem stefnt er ađ margra milljarđa byggingum en skilabođ Frjálslyndra eru einföld og skýr. Í fyrsta lagi munu Frjálslynd og óháđ tala hátt og snjallt fyrir hagsmunum Skagafjarđar. Á tímum minnkandi ríkisútgjalda mega sveitarstjórnarfulltrúar búast viđ ađ harđsóttara verđi ađ verja fjárframlög til mikilvćgra stofnana í Skagafirđi, s.s. Heilbrigđisstofnunarinnar, Fjölbrautaskóla Norđurlands vestra, Háskólans á Hólum, Vegagerđarinnar og Veiđimálastofnunar. Ţađ er gríđarlega mikilvćgt ađ sveitarstjórnin skynji hlutverk sitt og vinni samhent ađ ţví ađ verja af hörku sameiginlega hagsmuni og störf.

Í öđru lagi munu Frjálslynd og óháđ ná jafnvćgi í fjárhag sveitarfélagsins áđur en ráđist verđur í stórframkvćmdir. Viđ viljum gera ţađ í samvinnu viđ stjórnendur og íbúa sveitarfélagsins. Aukinn skilningur er á ţví ađ vísasta leiđin til ađ tryggja uppbyggingu og opinber störf sé ađ bćta rekstur sveitarfélagsins og treysta fjárhagslegan grunn.  

Tćkifćrin í Skagafirđi til leiks og starfa eru óţrjótandi. Atvinnulíf er fjölbreytt. Má nefna öflugan landbúnađ, sjávarútveg, fiskeldi og ferđaţjónustu, auk margvíslega stofnana og frćđslusetra sem fyrr var getiđ um. Skagafjörđurinn skartar blómlegum Sauđárkróki, búsćldarlegum sveitum frá Fljótum í norđri og fram til dala og fallegu ţéttbýli, Hofsósi, Hólum og Varmahlíđ. Mikil áskorun og tćkifćri felast í ţví ađ samrćma og móta stefnu fyrir dreifbýlan og víđfeđman Skagfjörđ.

Augljóst er ađ hćgt er ađ efla ferđaţjónustuna  međ aukinni samvinnu og bćttri ađkomu og  upplýsingum ţegar komiđ er inn í Skagfjörđinn.

Frumforsenda ţess ađ sveitarfélagiđ verđi kröftugt leiđandi afl til framfara og samvinnu er ađ ţađ standi á traustum fjárhagslegum grunni.  

Í Skagafirđi eru svo sannarlega tćkifćrin og ţađ er kjósenda ađ velja fulltrúa Skagfirđinga til varnar og sóknar fyrir hagsmuni sína ţann 29. maí nćstkomandi. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Óska ykkur til hamingju međ áttunda mann í sveitarstjórn Skagafjarđar sem og Skagfirđingum öllum.

Las lýsandi grein um frambođsfund í Skagafirđi sem eflaust hefur veriđ í svipuđum dúr og margir ađrir. Ţar var öllu lofađ af flestum en lítill áhugi hjá hinum sömu ađ rćđa hvernig afla skyldi fjár til eflingar loforđanna.

Í ţessari sömu grein kom fram ađ vaxtakostnađur sveitarfélagsins nćmi 900.000-kr dag hvern. Á kjörskrá eru 3.024, gerum ráđ fyrir ađ 75% ţeirra séu virkir á vinnumarkađi sem mundu ţá vera 2.268 mans sem ţurfa ađ greiđa 900.000/2.268 = 397-kr í vexti dag hvern gegnum útsvari sínu. Á ársgrundvelli yrđi ţetta 144.841-kr sem er svakaleg blóđtaka fyrir hvađa sveitarfélag sem er ţví vaxtagreiđslur eru hrein fjárútlát sem skapa engin störf og engar tekjur innan sveitarfélagsins.

Lengi hefur vantađ skýra framsetningu á fjárhagshliđ sveitarfélaga svo almenningi gefist kostur á ađ sjá glögga mynd af stöđu ţeirra og kostnađarliđum svo hann geti myndađ sér rökréttari skođun á ţeim og ţrist í framhaldi á fulltrúa sína um úrbćtur og ađhald.

„Frumforsenda ţess ađ sveitarfélagiđ verđi kröftugt leiđandi afl til framfara og samvinnu er ađ ţađ standi á traustum fjárhagslegum grunni"

Bestu kveđjur ađ austan; Kristján Sigurđsson

Kristján Sigurđsson (IP-tala skráđ) 30.5.2010 kl. 15:23

2 Smámynd: Jens Guđ

  Til hamingju međ kosningasigurinn.  Ég efađist reyndar aldrei um ađ ţessi yrđi útkoman.  Ţađ fullyrti ég viđ Sigga,  bróđir ţinn,  jafnvel áđur en eiginleg kosningabarátta hófst. 

Jens Guđ, 30.5.2010 kl. 22:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband