Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009

Mun Ármann Ţorvaldsson skrifa sögu Samfylkingarinnar?

Ekki er ég viss um ađ ég eigi eftir ađ lesa bók Ármanns Ţorvaldssonar, Ćvintýraeyjuna, enda hef ég ekki lyst á ađ koma viđ bókina, hvađ ţá meira. Ekki ráđa ţar eingöngu fordómar heldur hef ég ekki komist hjá ţví ađ kynnast höfundi og efni bókarinnar í gegnum fjölmörg viđtöl, m.a. á Útvarpi Sögu.

Höfundur bókarinnar talar um efnahagsglćpina sem hann framdi gegn Íslendingum af ţvílíkri léttúđ ađ hann virđist ekki gera sér nokkra grein fyrir ábyrgđ sinni í ţví ađ koma órorđi á ţjóđina og koma henni á vonarvöl. Hann hljómar svona nett eins og fjöldamorđingi sem segir ađ glćpirnir hafi veriđ áhugaverđir og skemmtilegir á sínum tíma sem nú er liđinn og komin eru önnur verkefni inn á sitt borđ, m.a. ţau ađ sinna ritstörfum og öđru skemmtilegu.

Í ljósi furđulegra samninga Samfylkingarinnar viđ ţá sem ollu hruninu er alls ekki útilokađ og jafnvel talsverđar líkur til ţess ađ sagnfrćđingurinn Ármann Ţorvaldsson leggi fyrir sig ritstörf og skrifi sögu Samfylkingarinnar. Á ţeim bćnum er víst nokk sama hvađan gott kemur.

 


Vćri Ísland betur komiđ í enn einni betliröđinni

Fjárhagsstađa landsins er ekki góđ ţrátt fyrir ađ reiknimiđlar Samfylkingarinnar og Egils Helgasonar s.s. Vilhjálmur Ţorsteinsson reikni fjárhagsstöđuna allgóđa. 

Helsta leiđ sumra út úr ţröngri stöđu er ađ ganga inn í Evrópusambandiđ ţrátt fyrir ađ međ inngöngunni vćri ţjóđin ađ afsala sér ákvörđunarrétti um hvađ vćri veitt árlega í úr nytjastofnum ţjóđarinnar.  Ef ţjóđin vćri í Evrópusambandinu ţá vćri nú ţessa daganna veriđ ađ véla um ţađ í Brussel hversu marga ţorska mćtti veiđa úr hafinu viđ strendur landsins á nćsta ári. Íslenskir hagsmunaađilar lćgju ţá vćntanlega í betliröđ í Brussel til ađ ţrýsta á um viđ yfirvaldiđ í Brussel ađ fá ađ draga björg í bú.

Núna eiga ţá Íslendinga a.m.k. ţá von ađ hćgt sé ađ auka veiđiheimildir til ţess ađ draga landiđ út úr kreppunni ţ.e. ef Vinstri grćnir sjá ljósiđ.

 


Vinstri grćnir veitast ađ bágstöddum í skjóli ólaga

Ţađ hefur ekki fariđ framhjá neinum ađ í ađdraganda jóla hafa margir viljađ láta eitt og annađ af hendi rakna til ţeirra  sem hafa lítiđ sem ekki neitt til hnífs og skeiđar. Nú bar svo viđ ađ trillukarlar buđust til ţess ađ sćkja fisk í sameiginlega auđlind ţjóđarinnar og láta afraksturinn renna í hjálparstarf. 

Í stađ ţess ađ kýla á gott mál fór ţingflokkur Vg í kerfi og ţóttist ekki geta veitt heimild til ţess ađ trillukörlum gćtu rétt bágstöddum hjálparhönd. Hver var fyrirslátturinn? Jú, ólögin sem Vg ţóttust ćtla ađ breyta á međan flokkurinn var í stjórnarandstöđu. Túlkun stjórnvalda á lögum um stjórn fiskveiđa hefur í gegnum tíđina gengiđ ţvert á markmiđ ţeirra um ađ um sameign ţjóđarinnar sé ađ rćđa og ađ taka eigi tillit til byggđasjónarmiđa. Ţađ hefur ekki orđiđ breyting á ţví ţó svo ađ Vinstri grćnir séu komnir í sjávarútvegsráđuneytiđ. Ađ vísu hefur sjávarútvegsráđherra lagt fram frumvarp um örlitla tilslökun á ólögunum sem flokkurinn virđist ţó ekki fylgja mjög eftir í ţinginu. 

Framganga Vg er sérlega ómerkileg í ljósi ţess ađ ţingmennirnir Jón Bjarnason, Atli Gíslason og Ögmundur Jónasson fluttu ţingsályktunartillögu á sínum tíma um breytta stjórn fiskveiđa í samrćmi viđ úrskurđ mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna.   

Núna ţegar ţremenningarnir eru komnir í stjórn virđast ţeir allir sem einn sćtta sig viđ áframhaldandi mannréttindabrot.


Skuldastađa Íslands hjá Agli

Ţađ er orđiđ löngu tímabćrt ađ ţađ verđi alvarleg og yfirveguđ umrćđa um skuldastöđu ţjóđarinnar og hvort ađ sú leiđ sem ríkisstjórnin og AGS hafa markađ sé fćr. Í Silfri Egils sýndi Gunnar Skúli Ármannsson međ einföldum og hófsömum hćtti ađ dćmiđ sem AGS setti upp gengi ekki upp.

Í seinni hluta ţáttarins kom fram einn helsti viđskiptafélagi Björgólfs Thors, Vilhjálmur Ţorsteinsson ,,fjárfestir", og var bođskapur hans sá ađ koma ţví til skila ađ eftir afskriftir verđi skuldir hins opinbera viđráđanlegar. Ţađ er engu líkara en ađ Vilhjálmur hafi tekiđ ţađ upp hjá sjálfum sér ađ afskrifa drjúgan hluta af skuldum ţjóđarinnar ţar sem tölurnar sem hann byggir sínar ályktanir á eru umtalsvert lćgri en ţćr sem AGS hefur til grundvallar. Ekki verđur sagt um Vilhjálm ađ hann taki alltaf ađ sér auđveld verkefni en hann varđi drjúgum tíma sínum fyrir nokkru í ađ réttlćta REI-rugl Orkuveitu Reykjavíkur. 

Ég hefđi taliđ fara betur á ţví ef ţáttarstjórnandi hefđi haft saman lćkninn Gunnar Skúla sem lagđi fram delluplön AGS og Steingríms J. og síđan helsta talnaspeking Samfylkingarinnar sem virđist trúa ţví ađ hćgt sé ađ tala niđur skuldir ţjóđarbúsins.


Aumingja Sjálfstćđisflokkurinn

Sjálfstćđisflokkurinn er í brjóstumkennanlegri stöđu en hann hefur hleypt af stokkunum nýrri herferđ gegn skattahćkkunum ríkisstjórnar VG og Samfylkingar. Ţó ađ skattahćkkanastefna VG og Samfylkingar sé dćmd til ađ mistakast kemur gagnrýni Sjálfstćđisflokksins úr allra hörđustu átt ţví ađ flokkurinn sá jók skatta gríđarlega í sinni tíđ ţannig ađ hlutur hins opinbera af ţjóđarframleiđslunni varđ miklum mun hćrri undir lok valdatíđar hans en í upphafi.

Ţađ er líka spurning hvers vegna veriđ sé ađ hćkka skatta. Er ţađ ekki til ađ borga kúlulánin og óstjórnina á síđustu árum sem margir ţingmenn Sjálfstćđisflokksins eiga beinan ţátt í , m.a. formađur ţingflokks sjálfstćđismanna?

Sjálfstćđisflokkurinn ţarf ađ fara í allsherjarendurskođun og ţađ vćri miklu nćr ađ flokkurinn beitti sér fyrir auknu frelsi til fiskveiđa og meiri tekjuöflunar samfélagsins.


Steingrímur J. hlýtur ađ íhuga afsögn

Leki Wikileaks stađfestir ađ ríkisstjórn Vg og Samfylkingar blekkti ţjóđ og ţing um stöđu Icesves málsins.  Ţađ sem gerir máliđ grafalvarlegt er ađ leyndinni var ćtlađ ađ hafa bein áhrif á úrslit Alţingiskosninganna sl. vor.  Fyrir kosningarnar benti Frjálslyndi flokkurinn margsinnis á ađ gríđarlegar vaxtagreiđslur ríkissjóđs auk bođun stóraukinna útgjalda vćri dćmi sem ekki gengi upp. Stjórnmálaflokkar sem héldu ţví fram vćru annađ hvort í afneitun eđa beittu blekkingum. Hiđ síđarnefnda reyndist rétt - Stjórnvöld blekktu kjósendur.

Ráđherrar sem hafa orđiđ uppvísir af vísvitandi blekkingum hljóta ađ velta fyrir sér stöđu sinni.

 

 


mbl.is Icesave-póstar á Wikileaks
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ögmundur líttu ţér nćr

Ögmundur Jónasson hneykslast réttilega á ţví ađ "vinaţjóđir" okkar á Norđurlöndunum séu ađ skrúfa upp vexti í gegnum Norrćnafjarfestingabankann NIB vegna ţess hve íslenskir lántakendur s.s. sveitarfélög og orkufyrirtćki standa illa.

 Ţađ vćri ekki úr vegi fyrir Ögmund ađ velta ţví fyrir sér hvernig íslensk stjórnvöld fara međ illa stödd fyriritćki en ţeim er bođiđ upp á gríđarlega háa vexti í ríkisbönkunum og ef ţau eru vandrćđum međ ađ standa skil á gjöldum til hins opinbera í kreppunni s.s. VSK ţá falla á gjöldin sérstakt 10% refsiálag ef greiđsla skilar sér ekki innan 10 daga og ţar ađ auki dráttarvextir.

Allt er innheimt međ hörđum ađgerđum ţar sem alls stađar fellur til mikill kostnađur.  Ađ ríkinu undanskyldu, ţá gćti ég trúađ ađ lífeyrissjóđirnir gangi fram međ nćst mestri hörku gagnvart fyrirtćkjum en sjóđirnir eiga endurkröfurétt á ríkiđ.

Heggur sá er hlífa skyldi.


Forsenda skilnings útlendinga

Hruniđ á Íslandi hefur ekki einungis bitnađ á íslenskum almenningi, heldur einnig fjárhag erlendra sparifjáreigenda, sveitarfélaga og líknarfélaga sem hafa tapađ gríđarlegum upphćđum, mörg ţúsund milljörđum, á íslensku bankabófunum, ónýtu eftirlitskerfi og andvaralausum og/eđa spilltum stjórnmálamönnum.

Ţađ er ljóst í mínum huga ađ viđ getum ekki stađiđ undir ţeim byrđum sem veriđ er ađ leggja á ţjóđfélagiđ, m.a. međ Icesave-samfélaginu og í ţess stađ ţurfum viđ ađ leita skilnings međal annarra ţjóđa á stöđu okkar. Ţađ er útilokađ ađ nokkur taki undir málstađ okkar nema viđ gerum hreint fyrir okkur dyrum. Ţađ gengur ekki ađ vera áfram međ kúlulánaţega og Icesave-ráđherra sem gabbađi sparifjáreigendurá ţingi, ţjóna bankabófanna í bönkunum og sem ađstođarmenn ráđherra. Sömuleiđis er fáheyrt ađ hrunsmenn stjórni enn stćrstu fjölmiđlum landsins og séu jafnframt í atvinnuuppbyggingu međ stjórnvöldum.

Steingrímur J. og Jóhanna hafa ekki haft dug til ađ hreinsa til í samfélaginu, heldur virđast ţau treysta á ađ hćgt sé ađ byggja upp á fúnum stođum.

Enginn útlendingur getur tekiđ mark á stjórnvöldum sem hegđa sér svona og ţeir koma heldur ekki međ fjármagn inn í landiđ. Ţađ er ekkert veriđ ađ gera til ađ rétta skútuna viđ, t.d. međ ţví ađ sćkja peningana ţar sem ţeir halda til.


Steingrímur J. og AGS minna ć meira á bankabófana

Fjármálaráđherrann Steingrímur J. Sigfússon er vanur ađ hafa hlutina alveg á kristaltćru, hvort sem hann vill greiđa Icesave eđa ekki og sömuleiđis hvort sem hann vill koma Alţjóđagjaldeyrissjóđnum úr landi eđa hengja sig í hann sem bjarghring. Ţađ er helst ađ ţađ vefjist eitthvađ fyrir Steingrími hvort hann vill inn í ESB, en hann vill ţó alltént sćkja um til ţess ađ sjá hvađ sjoppan býđur upp á.

Ţegar fjármálaráđherra er síđan spurđur út í hvađ ţjóđin og hiđ opinbera skuldar í útlöndum vefst honum hins um tönn viđ ađ segja satt og rétt frá.  Á sama tíma vefst ţađ hins vegar ekki fyrir Steingrími ađ húđskamma ţá sem birta mjög varfćriđ mat á skuldastöđunni.

Međ Steingrími í ţessum ljóta leik ađ halda réttum upplýsingum frá ţjóđinni eru síđan sérfrćđingar AGS sem svara í véfréttastíl ţegar taliđ berst ađ skuldum landsmanna. Ţetta verklag Steingríms J. og AGS minnir ć meira á tölufals bankabófanna sem vantöldu skuldir og ofmátu eignir um hundruđ milljarđa, til ţess ađ geta slegiđ enn meira lán.


mbl.is Alvarlegar dylgjur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kerfiđ ver mannréttindi lítilmagnans Jóns Ásgeirs

Íslenska réttarkerfiđ virđist bregđast hratt og örugglega viđ ţegar óljósar fréttir utan úr heimi berast af ţví ađ mögulega geti málsmeđferđ Baugsmála brotiđ í bága viđ úrskurđ Mannréttindadómstóls. Settur umbođsmađur Alţingis og fyrrum háskólakennarinn hefur ritađ bréf vegna málsins og er ekkert nema gott um ţađ ađ segja ađ kerfiđ reyni ađ verja lítilmagnann Jón Ásgeir sem sótt er ađ úr öllum áttum og hefur sjálfur sagst reiđubúinn ađ vinna á lyftara.

Ţetta er ólíkt viđbrögđunum ţegar mannréttindanefndin gaf út bindandi álit um ađ bćta tveimur sjómönnum sem mannréttindi hafa veriđ brotin á en ţá sá forseti lagadeildar HÍ sérstaka ástćđu til ađ draga gildi álitsins í efa, og fleiri innan kerfisins ţyrluđu upp moldviđri til ađ hćgt vćri ađ líta framhjá nauđsyn ţess ađ lagfćra siđferđilega og fjárhagslega gjaldţrota kerfi í sjávarútvegi.

Öreigaleiđtoginn Steingrímur Sigfússon hefur ekki mátt vera ađ ţví ađ bćta viđkomandi sjómönnum í samrćmi viđ álitiđ enda hefur kallgreyiđ veriđ á fullu í afskriftum og leynimakki til ţess ađ bjarga ţví sem bjarga verđur. 


« Fyrri síđa

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband