Leita í fréttum mbl.is

Steingrímur J. hlýtur að íhuga afsögn

Leki Wikileaks staðfestir að ríkisstjórn Vg og Samfylkingar blekkti þjóð og þing um stöðu Icesves málsins.  Það sem gerir málið grafalvarlegt er að leyndinni var ætlað að hafa bein áhrif á úrslit Alþingiskosninganna sl. vor.  Fyrir kosningarnar benti Frjálslyndi flokkurinn margsinnis á að gríðarlegar vaxtagreiðslur ríkissjóðs auk boðun stóraukinna útgjalda væri dæmi sem ekki gengi upp. Stjórnmálaflokkar sem héldu því fram væru annað hvort í afneitun eða beittu blekkingum. Hið síðarnefnda reyndist rétt - Stjórnvöld blekktu kjósendur.

Ráðherrar sem hafa orðið uppvísir af vísvitandi blekkingum hljóta að velta fyrir sér stöðu sinni.

 

 


mbl.is Icesave-póstar á Wikileaks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Þórðardóttir

Sigurjón þú veist að aðalmálið er úr hvaða tölvupósti þetta var sent en innihaldið virðist ekki skipta fjölmiðla neinu máli. Svona er nú orðræðan á Íslandi.

Helga Þórðardóttir, 7.12.2009 kl. 23:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband