Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
30.11.2008 | 14:00
Er ekki rétt að fara yfir lausnirnar Egill?
Ég horfði á áhugaverðan þátt Egils Helgasonar en þar bar margt á góma sem að Frjálslyndi flokkurinn hefur sett á oddinn s.s. einkavinavæðinguna, afnám verðtryggingar og hrikalegt kvótakerfi í sjávarútvegi.
Það sem skorti á var að fjallað væri um eru þær lausnir sem boðaðar hafa verið til að skrúfa ofan af mestu vitleysuna í sjávarútvegi. Frjálslyndi flokkurinn hefur um árabil flutt þingmál um aðskilnað veiða og vinnslu. Ef að málið hefði fengið brautargengi þá hefði greinin ekki lent í skuldafeninu og sömuleiðis tryggir þessi leið meira jafnræði og kemur til með að koma sjávarútveginum út úr mestu ógöngunum.
Frjálslyndi flokkurinn hefur sömuleiðis boðað að auka strax frelsi minni báta til sjósóknar og koma flotanum í sóknarstýringu og losna þar með við brottkast.
Mér finnst vera orðið löngu tímabært að farið verði rækilega yfir tillögurnar en þjóðin hefur ekki efni á viðvarandi sóun og óréttlæti sem viðgengst í sjávarútvegi.
29.11.2008 | 16:16
Einkamál sem lendir á þjóðinni
Það er umhugsunarvert að lesa yfirlýsingu stjórnarformanns Stíms ehf. þar sem að hann kvartar sáran yfir rangri umfjöllun fjölmiðla og lætur í veðri vaka að um séu að ræða einhver einkamál sem ekki eigi að fá opinbera umfjöllun.
Betra ef satt væri, en því miður þá lendir þessi tugmilljarða lántaka sem samsvarar tvöföldum kostnði við bæði Vaðlaheiðagöng og tvöföldun Suðurlandsvegar á þjóðinni. Það er ekki nóg með að þjóðin þurfi að punga út næstu áratugina fyrir þessa greifa þá hafa þeir einnig svipt Íslendinga ærunni.
Væri þessum greifum ekki nær að biðjast afsökunar?
Yfirlýsing frá Stími | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.11.2008 | 11:38
Hver rannsakar hvern?
Ég rakst á þessa merku mynd á heimasíðu forseta Alþingis, Sturlu Böðvarssonar. Hún er tekin í júlí 2007 þegar Sturla var viðstaddur setningu Manarþings á bresku eyjunni Mön. Í miðjunni er enginn annar en útrásarvíkingurinn Sigurður Einarsson, bankastjóri Gamla Kaupþings sem varð mjög stórtækur í bankarekstri á eyjunni, eflaust með góðum stuðningi íslenskra stjórnvalda.
Og maður hlýtur að spyrja: Hver rannsakar hvern?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
28.11.2008 | 00:23
Dauðakippir?
27.11.2008 | 13:18
Ingibjörg Sólrún elur á fordómum
Í stað þess að Ingibjörg Sólrún bæði þjóðina afsökunar á að skipa vinkonu sína sendiherra á Íslandi í miðri kreppu leggst hún í ömurlega vörn fyrir vondan málstað með því að segja að of margt eldra fólk sé í sendiherrastöðum. Ekki veit ég hvort þetta er gagnrýni undir rós á Sigríði Önnu Þórðardóttur sem hún skipaði þó sjálf í embætti. Þessi málflutningur eins æðsta ráðamanns þjóðarinnar elur á fordómum gegn reyndum starfskröftum eldra starfsfólks á vinnumarkaði.
Þessi málflutningur Ingibjargar veldur mér miklum vonbrigðum.
Fetar í fótspor Davíðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.11.2008 | 19:42
Erfið fæðing
Almenningur hlýtur að velta því fyrir sér hvers vegna það hafi tekið þennan óratíma fyrir ríkissstjórnina að samþykkja að flutt yrði frumvarp að skipun rannsóknarnefndar til að rannsaka aðdragandann að hruni bankanna. Nefndin á að skila svörum eftir ár.
Almenningur hlýtur sömuleiðis að vera furðu lostinn yfir því hvers vegna engin lögreglurannsókn hafi farið fram þó svo að staðfest hafi verið að stofnuð hafi verið félög sem fengju tug milljarða lán og leppuðu kaup á hlutabréfum sem voru í eigu eigenda bankanna.
Eina fólkið sem hefur verið hótað málsókn eru blaðamennirnir G. Pétur Matthíasson og Agnes Bragadóttir fyrir það fægja ekki glansmynd Geirs Haarde og Ingibjargar Sólrúnar. Auðmennirnir halda áfram að storka almenningi með nýjum kauptilboðum í banka og tryggingafélög á sama tíma og það berst út fyrir þagnarmúra skilanefndanna að sömu aðilar hafi misfarið með peningamarkaðsbréf og afskrifað skuldir sínar skömmu fyrir hrunið.
Rannsóknarfrumvarpi dreift | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
25.11.2008 | 20:49
Af hverju eiga Íslendingar að vantreysta ríkisstjórninni?
Ríkisstjórn Geirs Haarde segist ætla að rannsaka bankahrunið og velta við hverjum steini. Íslendingar ættu alls ekki að treysta því að það verði gert. Hvers vegna segi ég það? Jú, í ljósi stærri fjármálahneyksla sem upp hafa komið síðustu árin, s.s. olíusamráðssvikanna sem teygðu sig langt inn í Sjálfstæðisflokkinn og sömuleiðis úttektarinnar á einkavæðingu bankanna þar sem kjölfestufjárfestar gufuðu upp og rannsóknin svokallaða var einungis málamyndagjörningur, eru þær rannsóknir sem hafa verið settar af stað á ábyrgð stjórnvalda til að rannsaka sjálf sig tómt yfirklór.
Það er fróðlegt fyrir þá sem efast um framangreind orð að lesa grein sem ég skrifaði fyrir tæpum tveimur árum.
25.11.2008 | 00:34
Plan ríkisstjórnarinnar er að þrauka fram að jólum
Í dag heyrði ég annað veifið óminn af málflutningi stjórnarliða í umræðu um vantrauststillögu á Alþingi þar sem stefið var að hneykslast á því að minni hluti þingmanna treysti ríkisstjórninni ekki til að sitja áfram. Það gerðu stjórnarliðar þótt þeir ættu að vita upp á sig skömmina. Hin meginröksemdin var að ekki væri tímabært að fara í kosningabaráttu í jólamánuðinum og síðan var klisjan um björgunarleiðangurinn endurtekin.
Það sem stakk mig var að stjórnin notaði ekki tækifærið til að birta þjóðinni einhverja áætlun af yfirvegun í stað þess að svara fullum hálsi með því að vitna í hinn ágæta þátt Dagvaktina.
Mitt mat er að eina áætlun ríkisstjórnarinnar sé að sitja sem fastast fram að jólum og vonast til þess að fólk nái sambandi við gullfiskaminni sitt. Ekki er ég viss um að Ingibjörgu og Geir verði kápan úr því klæðinu þar sem verðtryggðir gíróseðlar muni berast strax eftir áramótin og jafnvel uppsagnarbréf. Það mætti segja mér að ef svo fer fram sem horfir muni landsfundur Sjálfstæðisflokksins breytast í allsherjarmótmælafund, fyrir utan og allt um kring - og jafnvel inni á fundinum.
Þetta er þjóðin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.11.2008 | 23:11
Fer Ólafur Ragnar sömu leið og Pútín?
Einn helsti fræðimaður Háskóla Íslands, hvort sem er á sviði sagnfræði, stjórnmála, hagfræði eða stjórnar fiskveiða, Hannes Hólmsteinn Gissurarson, hefur gefið þjóðinni þá von að von sé á því að vildarvinur hans í Seðlabankanum, Davíð Oddsson, komi af fullum þunga aftur í pólitíkina. Einhvern veginn finnst mér þó líklegra að bóndinn á Bessastöðum stígi fram og feti þannig í fótspor Pútíns sem er afar vinsæll leiðtogi í heimalandi sínu. Það er aldrei að vita hvað gerist en þessir gömlu stjórnmálamenn finna eflaust hjá sér þörf fyrir að stíga fram og lagfæra ýmis óhæfuverk sem þeir hafa stutt, s.s. vonlaust kvótakerfi í sjávarútvegi og auðmannadekur.
Hver veit nema Sturla Jónsson fái liðsstyrk?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
23.11.2008 | 00:01
Ingibjörg Sólrún finnur til samkenndar með Framsóknar- og Sjálfstæðisflokki
Ég er búinn að heyra helstu kaflana úr ræðu Ingibjargar Sólrúnar á flokksþingi Samfylkingarinnar í dag. Boðskapurinn lýsir því að Samfylkingin sé ekki í nokkrum tengslum við þjóðina. Leiðtoginn telur sig í einhverjum björgunarleiðangri og segir að mikilvægasta verkefnið í íslenskri pólitík sé að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Það er erfitt að sjá að aðild að Evrópusambandinu sem getur alls ekki orðið að veruleika fyrr en eftir nokkur ár hvort eð er sé brýnasta verkefni stjórnvalda í dag. Leiðtogi jafnaðarmanna leggur svo mikla áherslu á þetta verkefni að hún finnur til samkenndar með bæði Framsóknar- og Sjálfstæðisflokki vegna þess að formenn flokkanna hafi gefið í skyn að stefna skuli að inngöngu í Evrópusambandið.
Í sömu ræðu tekur utanríkisráðherra upp siði Davíðs Oddssonar og neitar allri ábyrgð Samfylkingarinnar og vísar henni eiginlega alfarið á Sjálfstæðis- og Framsóknarflokk. Það að formaður Samfylkingarinnar ætli að stunda slökkvistarf með brennuvörgunum er mjög óábyrgt, og brýnasta verkefnið í íslenskum stjórnmálum er að auka trúverðugleika stjórnvalda. Eina leiðin til þess er kosningar og mikil umskipti í stjórn landsins, og sömuleiðis er annað helsta verkefnið að tryggja hag heimilanna með því að afnema verðtryggingu og tryggja að hjól atvinnulífsins haldi áfram.
Fréttir herma að fulltrúar á þingi Samfylkingarinnar hafi varla haldið vatni af hrifningu yfir boðskap Ingibjargar þrátt fyrir að mörg þúsund Íslendingar hafi safnast saman á Austurvelli í dag til að mótmæla téðum boðskap.
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 1013226
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið við bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
- Má segja að þetta gos hafi þjófstartað
- Hraunið við bílastæði Bláa lónsins
- Stal munum úr starfsmannaaðstöðu
- Virknin dregist saman um 600 metra
- Rafmagn komið á: Engin viðgerð fyrr en eftir gosið
- Erum í miðri hrinu: Styttist í Eldvörp
- Fylla í skörð í varnargarði
- Ábyrgt stjórnvald hljóti að áfrýja
- Blóðkám á vegg ráðhússins
- Mæðgur dæmdar til að greiða 64 milljónir