Leita í fréttum mbl.is

"Grasrót" Alţýđusambands Íslands fundar međ forsetum

ASÍ hefur blásiđ til fundar snemma á ţriđjudagsmorgni, ţar sem spurt er hvort ađ ţađ fylgi íslensku krónunni blessun eđa bölvun.

Rćđumenn á bölvunar eđa blessunarfundi ASÍ eru :  Gylfi Arnbjörnsson forseti, eldheitur baráttumađur fyrir verđtryggingunni. Arnór Sighvatsson, einn ćđsti ráđamađur Seđlabankans bćđi fyrir og eftir hrun. Friđrik Már Baldursson forseti, sá sem skrifađi kostađa skýrslu nokkrum mánuđum fyrir hrun, um mikinn styrk íslenska fjármálakerfisins.  Ragnar Árnason hirđhagfrćđingur LÍÚ, sá sem mat stöđu íslenska ţjóđarbúsins gríđarlega sterka skömmu fyrir hrun og lagđi til í ljósi ţess gífurlegan niđurskurđ á aflaheimildum. 

Ekki veit ég hvert svariđ verđur viđ spurningunni sem varpađ er fram á fundinum, en eitt er víst ađ ekki hefur fylgt ráđum rćđumanna mikil blessun fyrir almenna félagsmenn ASÍ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Ţetta hljómar virkilega lausnarmiđađur fundur eđa ţannig

Rakel Sigurgeirsdóttir, 10.1.2012 kl. 00:02

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Nei, sko, ég ćtla einmitt ađ fara á ţennan fund á morgun. Vođa spennt ađ heyra lausnirnar ...

Berglind Steinsdóttir, 10.1.2012 kl. 00:10

3 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Ég hallast helst ađ ţví ađ um tilgangslaust kjaftababl verđi ađ rćđa og niđurstađann í samrćmi viđ ţađ...

Ţeir virđast ekki hafa neitt međ tímann ađ gera annađ en ađ bulla.

Međ kveđju til ykkar allra

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 10.1.2012 kl. 00:16

4 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Birrr ţvílíkt kjaftćđi sem boriđ er á borđ viđ okkur manni verđur flökurt af ţessu öllu saman

Sigurđur Haraldsson, 10.1.2012 kl. 00:19

5 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţvílíkt einvalaliđ rćđumanna.

Og fundarstjóri engin önnur en Ţóra Arnórsdóttir!

Mikiđ er ég feginn ađ geta sofiđ út í fyrramáliđ.

Guđmundur Ásgeirsson, 10.1.2012 kl. 03:04

6 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţađ er ekki ónýtt fyrir ESBsamfylkinguna ađ hafa fréttamann úr sínum röđum sem fundarstjóra. Ţessum fundi verđur vćntanlega gerđ góđ skil í fjölmiđlum og bullinu af fundinum verđur örugglega gerđ góđ skil!

Gunnar Heiđarsson, 10.1.2012 kl. 08:10

7 identicon

Ef Jóhanna og Steingrímur hćkka álögur á áfengi, tóbak og bezin, ađ ţá skuli höfuđstóll verđtryggđrar innistćđu í banka hćkka,ţetta er náttúrlega fullkomlega galiđ, ţví ţađ hafa engin verđmćti orđiđ til. Og ađ sama skapi hćkka allar skuldir heimilanna í landinu, ađ sama skapi.

Ţetta er náttúrlega fullkomlega galiđ, og ekkert skrítiđ, ađ fjármál heimilanna í landinu sé gjaldţrota.

Og gaman vćri ađ ţessi fundur ASÍ svari ţví hvort ţetta hafi eitthvađ međ krónuna ađ gera.

Haldór Guđm. (IP-tala skráđ) 10.1.2012 kl. 10:00

8 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţađ er engin furđa ađ lítiđ sem ekkert breytist á Íslandi.

Sigurjón Ţórđarson, 10.1.2012 kl. 10:15

9 Smámynd: Sigurđur Ingólfsson

Umrćđuefniđ er í anda fundarbođenda. Kannski komast ţeir ađ niđurstöđu, hvort ţađ er blessun eđa bölvun sem fylgir krónunni.

Sigurđur Ingólfsson, 10.1.2012 kl. 13:55

10 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţarna var komin saman "sérfrćđingaelíta" fjórflokksins.

Sigurjón Ţórđarson, 10.1.2012 kl. 14:10

11 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Eina niđurstađan varđ sú ađ fjármálavandinn vćri ekki krónunni ađ kenna, heldur lélegri hagstjórn til margra ára. Bjuggust ţiđ viđ ţví?

Berglind Steinsdóttir, 10.1.2012 kl. 17:33

12 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Mćttirđu semsagt á ţennan fund Berglind?

Ef ţetta er eina niđurstađan ţá er ţađ afar ánćgjulegt ţví ţađ er sannleikanum samkvćmt. Ţađ er hćgt ađ viđhafa lélega hagstjórn í hvađa gjaldmiđli sem er. Nóg er ađ líta vestur um haf eftir dćmum.

Gjaldmiđill er ekki osakavaldur heldur afleiđing ákvarđana.

Guđmundur Ásgeirsson, 11.1.2012 kl. 19:02

13 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Já, ég mćtti en ađeins of seint og missti eiginlega af erindinu hans Gylfa. Arnór las af blađi og rak stundum í vörđurnar ţannig ađ ég var ekki alveg viss um leiđina sem hann var á. Friđrik kom mér á óvart vegna ţess ađ mér hafđi skilist ađ honum hefđi veriđ vikiđ úr stjórn Hafró vegna Evrópu- og evruáhuga (gćti veriđ misskilningur hjá mér) en honum fannst ađ minnsta kosti óţarfi ađ láta sér detta í hug ađ taka einhliđa upp annan gjaldmiđil núna (og aldrei norsku krónuna). Ragnar var alveg skýr međ ţađ ađ hagstjórnin vćri langtímavandinn, ekki gjaldmiđillinn.

Ég ćtla ekki ađ halda ţví fram ađ ţessir fjórir séu á einu máli um ţetta en ađrar niđurstöđur voru ekki skýrar - ef einhverjar. Ég hafđi ekki tíma til ađ sitja undir umrćđunum. Ţćr urđu ef til vill líflegar, nokkrir fóru strax á mćlendaskrá.

Berglind Steinsdóttir, 11.1.2012 kl. 20:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband