Leita í fréttum mbl.is

Steingrímur J. vill einkavćđa raforkukerfiđ

Ráđherrar ríkisstjórnarinnar hafa gefiđ mjög misvísandi skilabođ um sölu Landsvirkjunar.  Engu líkara hefur veriđ en ađ ráđamenn hafi gefiđ út hinar ýmsu meldingar til ţess ađ kanna jarđveginn og vita hversu langt er hćgt ađ ganga i sölu á orkuauđlindum ţjóđarinnar.  Međ ţessu ráđslagi eru ţau Steingrímur J. og Jóhanna ađ fara eftir uppskrift og viljayfirlýsingu AGS og ríkisstjórnarinnar.

Fyrirhuguđ sala á Landsvirkjun hefur falliđ í mjög grýttan jarđveg og jafnvel ţó svo ađ salan vćri skilyrt viđ lífeyrissjóđina, en traustiđ á ţeim er ekki mikiđ um ţessar mundir.

Í kvöld birtist síđan Steingrímur J. á skjánum međ nýja tillögu um ađ selja Landsnetiđ til lífeyrissjóđina.  Salan á Landsnetinu er galnari hugmynd en sala á Landsvirkjun ţar sem dreifikerfiđ er i eđli sínu einokunarstarfsemi og nćr útilokađ er ađ koma á samkeppni á dreifingu raforku á međan frćđilega séđ, er hćgt ađ koma á samkeppni á framleiđslu raforku.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ađ ţjóđin selji einokunarfyrirtćki í dreyfingu á orku, er fullkomlega galiđ.

En ţađ vćri allt önnur Ella, ef lífeyrissjóđir stofnuđu félag, til ađ virkja meira í landinu,og fćru í samkepni viđ Landsvirkjun, og skiluđu ţví til ţjóđarinnar eftir 40-50 ár.

Haldór Sigurđsson (IP-tala skráđ) 15.1.2012 kl. 19:52

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţađ er forgangsverkefni ađ sameina lífeyrissjóđina og stokka ţá upp. Ég er ekki sannfćrđur um ađ stjórnendum lífeyrissjóđanna sé best treystandi til ţess ađ fara í virkjanir og sölu rafmagns.

Sigurjón Ţórđarson, 15.1.2012 kl. 21:11

3 identicon

Sammála ađ ţađ er fullkomnlega galiđ ađ selja dreifikerfiđ. Steingrímur greyiđ virđist algjörlega hafa mist fótanna í sinni vinstrimennsku, (hafi hún nokkur veriđ).   Nóg er nú samt ađ ţurfa ađ búa viđ stökkbreytt lán svo ađ lífeyrissjóđirnir geti lagt óráđsíu sína á herđar skuldara. Ekki bćtti úr ađ ţurfa ađ redda ţeim í framtíđinni međ himinháum flutningsgjöldum á rafmagni.

Auđvitađ á ríkiđ skilyrđislaust ađ sjá um dreifingu orkunnar og raunar líka sjónvarps/útvarps og síma.  Ţađ ćttu menn til vinstri og hćgri í pólitík ađ geta sameinast um, ţar sem einokun er/ćtti ađ vera, eitur í beinum beggja!   En Steingrímur J. er náttúrulega á skjön viđ  ţetta allt.

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 16.1.2012 kl. 10:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband