Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2010

Gagnrýnislaus spegill

Ríkisútvarpiđ er iđiđ viđ ađ fá einhverja útlendinga til ađ tjá sig um mögulega ađild Íslands ađ Evrópusambandinu.  Í Spegli RÚV í kvöld var langt en gagnrýnislaust viđtal blađamannsins Sigrúnar Davíđsdóttur viđ sćnska hálfkratann Carl Bildt. 

Eitt af ţví sem Sigrún át margoft upp eftir Carl Bildt var ađ Ísland hefđi svo mikiđ fram ađ fćra hvađ varđar árangursríka stjórn í sjávarútvegi.

Hvernig er ţađ - hefur Sigrún Davíđsdóttir ekkert heyrt um skuldafen útgerđarinnar, öldruđum fiskiskipaflota, ađ ţorskafli nú sé einungis ţriđjungurinn af ţví sem hann var fyrir daga kvótakerfisins og ađ kvótakerfiđ brjóti í bága viđ álit Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna?

 

 


Er Jóhanna í samkeppni viđ geimveruna í ráđhúsinu?

Í fréttum lćtur forsćtisráđherra í veđri vaka ađ hún ráđi nánast ekki neinu um hvađa lendingu stökkbreyttar skuldir heimilanna fái. Jóhanna Sigurđardóttir skorar á hina og ţessa s.s. lífeyrissjóđina og banka sem sumir eru í eigu ríkisins ađ gera hitt og ţetta s.s. ađ lćkka vexti.  Hún segist hafa veriđ á fundi ţar sem ađ ţađ hafi ríkt góđur andi ţar sem rćtt var um útreikninga stjórnarinnar á lausnum á skuldavandanum. Útreikningarnir voru gerđir út frá mjög umdeildum forsendum ţar sem kostnađur viđ almennar ađgerđir var ýktur mjög. 

Ţađ er engu líkara en ađ Jóhanna gefi sig út fyrir ađ vera hálf kjökrandi sáttasemjara. Ţessi ađferđ ađ setja sig í fórnarlambsstellingar á ögurstundu er furđuleg hjá valdamesta ráđamanni landsins sem á ađ taka stefnuna og ráđa för.  Mađur spyr sig hvort ađ Jóhanna sé ađ reyna ađ yfirtrompa geimveruna í ráđhúsinu í undarlegheitum?

Ţessi látalćti Jóhönnu og Samfylkingarinnar eru aum. Hún hefur ţegar tekiđ stefnuna sem felst í ţví ađ afskrifa á kúlulánaliđiđ s.s. Halldór Ásgrímsson og Óla Óla í Samskip og reyna síđan í lengstu lög ađ ţćfa og flćkja einfaldan vanda til ţess ađ koma sem allra allra minnst á móts viđ skuldugan almenning.

 

 


mbl.is Tilbúnir ađ skođa ţćtti sem eru ekki útgjaldamiklir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um hvađ á Kaninn á njósna?

Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra gerir hvađ hann getur til ađ blása upp nýtt amerískt njósnamál.  Málatilbúnađur Össurar utanríkisráđherra virđist fyrst og fremst byggja á ţví ađ starfsmenn sendiráđsins hafi haft gćtur á nćsta nágrenni byggingarinnar viđ Laufásveg.

Áhugi Kanans á landinu nú um stundir er ekki meiri en svo ađ ţeir sáu enga ástćđu til ţess ađ hafa  hér her áfram ţó svo ađ stjórnvöld nánast grátbáđu ţá um áframhaldandi veru varnarliđsins.  Sendiherra Bandaríkjamanna er nýkominn til landsins en ekki lá ţeim mjög á ađ setja hér niđur sendiherra en ţađ tók um eitt ár fyrir stórveldiđ - svo mikill var áhugi ţeirra á Íslandi.

Ekki skil ég ţessa ađferđ Össurar viđ ađ setja nágrannavörslu sendiráđsins í einhverjar skorđur međ ţví ađ blása máliđ í hverjum fréttatímanum á fćtur öđrum. 

Stćđi ţađ ekki utanríkisráđherra nćr sem hefur veriđ iđinn viđ ađ fara í gegnum gömul skjöl í ráđuneytinu, ađ kanna til hlítar ásakanir Árna Páls Árnasonar um ađ hann hafi veriđ hlerađur af íslenskum stjórnvöldum?


Samfylkingin ánćgđ

Haustiđ hefur veriđ Samfylkingunni mótdrćgt. Almenn óánćgja er međ ađgerđarleysi Jóhönnu Sigurđardóttur og ţađ sem erfiđast hefur veriđ, er ađ skođanakannanir sem flokkurinn sveiflast um hafa veriđ neikvćđar.

Ljósiđ í myrkrinu ef marka má varaformann Samfylkingarinnar í viđtali á Stöđ 2, hefur veriđ mikilhćf frammistađa Jóns Gnarrs í stóli borgarstjóra. Eftir viđtal Brynju Ţorgeirsdóttur á RÚV í kvöld ţá er mér sem áđur hulin ráđgáta, hvađ ţađ er sem Samfylkingin heldur vart vatni yfir í hrifningu sinni viđ stjórn Jóns Gnarrs á Höfuđborginni.  Í viđtalinu viđ Jón Gnarr kom skýrt fram ađ hann teldi sig ekki valda starfinu einn og hefđi ţess vegna ákveđiđ ađ ráđa Regínu Ásvaldsdóttur skrifstofustjóra sér viđ hliđ.  Ég kannast ágćtlega viđ Regínu en hún var félagsráđgjafi hér á Sauđárkróki um skeiđ og veit ađ hún er mjög vel meinandi. Eitt er víst ađ ţađ hefur veriđ Regínu mjög á móti ađ taka viđ svo valdamiklu embćtti án auglýsingar en hún lagđi á sínum tíma mjög hart ađ fyrrverandi borgarstjóra ađ ráđa ekki miđborgarstjóra nema ađ starfiđ yrđi auglýst fyrst.  Hún hefur ţví án efa ekki fallist á ađ taka viđ starfi nokkurs konar ađstođar borgarstjóra nema eftir talsverđa eftirgangsmuni.

Eins og áđur segir botna ég lítiđ í hrifningu Dags B. Eggertssonar á afrekum Jóns Gnarrs sem er nýbyrjađur en gćti ţess vegna átt eftir ađ gera betur og ná einhverjum tökum á starfinu.

Ţađ skyldi ţó aldrei vera ađ einlćg gleđi Dags stafi af ţví ađ sjái borgarstjórastólinn fyrir sér í hillingum.


mbl.is Geimvera í íslenskum stjórnmálum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frjálslyndi flokkurinn tilbúinn til ţess ađ leysa Sjálfstćđisflokkinn af hólmi og leggja fram tillögur til lausna

Ályktun frá miđstjórn Frjálslynda flokksins 7. nóvember 2010

Íslendingar hafa sýnt ađgerđarleysi ríkisstjórnar Samfylkingar og VG gríđarlegt langlundargeđ.  Ţađ orsakast af ţví hvađ hinir hlutar fjórflokksins hafa lélegt orđspor.Tveimur árum eftir hrun og rúmum mánuđi eftir ein stćrstu mótmćli í sögu lýđveldisins,  hefur ríkisstjórnin storkađ almenningi međ marklausu tali ţar sem slegiđ er úr og í hvernig marglofuđ skjaldborg verđi reist um íslensk heimili.  Engar ađgerđir liggja fyrir og ekki einu sinni útreikningar á mögulegum lausnum nú tveimur árum eftir hrun!Stjórnvöld bjóđa ekki upp á útfćrđa atvinnustefnu. Háir vextir og gćlur viđ ţá ađila sem voru ađalleikarar hrunsins međ tilheyrandi afskriftum og jafnvel skattaafslćtti, eru enn viđ líđi.Frjálslyndi flokkurinn hefur um árabil bent á og rökstutt ađ vísasta leiđin til atvinnusóknar er ađ auka sókn í fiskveiđiauđlindir. Ýta markvisst undir ýmsan útflutningsiđnađ smćrri og međalstórra fyrirtćkja efla nýsköpun og ferđaţjónustu. Í ţriđja lagi á ađ lćkka vexti.  Ekki fer saman ađ standa í afskriftum á sama tíma og veriđ er ađ rukka fyrirtćki og einstaklinga um gríđarháa verđtryggđa vexti.  Ríkisstjórnin hefur í orđi kveđnu ráđfćrt sig viđ hin ýmsu öfl í samfélaginu m.a. stjórnarandstöđuflokkana sem sumir hafa tekiđ ţeirri málaleitan illa. Frjálslyndi flokkurinn lýsir sig reiđubúinn til ţess ađ fylla ţeirra skarđ og benda á velrökstuddar tillögur landi og ţjóđ til heilla. 


Flateyri ţarf frelsi

Illrćmt kvótakerfi hefur ekki skilađ sjávarútveginum öđru en gríđarlegri skuldsetningu og svakalegum niđurskurđi á aflaheimildum   Sömuleiđis hefur kerfiđ valdiđ sjávarbyggđunum hringinn í kringum landiđ miklum búsifjum.

Aukinn byggđakvóti er eini plásturinn fyrir byggđirnar í helsjúku kvótakerfi.  Frjálslyndi flokkurinn hefur frá upphafi barist fyrir ţví ađ komast út úr ónýtu kerfi.  

Framtíđ Flateyrar vćri gulltryggđ ef veitt verđur aukiđ frelsi í sjávarútvegnum.  Ekki ţarf annađ til en ađ leyfa frjálsar handfćraveiđar og ađ hver sjómađur geti lagt línu s.s. eins og 8 bala en ágćtt er ađ fá um 100 kg afla á hvern bala. Međ ţessu yrđi ekki einungis framtíđ Flateyrar tryggđ heldur einnig byggđanna hringinn í kringum landiđ ţannig ađ ţau geti malađ ţjóđarbúinu gull.


mbl.is Líflína til Flateyrar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Til forsćtisráđherra Norđurlandanna

Katrín Jakobsdóttir
ráđherra norrćnna samstarfsmála
 
 
Hér međ er óskađ eftir ađ samstarfsráđherra Katrín Jakobsdóttir komi eftirfarandi ályktun til forsćtisráđherra Norđurlandanna sem funda ţann 4. nóvember í Reykjavík:
 
Ályktun frá stjórn Frjálslynda flokksins til norrćnu forsćtisráđherranna sem sitja á ţingi Norđurlandaráđs í Reykjavík í nóvember 2010.

Stjórn Frjálslynda flokksins óskar eftir ţví fyrir hönd almennings á Íslandi ađ ţiđ leggiđ ykkar af mörkum til ađ tryggja ađ mannréttindi gagnvart ţegnum landsins séu virt.

Stjórn Frjálslynda flokksins óskar eftir ađstođ ykkar viđ ađ fá ríkisstjórn Íslands til ađ bregđast viđ áliti mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna frá október 2007 um ađ núverandi fiskveiđistjórnunarkerfi brjóti gegn 26. gr. alţjóđasamnings um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi sem er samhljóđa 65. gr. stjórnarskrár íslenska lýđveldisins.

Stjórn Frjálslynda flokksins óskar einnig eftir ađstođ ykkar viđ ađ tryggja ađ almenningi á Íslandi verđi tryggđ ţau mannréttindi sem tilgreind eru í 25. gr. mannréttindayfirlýsingar Sameinuđu ţjóđanna ţar sem segir ađ allir eigi rétt á lífskjörum sem nauđsynleg eru til verndar heilsu og vellíđan ţeirra sjálfra og fjölskyldu ţeirra. Telst ţar til fćđi, klćđi, húsnćđi, lćknishjálp og nauđsynleg félagsleg ţjónusta, svo og réttur til öryggis vegna atvinnuleysis, veikinda, fötlunar, fyrirvinnumissis, elli eđa annars sem skorti veldur og menn geta ekki viđ gert.

Í viku hverri standa hundruđ Íslendinga í biđröđ eftir matargjöfum frá hjálparsamtökum til ţess ađ draga fram lífiđ. Ţađ ćtti ađ vera forgangsverkefni hjá norrćnum vinum ađ ýta viđ íslenskum stjórnvöldum.
 
Reykjavík 3. nóvember 2010
 
Í Skandinavískri ţýđingu:
 
 
Bestyrelsen af det islandske Frjálslyndi parti hćvder et řnske til det nordiske ministerrĺd som nu er i Island pĺ grund af den nordiske ministerrĺds konference.

Pĺ vegne af det islandske folk řnsker bestyrelsen at det nordiske ministerrĺd assisterer os for at fĺ den islandske regering til at passe at menneskerettigheder for folket i landet bliver respekteret.

Den islandske regering har ikke taget sig af og udfřrt en dom som blev vedtaget for menneskerettighedsdomstolen i oktober 2007. Ifřlge dommen bryder de islandske fiskerilovparagraffer artikel nr. 26 af den internationale konvention om borgerlige rettigheder. Den finder ogsĺ genklang i artikel nr. 65 i vores egen grundlov.

Den islandske borger skulle have alle de menneskerettigheder som vises i artikel nr. 25. Vi řnsker at I, de nordiske ministre, presser pĺ den islandske regering sĺ at dette bliver efterfulgt.

Artiklen lyder sĺdan:

Enhver har ret til en sĺdan levefod, som er tilstrćkkelig til hans og hans families sundhed og velvćre, herunder til fřde, klćder, bolig og lćgehjćlp og de nřdvendige sociale goder og ret til tryghed i tilfćlde at arbejdslřshed, sygdom, uarbejdsdygtighed, enkestand, alderdom eller andet tab af fortjenstmulighed under omstćndigheder, der ikke er selvforskyldt.

Hver uge stĺr nu islćndinger i hundredevis og venter pĺ at fĺ mad fra hjćlporganisationer for bare at overleve. Det burde vćre set som en vigtig opgave hos vore nordiske venner at skynde pĺ de islandske myndighederne at prioritere pĺ vegne af det islandske folk.

Reykjavik 3. november 2010

Ađför heilbrigđisráđherra ađ landsbyggđinni byggđ á vitleysu

Í kvöld var mjög áhugavert viđtal viđ Guđrúnu Bryndísi Karlsdóttur verkfrćđing í Návíginu hjá Ţórhalli Gunnarssyni.  Útreikningar Guđrúnar Bryndísar sína svart á hvítu ađ međ niđurskurđi á sjúkrahúsum vítt og breitt um landiđ sem framkvćma einfaldar ađgerđir međ litlum viđbúnađi og flytja sömu ađgerđir inn á hátćkni háskólasjúkrahús er veriđ ađ auka kostnađ en ekki minnka.  Ţetta liggur í sjálfu sér í augum uppi ef máliđ er skođađ enda hefur heilbrigđisráđherra Guđbjartur ekki getađ sýnt fram á nokkra útreikninga sem hrekja rök Guđrúnar Bryndísar og annarra sem hafa leyft sér ađ efast um undarlegan sparnađ Samfylkingarinnar.

Fyrr í kvöld samţykktu allir sveitarstjórnarfulltrúar í Skagafirđi nema sveitarstjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar ályktun, ţar sem lýst var m.a. undrun yfir ţví ađ Guđbjartur Hannesson heilbrigđisráđherra mćtti ekki á fund međ sveitarstjórninni  ţar sem ađ hann gerđi grein fyrir ţeim útreikningum og rökum liggja ađ baki harkalegri ađför hans ađ Heilbrigđisstofnuninni á Sauđárkróki. Rétt er ađ taka ţađ fram ađ í máli fulltrúa Samfylkingarinnar kom ekki fram ađ hún vćri efnislega mótfallin efni samţykktarinnar heldur gat hún af tćknilegum ástćđum ekki veitt henni atkvćđi sitt.

Í Návíginu kom fram skýring á ţví hvers vegna ráđherrann hefur ekki enn treyst sér á fund en hann hefur auglljóslega engin haldbćr rök međ sér í farteskinu.


Vandamál Flateyrar - Vandamál Íslands

Ekki ţarf ţađ ađ koma nokkrum einasta manni á óvart ađ vandi sé í rekstri fiskvinnslunnar á Flateyri. Niđurskurđur á aflaheimildum síđustu ára hefur leitt til ţess ađ minna er til skiptanna fyrir fiskvinnslurnar ađ mođa úr. Ţau sjávarútvegsfyrirtćki sem standa verst munu ađ sjálfsögđu loka fyrst. Á Flateyri seldi útgerđarmađur nýlega veiđiheimildir fyrir miljarđa sem hann stakk í eigin vasa og skildi samfélagiđ eftir vanmáttugt.

Máliđ er ađ ţó svo ađ fiskvinnslan á Flateyri fengi allan byggđarkvóta Ísfirđinga, ţá dygđi ţađ ekki til ţess ađ halda uppi vinnsku í ţorpinu. Ekki er hćgt ađ líta á ţetta ástand sem eitthvert einkamál ţeirra sem búa fyrir Vestan, heldur ćttu landsmann ađ kappkosta í kreppuni ađ tryggja ađ Flateyringar geti haldiđ áfram ađ búa til miljarđa gjaldeyristekjur fyrir Íslendinga. Ţađ er ekki flókiđ. Ţađ ţarf einungis ađ auka veiđiheimildir svo um munar og tryggja ađ jafnrćđi ríki viđ nýtingu ţeirra.mbl.is Leita allra leiđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband