Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
30.1.2009 | 22:43
Er Ísland endanlega fokking fokkd?
Fréttir herma að helstu hugmyndafræðingar og ráðgjafar nýju ríkisstjórnarinnar séu helstu klappstýrur útrásarinnar, þeir fyrrum vinnufélagarnir Ragnar Árnason og Ásgeir Jónsson, hagfræðingur og forstöðumaður greiningardeildar Kaupþings. Ekki þarf að fjölyrða um að spádómar Ásgeirs um auðlegð og ævintýr íslensku þjóðinni til handa hafa ekki gengið eftir og hið sama má segja um dellureikninga Ragnars Árnasonar um gríðarlega hagræðingu og hagsæld sem fylgdi íslenska kvótakerfinu.
Ragnar Árnason játaði nýlega í grein að íslenska kvótakerfið hefði verið forsenda útrásarinnar. Núna er það almennt viðurkennt að kerfið hafi verið upphaf þeirrar gríðarlegu fjármálabólu sem engin innistæða var fyrir og hafi verið upphafið að því hruni íslenska fjármálakerfisins sem þjóðin er lent í.
Þegar maður horfir fram á að ráð þessara manna ráði för þeirra sem ætla að taka við af vonlausri ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar koma hin fleygu orð upp í hugann: Ísland er helvítis fokking fokkd. Ekki síst þegar maður rifjar upp að um mitt sumar 2007 lagði Ragnar Árnason til að þorskveiðum yrði hætt í þrjú ár vegna þess að efnahagslífið væri í svo miklum blóma!
Telur forsendur fyrir stjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.1.2009 | 11:40
Hvalræðisstjórnin komin á koppinn - viðhafnarríkisstjórnin kynnt í dag
Eina málið sem vefst fyrir VG við stjórnarmyndunina er hvalamálið en Einar Kristinn hafði loksins kjark til að leyfa hvalveiðar þegar hann laumaðist út úr ráðuneytinu. Það virðist hvorki standa í Vinstri grænum né Samfylkingunni að Framsókn hefur sett grænt bann - í staðinn fyrir blátt bann - við að taka á fjárglæframönnunum sem margir eru tengdir inn í innstra hring Framsóknarflokksins. Ekki ber á öðru en að báðir flokkar séu þægir og glaðir með það að halda áfram að brjóta mannréttindi á sjómönnum.
Ríkisstjórnin kynnt í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.1.2009 | 11:38
Er þetta ekki frambjóðandinn sem vill Reykjavíkurflugvöll burt?
Mér kæmi það verulega á óvart ef að Framsóknarmenn í Norðvesturkjördæmi tækju Guðmundi Steingrímssyni fagnandi, en ekki veit ég betur en að hann hefi verið mikill talsmaður þess að Ísland gengi nánast án nokkurra skilyrða inn í Evrópusambandið og að Reykjavíkurflugvöllur fari hið snarasta burt úr Vatnsmýrinni.
Guðmundur: Stefnir á fyrsta sætið í NV-kjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
27.1.2009 | 13:50
Mun VG halda áfram að brjóta mannréttindi?
Hittast kl. 14 í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.1.2009 | 00:34
Sjálfstæðisflokkur og Samfylking í leðjunni
Fyrir viku mátti heyra á fulltrúum beggja stjórnarflokkanna að ríkisstjórn þeirra væri í miðjum björgunarleiðangri og miklum verkefnum enda stjórnin byggð á traustum grunni þar sem miklir kærleikar voru með báðum flokkum og ástúð umlék allt. Ekki var annað að heyra á málflutningnum en að samstarfið væri traust og gott þrátt fyrir mótmæli - fólk áttaði sig bara ekki á að afrakstur nauðsynlegrar vinnu léti bíða eftir sér.
Í dag þegar ljóst var að stjórnin væri sprungin tóku við glímutök. Flokkarnir voru komnir í leðjuslag þar sem ásakanirnar gengu á víxl um að lausatök hvors annars væru sökin á ógæfunni. Það sem mér fannst skemmtilegast í þessu öllu var að sjá friðardúfuna Steingrím J. Sigfússon koma fram, ekki lengur sem reiðan byltingarmann heldur yfirvegaðan og ábyrgan föður.
Það verður æsispennandi að fylgjast með næstu köflum í leikfléttunum sem varða okkur öll. Maður vonast til þess að flétturnar gangi út á eitthvað annað en að vinna fréttatíma eða Kastljós kvöldsins.
VG leggur línurnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.1.2009 | 13:56
Kristinn H. Gunnarsson forsætisráðherra
Það má örugglega segja að Kristinn H. Gunnarsson sé sameiningartákn starfandi Alþingis því að hann hefur verið í öllum flokkum á þingi, eða forverum þeirra, nema Sjálfstæðisflokknum. Á þessu þingi hefur hann hins vegar stutt ríkisstjórnina dyggilega, ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins þannig að taugarnar frá honum til þess flokks hafa greinilega verið miklar. Hann er gamall flokksbróðir og vinur forseta Íslands.
Góðar líkur eru á því að Kristinn leiði þjóðstjórnina sem vilji er til að mynda.
26.1.2009 | 10:34
Samfylkingin vill fara í stólaleik korteri fyrir kosningar
Báðir stjórnarflokkarnir hafa haldið uppi þeim málflutningi að þeir séu í gríðarlega mikilvægum björgunarleiðangri sem ekki megi trufla með kosningum. Varaformaður Sjálfstæðisflokksins hefur gefið það í skyn að það geti framlengt líf kreppunnar sem mátti skilja á forsætisráðherra að hefði komið eins og grýla inn í íslenskt efnahagslíf utan úr heimi.
Almenningi varð fljótlega ljóst að björgunarleiðangur ríkisstjórnarinnar gekk nær eingöngu út á að bjarga sér og sínum. Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn voru svo einbeittir í sjálfshjálpinni að það þurfti að gera hlé á þingstörfum til þess að ráðherrar gætu undirbúið sig undir umræðu um efnahagsmál en þá voru þingmenn nýkomnir til þings eftir um mánaðarlangt frí.
Þegar farið er yfir kröfur beggja flokka fyrir áframhaldandi samstarfi í þá þrjá mánuði sem eru til kosninga afhjúpast algjört stefnu- og ráðaleysi flokkanna en ein krafan er að aðgerðaáætlun um efnahagslífið og peningastjórnun verði hrundið af stað.
Hvaða vit er svo í því að fara að fara róta í ráðherraembættum og fara í einhver stólaskipti korteri fyrir kosningar?
Þingflokksfundir hefjast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.1.2009 | 13:04
Björgvin er búinn að þvælast fyrir í 110 daga
Þær aðgerðir Björgvins að hreinsa út úr Fjármálaeftirlitinu hafa blasað við sem nauðsynlegar um langt langt langt skeið. Jón Sigurðsson, formaður stjórnar Fjármálaeftirlitsins, er búinn að vera í auglýsingabæklingi Icesave í Hollandi, engu máli hefur verið vísað til lögreglunnar og það er engu líkara en að menn hafi verið í liði með fjárglæframönnunum sem bjuggu til pappírsfyrirtækin, s.s. Stím, og sendu hundruð milljarða úr landi skömmu fyrir hrunið.
Nú, þegar að öllum líkindum er komin dagsetning á kosningar, reynir Björgvin að bjarga eigin skinni. Af ræðunni sem hann hélt á blaðamannafundinum mátti skilja að þetta væri lykillinn að prófkjörsbaráttu hans á Suðurlandi. Sunnlendingar eru einstaklega gott fólk og hafa sýnt í gegnum tíðina að þeir geta auðveldlega fyrirgefið stjórnmálaflokkum og veitt þeim uppreist æru.
Björgvin segir af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.1.2009 | 20:43
Spennandi flokksþing Frjálslyndra verður haldið um miðjan mars
Það eru spennandi tímar framundan í Frjálslynda flokknum en um miðjan mars verður haldið flokksþing Frjálynda flokksins og verður kosið um öll embætti flokksins.
Ekki býst ég við miklum breytingum á stefnu flokksins enda hefur þjóðin áttað sig á því að helstu baráttumál Frjálslynda flokksins eru þjóðþrifamál sem nauðsynlegt er að nái fram s.s. breytt og réttlátari fiskveiðistjórn og breytingar á kosningareglum s.s. að landið verði eitt kjördæmi.
23.1.2009 | 11:02
Gaza - Guantanamo - Anger in Iceland
Ég stillti á Al Jazeera sjónvarpsstöðina til að hvíla mig á kreppufréttum hér heima, ráðleysi ríkisstjórnarinnar og hundruða milljarða hvarfi út í buskann, þrálátum fréttum af fyrirsjáanlegum vaxtagreiðslum og sérkennilegum björgunarleiðangri oddvita ríkisstjórnarinnar.
Já, þetta var allt orðið svo pínlegt að ég ákvað að stilla á erlenda stöð, Al Jazeera. Þegar helstu fréttir stöðvarinnar voru kynntar voru þær um ástandið á Gaza, lokun Obama á Gvantanamó-búðunum og svo tók við löng frétt um reiði íslensks almennings yfir ástandinu.
Það er greinilegt að þegar ástandið á Íslandi er komið á par við ástandið í Gaza og lokun búðanna í Gvantanamó á alþjóðafréttastöðvum er komin full ástæða fyrir stjórnvöld til að leggja við hlustir og axla sín skinn.
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 4
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 88
- Frá upphafi: 1019333
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 74
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Erlent
- Trump tekinn við sem forseti Bandaríkjanna
- Beint: Trump sver embættiseið
- Hundruð sænskra hermanna til Lettlands
- Bindur vonir við að koma syni sínum aftur heim
- Átta látnir eftir eldsvoða á hjúkrunarheimli
- Trump sver embættiseið í dag
- Létust vera fjórtán ára
- Úr fjötrum og til frelsis
- Rafmagnað andrúmsloft í Washington D.C.
- TikTok aðgengilegt á ný í Bandaríkjunum