Leita í fréttum mbl.is

Gaza - Guantanamo - Anger in Iceland

Ég stillti á Al Jazeera sjónvarpsstöđina til ađ hvíla mig á kreppufréttum hér heima, ráđleysi ríkisstjórnarinnar og hundruđa milljarđa hvarfi út í buskann, ţrálátum fréttum af fyrirsjáanlegum vaxtagreiđslum og sérkennilegum björgunarleiđangri oddvita ríkisstjórnarinnar.

Já, ţetta var allt orđiđ svo pínlegt ađ ég ákvađ ađ stilla á erlenda stöđ, Al Jazeera. Ţegar helstu fréttir stöđvarinnar voru kynntar voru ţćr um ástandiđ á Gaza, lokun Obama á Gvantanamó-búđunum og svo tók viđ löng frétt um reiđi íslensks almennings yfir ástandinu.

Ţađ er greinilegt ađ ţegar ástandiđ á Íslandi er komiđ á par viđ ástandiđ í Gaza og lokun búđanna í Gvantanamó á alţjóđafréttastöđvum er komin full ástćđa fyrir stjórnvöld til ađ leggja viđ hlustir og axla sín skinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Athyglisvert!

Björn Birgisson, 23.1.2009 kl. 11:19

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Lýđskrum. Ţetta segir mest um ţig og Al Jazeera.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.1.2009 kl. 16:23

3 Smámynd: Guđmundur Óli Scheving

Sćll Sigurjón.

Já  erum nú ennţá ein hinna "stađföstu ţjóđa"

Guđmundur Óli Scheving, 23.1.2009 kl. 16:23

4 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Hvađ áttu viđ Vilhjálmur Örn?

Sigurjón Ţórđarson, 23.1.2009 kl. 16:38

5 identicon

Ć, honum Villa litla líđur eitthvađ svo illa. Ć, aumingja hann.

Alexander (IP-tala skráđ) 23.1.2009 kl. 22:08

6 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Ćtli atburđir á Íslandi hafi einhvern tímann áđur vakiđ ţvílíka athygli, fréttastofu umrćddrar sjónvarpsstöđvar, ađ ţeirra hafi veriđ getiđ í ţriđju frétt kvöldsins?? Ef ţađ hefur gerst áđur er ţađ ábyggilega ekki oft og sennilega ađeins međ nokkurra ára millibili!

Afar sorglegt ađ ríkisstjórnin skuli vera heyrnarlausari gagnvart röddum mótmćlenda en erlendir fjölmiđlar

Rakel Sigurgeirsdóttir, 23.1.2009 kl. 23:04

7 Smámynd: Árni Gunnarsson

Áminning um ţá grafalvarlegu stöđu sem vanburđa stjórnvöld hafa sett okkur í á erlendri grund. Ríkisstjórnin lćtur sér ekki nćgja ađ starfa í fullri óţökk meirihluta samfélagsins. Í viđbót sýnir hún alţjóđasamfélaginu fingurinn en réttir fram hina höndina og biđur um ađstođ.

Árni Gunnarsson, 24.1.2009 kl. 00:50

8 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég heyrđi af viđtali viđ Geir H Haarde á Al Jazeera um daginn ţar sem hann talađi um marga banka sem hefđu hruniđ í USA og sagđi ađ bara 3 bankar hefđu hruniđ á Íslandi

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 24.1.2009 kl. 02:53

9 identicon

Sćll Sigurjón.

 Ég hjó eftir ţessu hjá ţér.

Vissir ţú ekki ađ viđ erum komin á kortiđ hjá ţeim í landvinningum ?

Skrýtiđ ađ ŢAĐ skuli fara fram hjá ţér.

Kveđja.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 24.1.2009 kl. 10:30

10 Smámynd: Guđrún Magnea Helgadóttir

Saell Sigurjon!

Eg horfi daglega a frettaflutning Aljazeera sjonvarpstodvarinnar...Stodin hefur sidan bankakreppan kom upp i byrjun oktober, flutt ytarlegar frettir fra Islandi, eins og hun flytur frettir fra mordum israels-hers a obreittum borgurum, konum og bornum a Gaza!

Ja eg se samasemmerki tar!

Guđrún Magnea Helgadóttir, 24.1.2009 kl. 11:15

11 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Ábending Jónu Kolbrúnar er snilld!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 24.1.2009 kl. 13:46

12 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Ég sá viđtaliđ sem jóna vitnar í.. ég skammađist mín niđur í tćr fyrir viđvaningin hann Geir.

Óskar Ţorkelsson, 24.1.2009 kl. 20:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband