Leita í fréttum mbl.is

Sjálfstćđisflokkur og Samfylking í leđjunni

Fyrir viku mátti heyra á fulltrúum beggja stjórnarflokkanna ađ ríkisstjórn ţeirra vćri í miđjum björgunarleiđangri og miklum verkefnum enda stjórnin byggđ á traustum grunni ţar sem miklir kćrleikar voru međ báđum flokkum og ástúđ umlék allt. Ekki var annađ ađ heyra á málflutningnum en ađ samstarfiđ vćri traust og gott ţrátt fyrir mótmćli - fólk áttađi sig bara ekki á ađ afrakstur nauđsynlegrar vinnu léti bíđa eftir sér.

Í dag ţegar ljóst var ađ stjórnin vćri sprungin tóku viđ glímutök. Flokkarnir voru komnir í leđjuslag ţar sem ásakanirnar gengu á víxl um ađ lausatök hvors annars vćru sökin á ógćfunni. Ţađ sem mér fannst skemmtilegast í ţessu öllu var ađ sjá friđardúfuna Steingrím J. Sigfússon koma fram, ekki lengur sem reiđan byltingarmann heldur yfirvegađan og ábyrgan föđur.

Ţađ verđur ćsispennandi ađ fylgjast međ nćstu köflum í leikfléttunum sem varđa okkur öll. Mađur vonast til ţess ađ flétturnar gangi út á eitthvađ annađ en ađ vinna fréttatíma eđa Kastljós kvöldsins.


mbl.is VG leggur línurnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Martens

hann Steini fćr ţó + í kladdan fyrir ađ vera ekki skćlbrosandi eins og borgarstjórnar lýđurinn í sumar.

Ragnar Martens, 27.1.2009 kl. 00:53

2 Smámynd: Ragnar Martens

Ég var ađ velta ţví fyrir mér hvort FF ţurfi ekki ađ fara í allsherjar naflaskođun og henda út nánast öllum sínum mönnum?

Hvađa vikt hefur flokkurinn haft í stjórnmálum?

Hverju hefur hann náđ fram?

Ef flokkurinn getur ekki haft áhrif núna, hvenar ţá?

Málefnin sem flokkurinn hefur eru góđ, en ţau ná ekki fram.

Ragnar Martens, 27.1.2009 kl. 01:01

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Sigurjón.

Ţađ var nú nokkuđ ljóst á borgarafundi á Selfossi nú í kvöld ađ litlir kćrleikar ríktu millum fyrrum fulltrúa í ríkisstjórn.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 27.1.2009 kl. 01:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband