Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
7.12.2008 | 11:22
Mugabe og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Svo virðist sem Mogginn gagnrýni undir rós ríkisstjórn Íslands fyrir að bæta ekki úr mannréttindabrotum á íslenskum sjómönnum. Morgunblaðið minnir með réttu á að mannréttindi eru algild og ættu þess vegna að gilda um íslenska sjómenn sem brotið hefur verið á rétt eins og um fólkið í Simbabve. Mannréttindabrot íslenskra stjórnvalda á sjómönnum eru ekki einkamál ISG eins og Morgunblaðið minnir á að mannréttindabrot Mugabes eru ekki einkamál hans.
Málin snerta réttlæti í íslensku samfélagi og það er spurning hversu lengi aðrir borgarar þessa lands geta horft upp á stjórnvöld þverbrjóta mannréttindi og jafnræði á íslenskum þegnum. Það er rétt að velta upp þeirri spurningu í lokin hvers virði 60 ára mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna er þeim hópi manna og byggðum landsins sem sannarlega hefur verið brotið á skv. mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna.
Það verður að hrósa leiðara Morgunblaðsins fyrir að sneiða sérstaklega að íslenskum stjórnvöldum og brýna þau til að breyta rétt.
4.12.2008 | 12:11
Vítavert framferði Ingibjargar Sólrúnar
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sat á stífum fundum með Davíð Oddssyni þar sem hún fékk nákvæmar upplýsingar um stöðu mála, þar á meðal erfiðleika í efnahagslífi og þrönga stöðu bankanna. Það hlýtur að teljast vítavert að hafa ekki upplýst aðra ráðherra, ekki síst Björgvin sem átti að hafa eftirlit með bönkunum, um þessa gríðarlega erfiðu stöðu. Skorað hefur verið á Björgvin, þar á meðal frá ASÍ, að segja af sér en mér finnst standa Ingibjörgu nær að taka pokann sinn þar sem færa má rök fyrir því að skortur á upplýsingum - frá henni - til handa Björgvins hafi leitt til þess að hann hafi verið værukær og tekið þess vegna fullan þátt í klappliðinu í stað þess að bjarga því sem bjargað yrði, þar á meðal með stofnun dótturfélaga hjá Icesave í vor og takmörkun innlánasafnana Icesave í Bretlandi.
Menn tala um ábyrgð Árna og Björgvins sem er vissulega mikil en í allri sanngirni verður ekki annað sagt en að ábyrgð þeirra sé lítil miðað við ábyrgð höfuðpauranna, Ingibjörgu og Geir Haarde.
Hitti Davíð ekki í tæpt ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.12.2008 | 21:49
Geir Haarde verður að hætta - selur björgunarbátana
Í dag kynntu ráðamenn björgunaraðgerðir sínar. Þær gagnast lítið sem ekkert venjulegum fyrirtækjum sem eru í basli en mögulega gagnast þær helst stærri fyrirtækjum sem eru stórskuldug og með löngu brostinn rekstrargrundvöll. Það sem sligar fyrirtækin, bara venjuleg íslensk fyrirtæki, er ruglið í gengismálum og alltof háir vextir. Fyrirtækin ráða ekki við þennan aukna kostnað þar sem eftirspurn er að minnka. Það sem dugar er einfaldlega að koma lagi á gengismálin og lækka vexti eða taka ella upp aðra mynt.
Sömuleiðis þarf að stórauka gjaldeyrisöflun með því að fara í auknar veiðar á vannýttum fiskistofnum.
Í stað þess að ríkisstjórnin komi með raunverulegar tillögur og byggi atvinnulífið upp til framtíðar kemur hún með loðnar og innihaldsrýrar tillögur í 12 liðum. Ríkisstjórnin beit höfuðið af skömminni með því að koma í veg fyrir veiðar á síld og viðhalda reglum sem brjóta í bága við mannréttindi og hrekja smábáta úr landi með sölu á þeim í stað þess að nýta þá á fiskimiðum í kringum landið.
Smábátarnir hefðu getað orðið raunverulegir björgunarbátar fyrir íslenskan efnahag. Sjálfstæðisflokkurinn hefur þegar rústað vertíðarflotanum. Nú eru smábátarnir á leið úr landi fyrir slikk og ætli líftími togaranna fari ekki að styttast verulega, en svigrúm þeirra til veiða verður örugglega heft ef þessi eymdarstefna Sjálfstæðisflokksins heldur áfram.
1.12.2008 | 18:57
Síldarsjúkdómurinn getur verið jákvæð teikn
Í gær bárust fréttir af því að sjúkdómur herjaði á síldina, allt virðist vera í miklum voða núna, ríkisstjórnin fer á taugum og menn skjóta á neyðarfundum. Það fyrsta sem mér datt í hug var að nú væri síldarstofninn að stækka, en venjan er að við aukinn þéttleika fiska aukist sjúkdómar.
Ég gat ekki betur heyrt en að Gísli Jónsson fisksjúkdómalæknir væri á sama máli og ég, að eina vitið væri að auka veiðar og gefa þær frjálsar. Eitthvað virðist það þó standa í Einari Kristni sem finnst miklu léttara að skera niður en að leyfa auknar veiðar.
Það er ótrúlegt að verða hvað eftir annað vitni að því að ekki er stuðst við vist- og líffræðileg rök við veiðistjórnina, heldur einungis umdeild bergmálstæki og reiknislíkön.
Núna er t.d. vöxtur þorsksins í sögulegu lágmarki en samt sem áður vill Einar Kristinn ekki auka veiðiheimildir - þrátt fyrir að þjóðina bráðvanti gjaldeyri.
Nú benda allir á Davíð, að hann sé ein helsta meinsemdin í íslensku efnahagslífi. Ég held að það sé rétt að líta í fleiri áttir.
1.12.2008 | 13:57
Forseti Alþingis fjallar um mannréttindabrot stjórnvalda í dag
Það er vel við hæfi að Sturla Böðvarsson líti yfir farinn veg og haldi ráðstefnu um hvernig stjórnvöld hafa brugðist á umliðnum árum, s.s. með mannréttindabrotum á sjómönnum. Ætla má að það verði örugglega eitt af meginefnum ráðstefnunnar, þ.e. ef ráðstefnan á ekki að verða eingöngu einhvers konar látalæti og jamm-og-jæja-samkoma þar sem rætt verður vítt og breitt og út og suður án þess að ræða raunverulega um það sem brýtur á, t.a.m. framangreint mannréttindabrot og að enginn ráðamaður axli raunverulega ábyrgð á þeirri stöðu sem uppi er í dag.
Ég el með mér þá von að Sturla taki á þessum málum af festu enda sýndi hann það í ræðu 17. júní 2007 að þessi mál hvíla þungt á honum.
Í lokin er rétt að minna á að eftirlitshlutverk Alþingis er venjulega alltaf í höndum minnihlutans hverju sinni þar sem oddvitar meirihlutans verma ráðherrastólana.
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 0
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 101
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007