Leita í fréttum mbl.is

Forseti Alţingis fjallar um mannréttindabrot stjórnvalda í dag

Ţađ er vel viđ hćfi ađ Sturla Böđvarsson líti yfir farinn veg og haldi ráđstefnu um hvernig stjórnvöld hafa brugđist á umliđnum árum, s.s. međ mannréttindabrotum á sjómönnum. Ćtla má ađ ţađ verđi örugglega eitt af meginefnum ráđstefnunnar, ţ.e. ef ráđstefnan á ekki ađ verđa eingöngu einhvers konar látalćti og jamm-og-jćja-samkoma ţar sem rćtt verđur vítt og breitt og út og suđur án ţess ađ rćđa raunverulega um ţađ sem brýtur á, t.a.m. framangreint mannréttindabrot og ađ enginn ráđamađur axli raunverulega ábyrgđ á ţeirri stöđu sem uppi er í dag.

Ég el međ mér ţá von ađ Sturla taki á ţessum málum af festu enda sýndi hann ţađ í rćđu 17. júní 2007 ađ ţessi mál hvíla ţungt á honum.

Í lokin er rétt ađ minna á ađ eftirlitshlutverk Alţingis er venjulega alltaf í höndum minnihlutans hverju sinni ţar sem oddvitar meirihlutans verma ráđherrastólana.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Og ekki má gleyma ţví hvernig Alţingi hefur brotiđ stjórnarskrána árum og áratugum saman, sjá hér.

Jóhann Elíasson, 1.12.2008 kl. 17:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband