Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2007

Jarđgangaáćtlun samţykkt

Guđjón Arnar fékk samţykkta ţingsályktunartillögu á síđasta degi ţingsins um ađ koma vegakerfi landsins niđur fyrir 200 m hćđ. Hér er um framsýna tillögu ađ rćđa og ţađ er greinilegt ađ vindar eru ađ snúast til jarđgangagerđar vegna ţess ađ í fyrstu ţegar viđ lögđum fram tillögur af ţessu tagi voru ţćr taldar dćmi um veruleikafirringu eđa ávísun á óráđsíu.

Nú er andrúmsloftiđ annađ og t.d. var kynnt í ríkissjónvarpinu í fyrrakvöld mjög áhugaverđ borun međ nýrri ađferđ fyrir austan, á Egilsstöđum, Seyđisfirđi og suđur eftir fjörđunum.

Ţađ er tilhlökkunarefni ţegar ţetta kemst í framkvćmd og atvinnusvćđi Austfirđinga stćkkar til muna.


Rót vanda Framtíđarlandsins

Ekki ćtla ég ađ draga dul á ţađ ađ mér rann í skap ţegar tölvupósthólfiđ mitt tútnađi út af vel á annađ hundrađ tölvuskeytum Framtíđarlandsins á einum sólarhring. Ég furđa mig á baráttuađferđinni og ţví líka ađ stilla ţingmönnum upp viđ vegg međ ţađ ađ vera međ eđa á móti einhverri yfirlýsingu sem mér finnst ekkert alltof vel orđuđ.

Ég furđa mig mest á ţví ađ ţetta upplýsta fólk í Framtíđarlandinu skuli ekki velta fyrir sér hvers vegna fólkiđ á Húsavík og víđar kalli á álver sem er auđvitađ vegna ţess ađ kvótakerfiđ hefur kippt fótunum undan ţessum bćjum. Fólk verđur ađ fá eitthvađ í stađinn. Og hvađ er betra í bođi ţegar fiskveiđikvótinn hefur veriđ látinn í önnur byggđarlög?

Vandi Framtíđarlandsins er sjálfhverfni og taktleysi. Ţađ er nefnilega hćgt ađ vera međ náttúrunni og samt ţessari atvinnuuppbyggingu.


Akstursíţróttir ekki í náđinni hjá Sjálfstćđis- og Framsóknarflokki

Framsýn tillaga felld - liđur í ađ bćta ađstöđu vélhjólamanna til frambúđar

Framsýn tillaga Guđjóns Arnars Kristjánssonar um ađ breyta umferđarlögum međ ţeim hćtti skilgreina hvađ akstursíţróttabraut vćri fékk ekki náđ fyrir augum stjórnarmeirihlutans í gćrkvöldi. 

 

Skúli Steinn

Atkvćđagreiđslan á Alţingi verđur nokkuđ eftirminnileg ţar sem formađur samgöngunefndar Guđmundur Hallvarđsson studdi tillgöuna ţegar hún var í fyrstu borin upp til atkvćđa og sömuleiđis nokkrir stjórnarliđar til viđbótar.  Ţetta varđ til ţess ađ tillagan var samţykkt. 

Ţađ varđ ţví uppi fótur og fit í stjórnarliđinu viđ ţessa niđurstöđu og í framhaldinu lét starfandi ţingforseti Birgir Ármannsson endurtaka atkvćđagreiđsluna ţar til var búiđ ađ fella tillöguna og berja sjálfan formann samgöngunefndar til hlýđni og fella máliđ.

Tillagan lćtur ekki mikiđ yfir sér en gengur út á ađ búa til lagalegan grunn til ţess ađ stjórnvöld geti tryggt uppbyggingu akstursbrautar fyrir vélknúin ökutćki.

Uppbygging kappakstursbrautar er mikilvćgur liđur í ţví ađ skapa ađstöđu fyrir hrađakstur ökuţóra og sömuleiđis örugga braut til ćfingaaksturs.

Ţingmenn Frjálslynda flokksins hafa átt nokkra fundi međ vélhjólamönnum og ţeir hafa kynnt ađ hiđ opinbera afli umtalsverđs fjár međ skattlagningu vélhjóla og eldsneytis en mćta síđan litlum skilningi hjá stjórnvöldum, m.a. til uppbyggingar ađstöđu fyrir akstursíţróttafólk.   

 

Breytingartillaga

133. löggjafarţing 2006–2007.
Ţskj. 1337  —  388. mál.Breytingartillagaviđ frv. til l. um breyt. á umferđarlögum, nr. 50/1987, međ síđari breytingum.

Frá Guđjóni A. Kristjánssyni.    Viđ 1. gr. bćtist nýr liđur, svohljóđandi:
    Á eftir liđnum Akrein í 2. gr. laganna kemur ný skilgreining, svohljóđandi:
    Akstursíţróttabraut:
    Sérstakt svćđi sem ćtlađ er til ćfinga, ţjálfunar og kappaksturs vélknúinna ökutćkja.

 


Sjávarútvegsráđherra vill opinbera umrćđu um gagnrýni mína

Í nótt fóru fram umrćđur á Alţingi um byggđakvóta og fór ég ţá yfir forsendur kvótakerfisins og rakti skilmerkilega ađ kerfiđ hvílir á mjög veikum líffrćđilegum grunni.  

Ef ég ţekki Einar Kristin rétt ţá hćttir hann viđ bođađa umrćđu ţar sem hvađ rekst á annars horn í málflutningi hans. Umrćđan er skráđ í ţingtíđindi og má lesa hana hér.

Einar Kristinn segir ţorskstofninn stóran og vitnar í sjómenn en sendir síđan Hafró í hringferđ ađ bođa niđurskurđ.

Ég myndi hins vegar fagna ţví sérstaklega ef Einar K. treysti sér til ţess ađ rćđa hvađa hagsmuni almennings er veriđ ađ verja međ ţví ađ halda áfram međ kerfi sem hefur ekki skilađ neinu nema tjóni.


Einar Kristinn Guđfinnsson fer í felur međ sín mál

Ţađ er eftirtektarvert ađ Einar Kristinn Guđfinnsson reynir ađ láta umrćđu um sjávarútvegsmál fara fram seint á kvöldin og jafnvel á nóttinni.  Ástćđan er einföld ađ mínu mati en hún er sú ađ hann er algerlega rökţrota í málflutningi sínum og vill sem minnst láta á ţví bera.

Hann getur ekki rökstutt hvers vegna á ađ halda áfram međ kerfi sem hefur skilađ helmingi minni afla en fyrir daga ţess.

Hann getur ekki röksyutt hvar meint hagrćđing sé í sjávarútvegi, ţar sem skuldir hafa ţrefaldast á síđustu 10 árum og tekjur stađiđ í stađ eđa dregist saman. 

Ţetta eru mjög ólík vinnubrögđ ţeim sem Björn Bjarnason dómsmálaráđherra viđhefur.  Hann er óhrćddur viđ ađ rćđa sín mál í dagsbirtu og hefur rök fyrir ţeim hvort sem ţađ eru mál á sviđi hlerana eđa fangelsismála.  Ţađ er óneitanlega meiri mannsbragur á Birni en Einari Kristni. 


Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ breytingum hjá RÚV

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ breytingum hjá RÚV á nćstu vikum.  Ég hef veriđ mjög undrandi á nýlegum vinnubrögđum og yfirlýsingu fréttastjóra RÚV Óđins Jónssonar eins og sést hér á skrifum á heimasíđu minni.

 


mbl.is Páll Magnússon útvarpsstjóri og framkvćmdastjóri Ríkisútvarpsins ohf.
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rćđan sem aldrei var flutt á eldhúsdegi

Félagar mínir Magnús og Kristinn gengu á tímann svo ađ ţessi rćđa verđur ađ bíđa betri tíma.

Góđir landsmenn  

Frjálslyndi flokkurinn er hópur hugsjónafólks.

Frjálslyndi flokkurinn hefur sýnt ţađ hann beitir sér af alefli gegn ţröngum sérhagsmunaklíkum sem hafa veriđ ađ sópa til sín landsins gćđum, s.s. ţegar forkólfar Framsóknarflokkurinn seldur sjálfum sér Búnađarbankann. Ţetta var gert međ ađstođ og vilja núverandi forsćtisráđherra Geirs Haarde. Núverandi stjórnarflokkar hafa setiđ ađ völdum of lengi.

Valdaţreyta Framsóknar- og Sjálfstćđisflokks birtist m.a. í  dekri viđ ţrönga sérhagsmuni, ábyrgđarleysi og spillingu.  Hver man ekki eftir efnahagsađgerđum Geirs Haarde sem fólust í ţví ađ fresta opinberum framkvćmdum í nokkrar vikur á ţeim landsvćđum ţar sem samdráttur ríkti, s.s. á Vestfjörđum og Norđurlandi.  Ţessi stjórnarhćttir hafa kristallast í fjölda mála, s.s. Byrgismálinu ţar sem brotlegir ógćfumenn eru eltir á međan ráđamenn sem vissu um óráđsíuna héldu gögnum leyndum fyrir ţjóđ - og ţingiđ skipa nefndir. Vinir og vandamenn hafa veriđ skipađir í kippum í ćđstu stöđur, s.s. í Hćstarétt og sendiráđ í fjarlćgum heimsálfum.

Ţessir óráđsía og flottrćfilsháttur fer fram á sama tíma og öldruđum er gert ađ búa í ţvinguđu sambýli međ ókunnugum og dćmi eru einnig um ađ hjónum sé stíađ í sundur

Nú síđustu dagana hafa flokkarnir bitiđ höfuđiđ af skömminni međ ţví ađ bođa breytingar á stjórnarskránni.  Breytingar sem deilt er um hvađ ţýđa í raun og veru. Yfirgnćfandi meirihluti ţjóđarinnar er mjög ósáttur viđ ţessa stjórnarhćtti og ţađ er mjög mikilvćgt ađ meirihlutinn lýsi ţeim vilja í kosningunum í maí.   

Gott gengi Frjálslynda flokksins er lykillinn ađ ţví ađ fella ríkisstjórn ósanngirni og sérgćsku.  

Frjálslyndi flokkurinn deilir ekki ţeirri sýn međ formanni Framsóknarflokksins ađ Ísland eigi ađ vera borgríki en ţađ viđhorf er ráđandi í ríkisstjórn Íslands og birtist víđa, m.a. í óbilgjörnum kröfum í eignarlönd bćnda.

Ísland ţarf á nýrri ríkisstjórn ađ halda, ríkisstjórn sem tekur til almannahagsmuna alls stađar á landinu. Viđ viljum og teljum skynsamlegt ađ byggja allt Ísland og til ţess ađ svo megi verđa  verđur ađ aflétta ţeim ósanngjörnu atvinnuhöftum sem atvinnuvegir landsbyggđarinnar eru fjötrađir í bćđi til sjávar og sveita.  

Ţađ er mikilvćgt ađ stjórnvöld reisi strax viđ flagg uppbyggingar í stađ undanhalds sog tór liđur í ţví er ađ stórefla ţćr menntastofnanir sem eru utan höfuđborgarsvćđisins, s.s. Háskólann á Akureyri. Sömuleiđis á ađ taka fagnandi tillögum um uppbyggingu orkufreks iđnađar sem nýtir vistvćna orku, s.s. viđ Húsavík.

Ekki má gleyma ţví ađ bćttur hagur hinna dreifđu byggđa eflir höfuđborgina en rannsóknir sýna ađ nálćgt tvöfalt hćrri upphćđar í sköttum er aflađ á landsbyggđinni en er variđ á landsbyggđinni. Međ öđrum orđum, ef hagur dreifbýlisins vex geta borgarbúar vćnst hćrra framlags til reksturs sameiginlegra verkefna á höfuđborgarsvćđinu. Frjálslyndi flokkurinn er bjartsýnn á framtíđ sjávarbyggđanna viđ strendur landsins ţegar góđ og farsćl sátt nćst um árangursríkari fiskveiđistjórn. Kerfinu verđur breytt fyrr eđa síđar og ţađ verđur mun auđveldara ţví fyrr sem hafist verđur handa. Ég tel mikilvćgt ađ ţeirri vinnu stýri formađur Frjálslynda flokksins, Guđjón Arnar Kristjánsson, sem er sanngjarn mađur og hefur víđtćka ţekkingu og reynslu á sviđi sjávarútvegs. Sáttin ţarf ađ vera ekki einungis viđ núverandi handhafa aflaheimildanna heldur ekki síđur viđ fólkiđ í landinu og ţćr byggđir sem hafa nýtt sér gjöful fiskimiđ um aldir.    

Ísland ţarf á styrkri stjórn flokks ađ halda sem hefur skýra framtíđarsýn og stefnu. Frjálslyndi flokkurinn hefur skýra stefnu í velferđar- og skattamálum sem fellur vel ađ hagsmunum venjulegra Íslendinga.   


Ráđstefna fyrir efnađa eldri borgara

Ég fékk senda kynningu og bođ um ađ mćta á ráđstefnu um breyttar áherslur viđ ţjónustu eldri borgara sem verđur haldin eftir viku.  Á ráđstefnunni er margt góđra fyrirlesara, s.s. ađstođarmađur Geirs Haarde forsćtisráđherra. 

Ţađ sem vakti athygli mína var ţátttökugjaldiđ sem er um 10 ţúsund krónur en ég er ekki viss um ađ ţađ passi inn í heimilsbókahaldiđ hjá mörgum eldri borgaranum sem hefur mátt ţola ađ ríkisstjórnin hafi fćrt skattbyrđina á lćgri launin og tekjutengt lífeyrisgreiđslur ţannig ađ algengt er ađ um 70% af greiđslum úr lífeyrissjóđum renni beina leiđ aftur til ríkisins.   


Fréttastjóri RÚV sakar ţingmann um skćting

Óđinn Jónsson fréttastjóri RÚV fór mikinn á heimasíđunni minni www.sigurjon.is og sakađi undirritađan bćđi um skćting og vera ađ leita sér ađ málstađ.  Ég vona svo sannarlega ađ fréttastjórinn sjái ađ sér og sýni hófstilltari viđbrögđ viđ eđlilegri og málefnalegri gagnrýni á fréttaflutning útvarps allra landsmanna..


Vill RÚV ekki leiđrétta mjög vafasaman fréttaflutning - má ekki styggja stjórnvöld?

Síđasta haust varđ uppi fótur og fit í fjölmiđlum ţar sem fjallađ var um spá um hrun allra fiskistofna heimsins 2048. Ţađ átti ađ heita ađ spáin byggđi á vísindum.

Ég benti fréttastofu RÚV og íslenskum fjölmiđlum á ađ ţessar fréttir vćru vćgast sagt byggđar vafasömum grunni en ég fjallađi talsvert um ţá stađreynd á heimsíđunni minni sl. haust. Ţađ eru stađreyndir ađ ţeir sem komu ađ gerđ falsspárinnar hafa veriđ fengnir til starfa af íslenskum stjórnvöldum til ţess ađ taka út íslenska kvótakerfiđ og vera sérstakir hátíđagestir íslenskra stjórnvalda.

 

-------------------------------------------------

Grein af heimasíđunni minni frá ţví í haust.  

Miđvikudagur 8. nóvember 2006

Ţögn íslenskra fjölmiđla

Íslenskir fjölmiđlar hafa algerlega ţagađ yfir ţví ađ dómsdagsspá um eyđingu fiskistofna hafi í raun veriđ beita fyrir fjölmiđla og ekkert annađ.

---

Í óđagoti viđ ađ koma fréttatilkynningu út um dómsdagsspána sem greindi frá eyđingu fiskistofna 2048 var óvart sent bréf til fjölmiđla sem sýndi samskipti höfundar skýrslunnar viđ samstarfsmenn sína. Samskiptin greindu frá ţví ađ helsta ástćđan fyrir framreikningunum til ársins 2048 vćri sú ađ ţađ yrđi ađ búa til beitu fyrir fjölmiđla. Ţađ er óhćtt ađ fullyrđa ađ helstu fjölmiđlar heimsins hafi kokgleypt beituna en tilgangurinn var sá ađ vekja áhuga ţar sem fullyrt var ađ lítill áhugi vćri á innihaldi skýrslunnar nema fyrirsjáanleg vćru einhver endalok á nćstu áratugum.

Mér finnst sérstaklega áhugavert ađ Morgunblađiđ sýni ţessum tíđindum ekki meiri áhuga en raun ber vitni ţar blađiđ gerđi ţessa spá ađ forsíđufrétt sinni á dögunum. Hiđ sama má segja um Ríkisútvarpiđ sem gerđi ţessari skýrslu „góđ“ skil.

Ég benti norska blađinu Fiskaren á ţessa frétt. Ţar var brugđist strax viđ og ég á einnig von á ađ Fishing News taki máliđ upp.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband