Leita í fréttum mbl.is

Rćđan sem aldrei var flutt á eldhúsdegi

Félagar mínir Magnús og Kristinn gengu á tímann svo ađ ţessi rćđa verđur ađ bíđa betri tíma.

Góđir landsmenn  

Frjálslyndi flokkurinn er hópur hugsjónafólks.

Frjálslyndi flokkurinn hefur sýnt ţađ hann beitir sér af alefli gegn ţröngum sérhagsmunaklíkum sem hafa veriđ ađ sópa til sín landsins gćđum, s.s. ţegar forkólfar Framsóknarflokkurinn seldur sjálfum sér Búnađarbankann. Ţetta var gert međ ađstođ og vilja núverandi forsćtisráđherra Geirs Haarde. Núverandi stjórnarflokkar hafa setiđ ađ völdum of lengi.

Valdaţreyta Framsóknar- og Sjálfstćđisflokks birtist m.a. í  dekri viđ ţrönga sérhagsmuni, ábyrgđarleysi og spillingu.  Hver man ekki eftir efnahagsađgerđum Geirs Haarde sem fólust í ţví ađ fresta opinberum framkvćmdum í nokkrar vikur á ţeim landsvćđum ţar sem samdráttur ríkti, s.s. á Vestfjörđum og Norđurlandi.  Ţessi stjórnarhćttir hafa kristallast í fjölda mála, s.s. Byrgismálinu ţar sem brotlegir ógćfumenn eru eltir á međan ráđamenn sem vissu um óráđsíuna héldu gögnum leyndum fyrir ţjóđ - og ţingiđ skipa nefndir. Vinir og vandamenn hafa veriđ skipađir í kippum í ćđstu stöđur, s.s. í Hćstarétt og sendiráđ í fjarlćgum heimsálfum.

Ţessir óráđsía og flottrćfilsháttur fer fram á sama tíma og öldruđum er gert ađ búa í ţvinguđu sambýli međ ókunnugum og dćmi eru einnig um ađ hjónum sé stíađ í sundur

Nú síđustu dagana hafa flokkarnir bitiđ höfuđiđ af skömminni međ ţví ađ bođa breytingar á stjórnarskránni.  Breytingar sem deilt er um hvađ ţýđa í raun og veru. Yfirgnćfandi meirihluti ţjóđarinnar er mjög ósáttur viđ ţessa stjórnarhćtti og ţađ er mjög mikilvćgt ađ meirihlutinn lýsi ţeim vilja í kosningunum í maí.   

Gott gengi Frjálslynda flokksins er lykillinn ađ ţví ađ fella ríkisstjórn ósanngirni og sérgćsku.  

Frjálslyndi flokkurinn deilir ekki ţeirri sýn međ formanni Framsóknarflokksins ađ Ísland eigi ađ vera borgríki en ţađ viđhorf er ráđandi í ríkisstjórn Íslands og birtist víđa, m.a. í óbilgjörnum kröfum í eignarlönd bćnda.

Ísland ţarf á nýrri ríkisstjórn ađ halda, ríkisstjórn sem tekur til almannahagsmuna alls stađar á landinu. Viđ viljum og teljum skynsamlegt ađ byggja allt Ísland og til ţess ađ svo megi verđa  verđur ađ aflétta ţeim ósanngjörnu atvinnuhöftum sem atvinnuvegir landsbyggđarinnar eru fjötrađir í bćđi til sjávar og sveita.  

Ţađ er mikilvćgt ađ stjórnvöld reisi strax viđ flagg uppbyggingar í stađ undanhalds sog tór liđur í ţví er ađ stórefla ţćr menntastofnanir sem eru utan höfuđborgarsvćđisins, s.s. Háskólann á Akureyri. Sömuleiđis á ađ taka fagnandi tillögum um uppbyggingu orkufreks iđnađar sem nýtir vistvćna orku, s.s. viđ Húsavík.

Ekki má gleyma ţví ađ bćttur hagur hinna dreifđu byggđa eflir höfuđborgina en rannsóknir sýna ađ nálćgt tvöfalt hćrri upphćđar í sköttum er aflađ á landsbyggđinni en er variđ á landsbyggđinni. Međ öđrum orđum, ef hagur dreifbýlisins vex geta borgarbúar vćnst hćrra framlags til reksturs sameiginlegra verkefna á höfuđborgarsvćđinu. Frjálslyndi flokkurinn er bjartsýnn á framtíđ sjávarbyggđanna viđ strendur landsins ţegar góđ og farsćl sátt nćst um árangursríkari fiskveiđistjórn. Kerfinu verđur breytt fyrr eđa síđar og ţađ verđur mun auđveldara ţví fyrr sem hafist verđur handa. Ég tel mikilvćgt ađ ţeirri vinnu stýri formađur Frjálslynda flokksins, Guđjón Arnar Kristjánsson, sem er sanngjarn mađur og hefur víđtćka ţekkingu og reynslu á sviđi sjávarútvegs. Sáttin ţarf ađ vera ekki einungis viđ núverandi handhafa aflaheimildanna heldur ekki síđur viđ fólkiđ í landinu og ţćr byggđir sem hafa nýtt sér gjöful fiskimiđ um aldir.    

Ísland ţarf á styrkri stjórn flokks ađ halda sem hefur skýra framtíđarsýn og stefnu. Frjálslyndi flokkurinn hefur skýra stefnu í velferđar- og skattamálum sem fellur vel ađ hagsmunum venjulegra Íslendinga.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Til hamingju međ rćđuna.kv frá eyjum.

Georg Eiđur Arnarson, 14.3.2007 kl. 23:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband