Leita í fréttum mbl.is

Akstursíţróttir ekki í náđinni hjá Sjálfstćđis- og Framsóknarflokki

Framsýn tillaga felld - liđur í ađ bćta ađstöđu vélhjólamanna til frambúđar

Framsýn tillaga Guđjóns Arnars Kristjánssonar um ađ breyta umferđarlögum međ ţeim hćtti skilgreina hvađ akstursíţróttabraut vćri fékk ekki náđ fyrir augum stjórnarmeirihlutans í gćrkvöldi. 

 

Skúli Steinn

Atkvćđagreiđslan á Alţingi verđur nokkuđ eftirminnileg ţar sem formađur samgöngunefndar Guđmundur Hallvarđsson studdi tillgöuna ţegar hún var í fyrstu borin upp til atkvćđa og sömuleiđis nokkrir stjórnarliđar til viđbótar.  Ţetta varđ til ţess ađ tillagan var samţykkt. 

Ţađ varđ ţví uppi fótur og fit í stjórnarliđinu viđ ţessa niđurstöđu og í framhaldinu lét starfandi ţingforseti Birgir Ármannsson endurtaka atkvćđagreiđsluna ţar til var búiđ ađ fella tillöguna og berja sjálfan formann samgöngunefndar til hlýđni og fella máliđ.

Tillagan lćtur ekki mikiđ yfir sér en gengur út á ađ búa til lagalegan grunn til ţess ađ stjórnvöld geti tryggt uppbyggingu akstursbrautar fyrir vélknúin ökutćki.

Uppbygging kappakstursbrautar er mikilvćgur liđur í ţví ađ skapa ađstöđu fyrir hrađakstur ökuţóra og sömuleiđis örugga braut til ćfingaaksturs.

Ţingmenn Frjálslynda flokksins hafa átt nokkra fundi međ vélhjólamönnum og ţeir hafa kynnt ađ hiđ opinbera afli umtalsverđs fjár međ skattlagningu vélhjóla og eldsneytis en mćta síđan litlum skilningi hjá stjórnvöldum, m.a. til uppbyggingar ađstöđu fyrir akstursíţróttafólk.   

 

Breytingartillaga

133. löggjafarţing 2006–2007.
Ţskj. 1337  —  388. mál.Breytingartillagaviđ frv. til l. um breyt. á umferđarlögum, nr. 50/1987, međ síđari breytingum.

Frá Guđjóni A. Kristjánssyni.    Viđ 1. gr. bćtist nýr liđur, svohljóđandi:
    Á eftir liđnum Akrein í 2. gr. laganna kemur ný skilgreining, svohljóđandi:
    Akstursíţróttabraut:
    Sérstakt svćđi sem ćtlađ er til ćfinga, ţjálfunar og kappaksturs vélknúinna ökutćkja.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín

Mér ţykir leitt ađ heyra ađ minn gamli vinur Guđmundur Hallvarđsson hafi gefiđ eftir í stuđningi viđ máliđ.  Akstursíţróttafólk hefur hingađ til átt hauk í horni ţar sem hann er ađ finna.  'A hvađa forsendum lét Birgir endurtaka atkvćđagreiđsluna?  Eđa ţarf  engin rök?

Katrín, 18.3.2007 kl. 18:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband