Leita í fréttum mbl.is

Jarđgangaáćtlun samţykkt

Guđjón Arnar fékk samţykkta ţingsályktunartillögu á síđasta degi ţingsins um ađ koma vegakerfi landsins niđur fyrir 200 m hćđ. Hér er um framsýna tillögu ađ rćđa og ţađ er greinilegt ađ vindar eru ađ snúast til jarđgangagerđar vegna ţess ađ í fyrstu ţegar viđ lögđum fram tillögur af ţessu tagi voru ţćr taldar dćmi um veruleikafirringu eđa ávísun á óráđsíu.

Nú er andrúmsloftiđ annađ og t.d. var kynnt í ríkissjónvarpinu í fyrrakvöld mjög áhugaverđ borun međ nýrri ađferđ fyrir austan, á Egilsstöđum, Seyđisfirđi og suđur eftir fjörđunum.

Ţađ er tilhlökkunarefni ţegar ţetta kemst í framkvćmd og atvinnusvćđi Austfirđinga stćkkar til muna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Vonandi fáum viđ líka jarđgöng fljótlega.  Ekki veitir af hér í öllum bölmóđnum og svartsýninu.  Samgöngur og tengingu viđ alla Vestfirđi er nauđsynlegt og ţarft mál.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 21.3.2007 kl. 10:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband