Leita í fréttum mbl.is

Heilrćđi til Karls Valgarđs Matthíassonar

Fyrir síđustu kosningar kom Karl V. Matthíasson verulega á óvart og sá og sigrađi í prófkjöri Samfylkingarinnar í Norđvesturkjördćmi. Ţađ sem hann gerđi öđruvísi en ađrir frambjóđendur var ađ hann lét sig óréttlćtiđ og óstjórnina í sjávarútvegi miklu varđa. Í ađdraganda alţingiskosninganna hélt hann áfram ađ setja ţessi mál á oddinn ţannig ađ fólkiđ í kjördćminu sem treystir svo mjög á sjávarútveg trúđi Karli og treysti fyrir atkvćđi sínu.

Formađur Samfylkingarinnar fór ekki dult međ ađ óvćntur sigur Karls V. Matthíassonar vćri henni ekki ađ skapi. Hafđi Ingibjörg á orđi ţegar úrslit prófkjörsins lágu ljós fyrir ađ hlutur kvenna vćri rýr. Vćntanlega hefur fleira valdiđ ţví ađ Karl var ekki í náđinni en ađ hann vćri af röngu kyni, ekki síst áherslurnar í sjávarútvegsmálum en Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var ţá nýlega gengin LÍÚ á hönd.

Eftir myndun ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks var tekin upp stefna Sjálfstćđisflokksins í sjávarútvegsmálum međ tilheyrandi óréttlćti og mannréttindabrotum. Henni hefur veriđ haldiđ óhikađ áfram ţrátt fyrir ađ fyrir liggi álit mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna um ađ breyta beri stefnunni.

Ţessi stefna óréttlćtis hefur valdiđ Karli Matthíassyni ómćldum erfiđleikum ţar sem hann lofađi fólkinu sem kaus hann öđru. Hann hefur hvađ eftir annađ veriđ eins og illa gerđur hlutur í umrćđunni enda stađinn ađ ţví ađ plata kjósendur sína. Fyrir örfáum dögum sagđist Karl vera glađur yfir hrokafullu og siđblindu svari ríkisstjórnarinnar til mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna. Í nýlegu útvarpsviđtali á Útvarpi Sögu virtist sem gleđivíman yfir áframhaldandi mannréttindabrotum vćri runnin af Karli og hann vćri smám saman ađ átta sig á ađ hann vćri orđinn samsekur í alvarlegri brotastarfsemi gagnvart sjómönnum sem hafa lagt á sig áralanga baráttu fyrir réttlćtinu.

Ég tel tímabćrt ađ Karl íhugi stöđu sína enda getur hann gengiđ ađ ţví sem vísu ađ pólitískir andstćđingar munu velta honum upp úr tvöfeldninni, ţ.e. ađ hann láti kjósa sig til réttlátra breytinga en sé síđan í nauđvörn til ađ viđhalda óréttlćtinu og mannréttindabrotum. 

Ekki tel ég ađ Karl geti vćnst mikils stuđnings frá formanni Samfylkingarinnar ţegar fram í sćkir. Hún mun ekki endurgjalda honum stuđning ţó svo ađ hann styđji hana í ţeim skítverkum ađ framfylgja stefnu hennar og Sjálfstćđisflokksins.

Ţađ eina í stöđunni fyrir Karl er ađ verđa afturbata og lýsa yfir harđri andstöđu viđ siđblint svar ríkisstjórnarinnar og beita sér af hörku fyrir umbótum en ţađ ćtti ekki ađ vera snúnara fyrir Samfylkinguna ađ lýsa yfir andstöđu viđ áframhaldandi mannréttindabrot á sjómönnum en ađ lýsa andúđ á drápi á fáeinum hrefnum.

Ef Karl V. Matthíasson fer ekki ţessa leiđ nú tímabundiđ gegn straumnum mun róđurinn verđa ţungur ţegar fram í sćkir og ţá ekki einungis hvađ varđar pólitískan feril heldur enn frekar viđ samviskuna. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Sigurjón.

Karl V. Matthíasson er eini stjórnarliđinn sem tjáđ hefur hug sinn afdráttalaust um álit Mannréttindanefndar SŢ, og síđast í fréttatíma sjónvarps í gćr lýsti hann sig andvígan svari ríkistjórnarinnar til Mannréttindanefndar SŢ, sem miklu áfalli fyrir sig persónulega.

Ţađ er alveg furđulegt međ ţig ađ ţurfa ađ ráđast á Karl međ ţessum hćtti !

Níels A. Ársćlsson., 15.6.2008 kl. 18:27

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Níels ég er ađ veita Karli ráđ.

Sigurjón Ţórđarson, 15.6.2008 kl. 21:02

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Níels hér er viđtal Fréttablađsins viđ Karl ţar sem hann lýsir gleđi sinni međ siđblint svar ríkisstjórnarinnar.
"Ég gleđst yfir ţeim vilja sem kemur fram til ađ ráđast í endurskođun á fiskveiđistjórnunarkerfinu, en tel ađ ţađ ţurfi ađ vinda sér strax í ţá vinnu, ekki eingöngu vegna mannréttindanna heldur líka vegna minni útgerđa og smábáta," segir Karl V. Matthíasson, Samfylkingunni.

"Mér finnst svariđ frekar vćgt, svo vćgt sé til orđa tekiđ. Ég hefđi viljađ sjá mun skýrari og ákveđnari svör og ađ ţađ hefđi veriđ skođađ hvernig hćgt hefđi veriđ ađ koma til móts viđ mennina sem hrundu málinu af stađ."

Karl segir ađ kvótakerfiđ verđi ađ endurskođa. "Eins og ţađ er í dag ber ţađ dauđann í sér fyrir stóran hluta smábáta og minni útgerđa. Endurskođunar er sannarlega ţörf."- kóp

Sigurjón Ţórđarson, 15.6.2008 kl. 21:15

4 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ég ţekki Karl af góđu einu og tel hann til vina minna og er ekki í minnsta vafa um ađ hann meinti hvert orđ í kosningabaráttunni. Ţađ liggur hins vegar fyrir ađ hann á fleiri skođanabrćđur annarsstađar en í sínum eigin flokk, ţví miđur.  Ţađ yrđi mjög góđ liđveisla fyrir Frjálslynda ađ fá Karl V. Matthíasson í sínar rađir.

Sigurđur Ţórđarson, 15.6.2008 kl. 21:24

5 Smámynd: Bumba

Enn og aftur Sigurjón, NIĐUR MEĐ SAMFYLKINGUNA og hennar drauga. Međ beztu kveđju.

Bumba, 15.6.2008 kl. 22:46

6 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ţađ er furđuleg óbilgirni og útúrsnúningur hér á ferđinni varđandi skođanir, vilja og trúmennsku Karls í afstöđu sinni til sjávarútvegsmála. Hann er eini ţingmađurinn sem talar um ţessi mál ekki bara af réttlćti heldur líka af mikilli ástríđu vegna ţeirra ţekkingar sem hann hefur á ţessum málum.

Ţessi skrif eru svona eins eitthvađ sem dregiđ hefur dám af stjórnarfari Rómverja ţegar menn komu aftan ađ nćsta og stungu í bakiđ eđa sveđjuđu höfuđiđ af!

Hvernig vćri ađ snúa bökum saman í ţessu máli og halda kj. á réttum stöđum og nota munninn líka á réttum stöđum og tíma?

Sigurjón, ég er bara ađ veita ţér ráđ! Já og auđvitađ heilrćđi líka eins kristilegt siđgćđi bođar!

Edda Agnarsdóttir, 16.6.2008 kl. 01:24

7 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Edda hvađa útúrsnúninga áttu viđ?

Hvađ hefur breyst eftir ađ Karl komst til áhrifa sem leiđtogi Samfylkingarinnar í sjávarútvegsmálum -  Kerfiđ hefur versnađ og Samfylkingin skirfađ undir svar til Mannréttindanefndar SŢ um ađ ţađ eigi ađ halda áfram mannréttindabrotum.

Ţetta er ömurlegar stađreyndir fyrir Samfylkiniguna.

Sigurjón Ţórđarson, 16.6.2008 kl. 07:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband