Leita í fréttum mbl.is

Formađur Norđurlandaráđs gagnrýnir forsćtisráđherra harkalega

Árni Páll Árnason deilir mjög hart á forsćtisráđherra í grein í Morgunblađinu í dag. Ekki eru ţađ mannréttindabrotin á sjómönnum sem valda ţingmanninum hugarangri, enda eru stjórnarflokkarnir samstiga í ţeim efnum ađ halda ţeim áfram, heldur ţađ hvernig Sjálfstćđisflokkurinn hefur haldiđ á efnahagsmálunum undanfarin ár.

Tónninn í greininni er eins og hjá manni sem nýbúinn er ađ kaupa bíl af forsćtisráđherra sem honum var sagt ađ vćri í lagi en fljótlega eftir ađ hann settist undir stýri kom í ljós ađ hann vćri vart í ökuhćfu ástandi. Svona lýsir Árni Páll ábyrgđar- og fyrirhyggjuleysinu. Eina leiđin til úrlausnar er ađ fara međ bílskrjóđinn til Brussel til viđgerđa.

Ţetta er áhyggjuefni, ađ ţeir flokkar sem sjá um ađ stýra landinu virđast eyđa megninu af kröftum sínum í púđurskot hvor á annan. Á međan virđist ađ-gera-ekki-neitt-stefnan blómstra. Samfylkingin reynir ađ ţvo hendur sínar af stöđu mála og kannast heldur ekki viđ ađ hafa ţaniđ út ríksútgjöld yfirstandandi árs og ţar međ kynt undir verđbólgunni.

Međ ţessu áframhaldi spái ég ađ ríkisstjórnin veslist upp á skömmum tíma.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég sagđi ţađ ţegar ţessi ríkisstjórn varđ til, ađ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir vćri bara ađ ná sér í reynslu sem ráđherra og ţegar henni ţćtti nóg komiđ myndi hún "sprengja" ţetta stjórnarsamstarf í loft upp og mynda nýja ríkisstjórn međ núverandi stjórnarandstöđu, međ síg sem forsćtisráđherra.  Hún hefur sýnt ţađ og sannađ ađ hún sćttir sig ekki viđ ađ vera "bara" stýrimađur á fleytunni.  Ég er ennţá á ţessari skođun. Ég bjóst viđ ađ "ţetta" yrđi gert eftir tveggja ára stjórnarsetu en ţetta gćti allt eins orđiđ ađ veruleika fyrr er ekki bara veriđ ađ undirbúa "plottiđ"?

Jóhann Elíasson, 16.6.2008 kl. 19:35

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Sigurjón.

Afar fróđlegt, ef til vill telja Samfylkingamenn sig lifa af eftir stjórnarsamstarfiđ međ ţví ađ mala út og suđur.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 16.6.2008 kl. 21:46

3 Smámynd: Vigfús Davíđsson

Já ţetta er alveg rétt hjá ţér Jóhann. Og mig hlakkar til ţess , ţegar hún verđur orđinn Forsćtisráđherra og Guđjón Arnar orđinn Sjávarútvegsráđherra. Ég á tvćr kvótalausar trillur, og mig vantar kvóta á ţćr.

Vigfús Davíđsson, 17.6.2008 kl. 11:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband