Leita í fréttum mbl.is

Skrifstofukostnađur Samfylkingarinnar

Ný ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks lagđi upp međ ţađ í vor ađ tryggja landsmönnum bćđi litla verđbólgu og lága vexti. Allur ţorri landsmanna veit ađ ţađ hefur ekki gengiđ eftir og hefur framvinda efnahagsmála ţvert á móti faliđ í sér aukna verđbólgu og hćkkađa vexti. Ein mikilvćg orsök ţess er ađ ríkisstjórnin hefur bođađ stóraukin ríkisútgjöld í fjárlagafrumvarpi nćsta árs. 

Ríkisstjórnin hefur međ sjálfan ráđherra byggđamála í broddi fylkingar, Össur Skarphéđinsson, básúnađ ađ Byggđastofnun muni leika lykilhlutverk í ađgerđum til mótvćgis viđ óábyrgar ákvarđanir um niđurskurđ í ţorskveiđum.

Ţađ er ekki ađ sjá í fjárlagafrumvarpinu sem bíđur afgreiđslu á Alţingi ađ Byggđastofnun muni fá stóraukiđ hlutverk til ţess ađ lina ţjáningar ţeirra byggđarlaga sem verđa illa úti vegna ađgerđa ríkisstjórnarinnar. Í frumvarpinu kemur miklu fremur fram vilji Össurar til ađ hćkka útgjöld til reksturs eigin skrifstofu um rúmlega 12% en sá liđur sem ćtlađur er til byggđamála á ađeins ađ hćkka um 2%, ţ.e. til  byggđaáćtlana og Byggđastofnunar.

Rekstrargrunnur

Reikningur 2006
m.kr.

Fjárlög 2007
m.kr.

Frumvarp 2008
m.kr.

Breyting
frá fjárl. %

Breyting
frá reikn. %

Iđnađarráđuneyti ađalskrifstofa

153,1

162,7

183,4

12,7

19,8

 Viđskiptaráđherra Björgvin Sigurđsson hefur bođađ stóraukna áherslu á neytendamál. Í ţví fjárlagafrumvarpi sem ríkisstjórnin hefur lagt fram virđist bođskapur neytendafrömuđarins Björgvins Sigurđssonar hafa fengiđ lítinn hljómgrunn en samkvćmt ţví verđur bćđi raunlćkkun á framlögum til talsmanns neytenda og Neytendastofu. Í fjárlagafrumvarpinu kemur fram ađ framlög til Samkeppniseftirlitsins verđi aukin til ađ standa viđ upphaflegar áćtlanir um starfsmannafjölda. Einn liđur vex ţó gríđarlega, og er einkennileg og skemmtileg tilviljun ađ ţađ er einmitt sami liđur og hjá félaga Össuri, ţ.e. kostnađur viđ rekstur eigin skrifstofu. 

Rekstrargrunnur

Reikningur
2006
m.kr.

Fjárlög 2007
m.kr.

Frumvarp
2008
m.kr.

Breyting frá fjárl.
%

Breyting frá reikn. %

Viđskiptaráđuneyti, ađalskrifstofa

137,7

129,2

170,2

31,7

23,6

Neytendastofa

243,1

248,1

251,4

1,3

3,4

Talsmađur neytenda

13,0

18,2

15,7

-13,7

20,8

Ýmis viđskiptamál

14,8

15,4

15,9

3,2

7,4

Samtals

817,0

1.091,5

1.471,2

34,8

80,1


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Hć Sigurjón. Ţú virđist eitthvađ argur út í Samfylkinguna, ţađ er eins og gengur ađ fáir ţora ađ sparka í virđulegt íhaldiđ. Fannst pistillinn hjá Össuri vera í ađalatriđum frísklegur, eins og hann er iđulega. Svo ađ ţessi yfirskrift ţín hafi merkingu, ţá vćri ćskilegt ađ sjá samanburđ milli áćtlunar á skrifstofukostnađi ráđherra eftir flokkum. Samanburđ milli flokka. Síđan minnir mig nú ađ ţessi ráđuneyti hafi fengiđ einhver viđbótarverkefni viđ stólaskiptinguna. Ţannig ađ ráđuneyti sem ađ tvö hafa iđulega veriđ tvö mönnuđ af einum. Ákveđin var einhver tilfćrsla sem ég kann ekki ađ rekja svo meira jafnvćgi vćri á milli flokkana í ríkisstjórn. En viđ eigum ţađ vonandi sameiginlegt ađ hafa miklar vćntingar til jafnađarstefnunnar .

Gunnlaugur B Ólafsson, 25.11.2007 kl. 21:33

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţađ er rétt ađ Samfylkingin liggur vel viđ höggi ţar sem ađ hún stendur ekki undir ţeim vćntingum sem hún gaf. 

Ţađ kemur mér sannarlega á óvart ađ ţađ sé nefnt ađ ég hafi ekki ţor til ađ minnast á misvitrar stjórnarathafnir Sjálfstćđisflokksins.  Ég veit ekki betur en ađ ég hafi einbeitt mér ađ ţví ađ sýna fram á gjörsamlega vonlausa stefnu Sjálfstćđisflokksins í sjávarútvegsmálum .  Ţađ kom oft fyrir ađ liđsmenn Samfylkingarinnar tóku undir gagnrýna mína á stefnu Sjálfstćđisflokksins í sjávarútvegsmálum, en ţađ var áđur en ađ Samfylkingin leysti Framsókn af og komst í stjórn hjá Geir Haarde.

Nú eru breyttir tímar og hefur ýmsum Samfylkingarmanninum sérstaklega á Höfuđborgarsvćđinu ţótt nóg um ţorskatal mitt.

Sigurjón Ţórđarson, 26.11.2007 kl. 00:29

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Sigurjón.

Já 12% takk fyrir, ţađ munar ekki um ţađ.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 26.11.2007 kl. 01:29

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Hćkkun áskrifstofukostnađi "sparibauka" Samfylkingarinnar er ţó nokkur umfram kostnađarverđshćkkanir.

Jóhann Elíasson, 26.11.2007 kl. 12:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband