Leita í fréttum mbl.is

Er Samfylkingin fyrir venjulega Íslendinga?

Samfylkingin gaf út stefnuskrá fyrir síđustu kosningar ţar sem gerđ var grein fyrir stefnu flokksins í velferđarmálum Íslendinga. Í nýlegri blađagrein gerđi gamli eđalkratinn Björgvin Guđmundsson grein fyrir ţví ađ Samfylkingin vćri langt frá ţví ađ efna loforđ sín. Allir framhaldsskólanemar vita ađ Samfylkingin hefur svikist um ađ skaffa ţeim ókeypis kennslubćkur.

Nú ćtti tími Jóhönnu og Samfylkingarinnar ađ vera kominn og rétt ađ huga ađ ţví hvort flokkurinn vćri í ţann mund ađ ná einhverju fram í velferđarmálunum, s.s. í hćkkun vaxta- og barnabóta. Jóhanna Sigurđardóttir hefur löngum lagt gríđarlega mikla áherslu á ţessa málaflokka og haldiđ langar rćđur í talnabundnu máli ţar sem ţungar áherslur voru lagđar á misgengi verđlags og bóta og hnykkt á međ tilvitnunum í prósentur í ţátíđ, nútíđ og framtíđ. 

Í fjárlagafrumvarpinu er ekki ađ sjá ţess nokkur merki ađ umtalsverđ hćkkun verđi á ţessum málaflokkum og eru í raun áhöld um ađ ţeir haldi í viđ verđlags- og mannfjöldaţróun.

Ţó ađ tími Jóhönnnu virđist samkvćmt öllum sólarmerkjum ekki vera kominn ţrátt fyrir ađ hún sé sest í stól ráđherra, ţá birtist skýrt í fjárlagafrumvarpinu ađ tími Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur er svo sannarlega kominn. Hún nćr ađ hćkka svo um munar fjárframlag til sinna hugđarefna, s.s. ţróunarsamvinnu í útlöndum um 35%, 770 milljónir, og nemur hćkkunin hćrri upphćđ í krónum taliđ en sú sem lögđ var í ađ hćkka barna- og vaxtabćtur til almennings sem glímir bćđi viđ hćrri vexti og verđbólgu.

Ţessi skyndilegi fjáraustur verđur á sama tíma og virđulegur landlćknir Sigurđur Guđmundsson kemur ásamt Sigríđi Snćbjörnsdóttur konu sinni til landsins á ný eftir ársdvöl í Malaví viđ hjálparstörf. Hjónin fluttu ţann bođskap til Íslendinga eftir dvölina ţar syđra ađ óheftur fjáraustur vestrćnna ríkja skilađi engu. 

Eina leiđin til ađ skilja ţessi skyndilegu útlát Samfylkingarinnar er ađ á sama tíma sćkist lýđveldiđ Ísland eftir setu í öryggisráđi Sameinuđu ţjóđanna og hér sé um ađ rćđa einhvern herkostnađ ţví samfara.

Er nema von ađ spurt sé hvort Samfylkingin sé fyrir Íslendinga?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, Samfylkingin sér um sína.  Ţetta aukna framlag til ţróunarsamvinnu var til ţessa ađ skaffa Sighvati Björgvinssyni og öđrum eđalkrötum áframhaldandi vinnu úti í útlöndum. 

Ég bíđ spenntur eftir ţví, hvađa vinkona ISG fćr starfiđ hans Ólafs Arnar hjá Ratsjárstofnun.  Ţađ verđur einhver vinkona hennar úr gamla Kvennalistanum.  Samfylkingin er ađ verđa ein stćrsta atvinnumiđlun landsins fyrir sína vini og stuđningsfólk!  Er ţetta ekki spilling???

Össur, sem á ađ heita iđnađar- og byggđamálaráđherra hefur fariđ mikinn úti í Indónesíu og Filipseyjum fyrir einhverja auđmenn hér á landi og virđist vera ađ flytja út störf héđan til ţróunarlanda.   Í stađinn fyndist mér ađ hann ćtti frekar ađ einbeita sér ađ ţví ađ byggja upp atvinnustarfsemi úti á landi ţar sem ađ mörg byggđalög eru í sárum eftir niđurskurđ ríkisstjórnarinnar á ţorskveiđiheimildum.  Ekkert af viti hefur komiđ frá honum varđandi ţetta.  Ţessar fáránlegu mótvćgisađgerđir voru einungis mjúkur pakki sem ţćr Ţorgerđur og Jóhanna sömdu međ ađstođ nokkurra vinkvenna sinna, pakki sem kemur engum ađ gagni nema einhverjum sérfrćđingum sem búa á Höfuđborgarsvćđinu og fá vinnu viđ ađ mennta landsbyggđarlýđinn svo hann geti flutt suđur á mölina og leitađ sér ađ vinnu.

Önundur Jóhannsson (IP-tala skráđ) 27.11.2007 kl. 08:51

2 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Ég el ţá von međ ţér Sigurjón minn ađ Samfylkingin nái fram meiru af sínum kosningaloforđum.

Ég reyndar hef ekki ţá tröllatrú á jafnađarmannaflokknum ađ hann komi öllu í verk á hálfu ári.  En ţađ er ósanngjant ađ segja ađ mikiđ hafi áunnist.

Jóhanna er svo sannarlega ađ sýna ţađ ţessa dagana ađ hennar tími er kominn, og ţađ er skrýtiđ ađ ţú skulir gera hennar hlut lítinn, ţví ég finn ađ ţú átt í málefnum mikla smaleiđ sem Samfylkingunni. 

En ţú ert nú einu sinni flokksmađur stjórnarandstöđu og ţitt hlutverk og skylda er ađ veita ađhald, og er ţađ vel.

Ađ lokum ţetta:  Ţú vekur athygli á orđum Sigurđar Guđmundssonar, ţar sem hann segir ađ gegndarlaus fjáraustur vesturlanda skili engu í ţriđja heiminum.  Skilur ţú ţessi orđ svo ađ Sigurđur sé alfariđ ađ leggjast gegn hjálparstarfi og ţróunarađstođ?  Vilt ţú draga úr slíkri starfsemi íslendinga?  Ţađ er sjónamiđ líka, en athyglisvert vćri ađ vita hvar áherslur Frjálslyndaflokksins liggja í ţesusm efnum.

Međ bestu kveđju,

Jón Halldór Guđmundsson, 27.11.2007 kl. 09:09

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Jón Halldór ţađ kom mér nokkuđ á óvart ađ Samfylkingin beitti sér ekki fyrir hćkkun vaxta- og barnabóta eins og málflutningur Jóhönnu hefur veriđ á undanförnum árum en hún hefur ţá vćntanlega orđiđ undir ef hún hefur á annađ borđ meint eitthvađ međ ţví sem hún sagđi á sínum tíma.

Ţađ er athyglisvert ađ aldrađir fá ekki sín kjör bćtt í ríkisstjórnarsamstarfi Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks í samrćmi viđ tillögur sem fráfarandi stjórnarandstađa sameinađist um og samtök aldrađra studdu.

Ţađ er rétt ađ skođa ţađ ađ Samfylkingin ákveđur ađ sniđganga ţessa málaflokka á sama tíma og ríkisútgjöld ţenjast gífurlega út en ţeir peningar eiga sem sagt ekki ađ lenda hjá tekjulágum sem eru ađ festa kaup á húsnćđi, barnafólki og öldruđum.

Sigurjón Ţórđarson, 27.11.2007 kl. 09:48

4 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Ţetta er alveg rétt hjá ţér Sigurjón, Samfylkingin virđist leggja til hliđar flest sín stefnumál og svo virđist vera ađ ţótt ţeir stćđu međ ţáverandi stjórnarandstöđum um ađ bćta hag alćdrađra og öryrkja,ţá hefur ekki veriđ ađ marka eitt einasta orđ sem ţeir sögđu.  Ţađ gćti veriđ fróđlegt ađ vita í hvađ langan tíma Jóhanna hefur talađ nćrri grátklökk í rćđustól Alţingis um nauđsyn ţess ađ bćta kjör ţeirra sem hafa minnst í okkar ţjóđfélagi.  Ég er hrćddur um ađ' ţann tíma vćri ekki hćgt ađ telja í klukkutímum, heldur yrđi ađ teljast í sólahringum, og ţegar hún síđan fćr tćkifćri til ađ breyta ţá fer hún ađ snúa sér fyrst ađ ţróunarstyrkjum sem engu skila nema ala spillta embćttismenn í Afríku. Íslensu aumingjarnir geta bara beđiđ áfram, ţví ţeir eru orđnir svo vanir á ađ bíđa.  Ţetta er flokkur spillingar og mun takast ađ slá Framsókn út á ţví sviđi.

Jakob Falur Kristinsson, 27.11.2007 kl. 13:25

5 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Ţađ er rétt Sigurjón ég held ađ allir séu orđnir langeygđir eftir efndum á loforđum Samfylkingamanna. Ţađ er ekki hćgt ađ segja ađ ţau í Samfylkingunni hafi fariđ neinu offari ţegar kemur ađ kjörum ţeirra sem minnst mega sín í ţjóđfélagi voru.

Gunnar Skúli Ármannsson, 27.11.2007 kl. 20:55

6 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já ţađ er gott ađ velta ţessu fyrir sér Sigurjón og ţví miđur er hér ađ sjá áhersluleysiđ sem birtist í ţví ađ flokkurinn hafđi ekki metnađ í ţađ fara fram á ţađ ađ hafa yfir fjármálaráđuneytinu ađ ráđa viđ myndun ríkisstjórnar.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 28.11.2007 kl. 01:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband