Leita í fréttum mbl.is

Ekki ríkisstjórn almannahagsmuna - sr. Kalli Matt platađi kjósendur í Norđvesturkjördćmi

Hin nýja ríkisstjórn Sjálfstćđisflokksins og samstarfsflokksins byrjar ekki gćfulega ţar sem Samfylkingin virđist ćtla ađ skrifa upp á óbreytta fiskveiđistefnu sem stríđir gegn almannahagsmunum en ţjónar ríkulega mjög ţröngum sérhagsmunum. 

Ţađ er ljót stađa hjá nýjum ţingmanni, s.s. sr. Karli V. Matthíassyni sem hefur fariđ um Norđvesturkjördćmiđ og platađ fólk til fylgis viđ Samfylkinguna og gefiđ í skyn ađ hún muni stuđla ađ breytingum á fiskveiđistjórnunarkerfinu.

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir virđist ćtla ađ drepa málum á dreif međ einhverju tali um úttekt á aflamarkskerfinu. Nokkrar úttektir hafa fariđ fram á ţessu kerfi, s.s. úttekt Andrew Rosenberg frá árinu 2002 í kjölfar ţess ađ uppbygging ţorskstofnsins á 10. áratugnum hafđi algerlega brugđist og mörg hundruđ ţúsund tonn tapast út úr fiskabókhaldi Hafró. Rosenberg ţessi kemur úr sama skóla og sérfrćđingar Hafró sem geta reiknađ stćrđir fiskistofna áratugi fram í tímann og síđan eru nýleg dćmi um reikninga fiskistofna allt aftur á ţjóđveldisöld. 

Rosenberg gerđist sjálfur svo djarfur ađ reikna út stćrđ fiskistofna viđ strendur Ameríku á 19. öld og komst auđvitađ ađ ţví ađ ţeir voru ofveiddir ţá.

Fleira sem stríđir gegn almannahagsmunum virđist vera í pípunum, s.s. ađ flytja allt matvćlaeftirlit undir sameinuđ atvinnumálaráđuneytin, landbúnađar- og sjávarútvegsráđuneyti. Ţađ er stórfurđuleg ráđstöfun ađ setja neytendavernd inn í atvinnumálaráđuneyti ţar sem hagsmunir geta og munu skarast. Ţađ eru allar líkur á ţví ađ viđ ţá ráđstöfun muni hagsmunir neytenda verđa fyrir borđ bornir.

Ţađ vćri miklu nćr ađ sameina matvćlaeftirlitiđ og sömuleiđis vinnueftirlitiđ inn í stofnun sem heyrđi undir umhverfis- eđa félagsmálaráđuneytiđ. 

Ţessar tillögur sýna svo ađ ekki verđur um villst ađ ríkisstjórnin stefnir í ađ verđa ríkisstjórn stórra hagsmunasamtaka en alls ekki neytenda og almennings.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Sammála.

En hvađ bćndurna áhrćrir er kannski einna verst hversu ţeim gengur illa ađ skilja hvílíkt frelsi ţađ vćri ađ losna úr ánauđ kerfisins sem búiđ er ađ loka ţá inni í ţrćlabúđum afurđastöđvanna.

Landbúnađurinn á einn möguleika ef hann ćtlar ađ lifa af á Íslandi. Ţessi möguleiki býr í lífrćnni rćktun og beintengingu bćndanna sjálfra viđ markađinn. Núverandi stefna er hnökralaus leiđ inn í hruniđ stóra sem ćvinlega leiđir af öngţveiti.

Alţingi Íslands er hćli fyrir öngţveitismenn á launaskrá Ríkisins.

Árni Gunnarsson, 28.5.2007 kl. 14:52

2 Smámynd: Eggert Hjelm Herbertsson

Mér finnst ţetta ekki sanngjarn pistill hjá ţér. Karl Matt er ekki vanur ađ plata fólk. Í ţessari fćrslu hans (sem ţú linkar í) talar hann almenn um hvađ ţarf ađ gera í málefnum byggđanna, leggur hann ýmislegt til. Ţađ sem hann segir um kvótamálin er "ađ opna verđur fiskveiđkerfiđ svo nýliđun geti orđiđ auđveldar".  Hefur hann einhverju logiđ, ţetta á ađ vera eitt af markmiđum nýrrar stjórnar ađ finna leiđir til ađ auka nýliđnun. Ţađ er hćgt ađ laga ţetta kerfi mikiđ án ţess ađ kollsteypa ţví. Ţetta kerfi hefur fengiđ ađ grassera svo lengi ađ mjög erfitt er ađ snúa ofan af vandamálunum og ţađ verđur ađ fara mjög varlega. ATH ađ greinin skuldar nú 300 milljarđa og ef ekki verđur fariđ varlega getur illa fariđ.

Sigurjón, ég mćli međ ţví ađ ţú leyfir nýrri ríkisstjórn ađ hefja störf og gagnrýna ţegar ţađ hefur gerst.

Eggert Hjelm Herbertsson, 29.5.2007 kl. 09:27

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Hér er umfjöllun um sjávarútvegsmál í stjórnarsáttmálanum sem séra Karl klappađi fyrir en ţar segir ađ:

"Tryggja skal stöđugleika í sjávarútvegi. Gerđ verđur sérstök athugun á reynslunni af aflamarkskerfinu viđ stjórn fiskveiđa og áhrifum ţess á ţróun byggđa. "

Ţađ er međ ólíkindum ađ Karl Matthíasson hafi fariđ um Norđvesturkjördćmiđ og lofađ breytingum á kerfi sem hann klappar síđan fyrir ađ verđi óbreytt.

Ţađ er mín skođun ađ skuggi ţessa máls muni hvíla mjög ţungt yfir Samfylkingunni sem er međ ţessu ađ skrifa upp á mesta ójafnađar og ósanngirnismál í sögu landsins á dögum lýđveldisins.

Hvernig má ţađ vera ađ jafnađarmannaflokkur  skrifi upp á ţađ ađ íbúum Flateyrar verđi gert ókleift ađ draga fram lífiđ í heimabyggđ sinni vegna kerfis sem stjórnvöld hafa komiđ á hafa gert atvinnuréttinn ađ söluvöru?  Kerfiđ hefur heldur ekki skilađ neinu fyrir ţjóđarhag ţar sem tekjur af útveginum hafa dregist saman. 

Hvađ er séra Karl ađ vernda međ ţví ađ ganga á bak orđa sinna.  Ekki almannahagsmuni heldur ţrönga sérhagsmuni.

Sigurjón Ţórđarson, 29.5.2007 kl. 09:47

4 Smámynd: Eggert Hjelm Herbertsson

Sigurjón, leyfđu ríkisstjórninni ađ hefja störf. Ţađ er ekki hćgt ađ dćma menn af neinu nema verkum sínum. Kalli er ekki enn sestur á Alţingi - gefum honum smá slaka.

Eggert Hjelm Herbertsson, 29.5.2007 kl. 13:35

5 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Hvernig er ţađ Eggert, treystir ţú ţér til ađ styđja Samfylkinguna ef ađ raunin verđur sú sem allt útlit er fyrir um ef marka má stjórnarsáttmálann og orđ Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur ađ ţađ verđi ekki gerđar neinar breytingar á núverandi kvótakerfi?

Sigurjón Ţórđarson, 29.5.2007 kl. 16:34

6 Smámynd: Eggert Hjelm Herbertsson

Já ég treysti mér til ţess. Ţú áttir aldrei von á ţví ađ stefna Frjálslyndaflokksins yrđi ofaná í ţessari ríkisstjórn. Ţađ er hćgt ađ laga kerfiđ umtalsvert međ breytingum á ţví til batnađar. Ég hef oft nefni dćmi á bloggi mínu í ţá veru.

Eggert Hjelm Herbertsson, 29.5.2007 kl. 16:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband