Leita í fréttum mbl.is

Vg elur á ótta gagnvart grunnatvinnuvegi ţjóđarinnar

Í Fréttablađinu í dag má lesa grein eftir umhverfisráđherra, ţar sem meginstefiđ er, ađ standa eigi vörđ um lífríki hafsins međ ţví helst ađ hefta enn frekar en orđiđ er veiđar á nytjastofnun hafsins.  Ţađ er engu líkara en ađ stjórnvöld geri sér ekki neina grein fyrir ţví ađ viđ veiđum nú um 50 ţúsund tonnum minna af ţorski, en ţegar útlendingar voru hér á miđunum, en ţá kom í hlut landsmanna um 250 ţúsund tonn.  Viđ ţá veiđi bćttist veiđi útlendinga sem veiddu um ţađ bil svipađ magn og viđ erum ađ veiđa núna af ţorski .

Hvađ er í gangi hjá ráđamönnu sem telja ađ ţađ ţurfi ađ hefta veiđar enn frekar?

Í ţeirri viđleitni ađ ala á ótta gagnvart fiskveiđum er í grein  ráđherra endurtekin draugasagan af ţví ađ ofveiđi hafi veriđ helsta orsakavaldur ţess ađ ţorskstofninum viđ Nýfundnaland hafi hnignađ og sömuleiđis er ţví haldiđ fram ađ áburđur úr jökulvötnum sé mikilvćgur fyrir vöxt ţörunga og ţar međ fiskistofna. 

Ţađ er nokkuđ ljóst ađ veiđar skiptu ekki höfuđmáli ţegar fjarađi undan ţorskstofninum viđ Kanada á tíunda áratug síđustu aldar, heldur var ţađ kólnandi sjór sem kreppti mjög ađ lífsskilyrđum ţorsksins.  Sömuleiđis er ţađ algerlega fráleitt ađ ćtla jökluám ađ gegna mikilvćgu hlutverki í ađ nćra ţörungavöxt en styrkur nćringarefna í jökulám og ám er almennt á Íslandi lćgri en í hafinu sjálfu.  Telja verđur frekar ađ skugginn af aur og sandi varpi skugga á sólarljósiđ, sem ţörungar nýta sér til orkuöflunar og dragi ţar međ úr ljóstillífun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband