Leita í fréttum mbl.is

ESB, ICESAVE og MAKRÍLL

Stjórnarliđar hafa undanfarna daga blásiđ ţađ út ađ ţađ verđi ađ semja um veiđar á makríl viđ ESB og ţađ ekki seinna en í haust.

Rökin sem stjórnarliđar hafa gefiđ upp sem ástćđu, er ađ um takmarkađa auđlind sé ađ rćđa sem hćtt er viđ ađ verđi eyđilögđ ef ekki verđi gripiđ í taumana.  Umrćddar röksemdir stjórnarliđa s.s. Árna Ţórs Sigurđssonar ganga engan vegin upp, ţar sem ađ fiskveiđiauđlindin er ekki takmörkuđ heldur endurnýjanleg auđlind.  Mćlingar á hrygningarstofni makrílsins eru vćgast sagt mjög ónákvćmar og byggja ţćr á mćlingum á eggjum makrílsins í svifi, sem fram fara á á ţriggja ára fresti á risastóru hafsvćđi.  Makrílstofninn er talinn hafa stćkkađ gríđarlega á ţví tímabili sem veitt hefur veriđ rćkilega umfram ráđgjöf Alţjóđahafrannsóknarráđsins.  Ţađ eitt ćtti ađ kasta rýrđ á ráđgjöfina og forsendur hennar og nauđsyn ţess ađ fara í einu og öllu eftir henni. Fleiri fullyrđingar í grein Árna Ţórs Sigurđssonar ganga ekki upp s.s. um ađ kolmunninn hafi veriđ leikinn grátt af óheftri veiđi en ţađ fór fyrst ađ halla undan fćti í mćldri stofnstćrđ einmitt ţegar samningar voru gerđir um veiđarnar.

Ástćđan fyrir skyndilegum samningsvilja ríkisstjórnarinnar í makrílmálinu gegn ósanngjörnum kröfum ESB um stjórn veiđa innan íslenskrar efnahagslögsögu er augljóslega ađ máliđ er ţröskuldur í samningaviđrćđum Íslands um inngöngu í sambandiđ. 

Ţjóđin er minnug ţess ţegar samningamenn ríkisstjórnarinnar beygđu sig í duftiđ í Icesave-málinu vegna ţrýstings ESB - Sama virđist ţví miđur upp á teningnum nú.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Viđ ţessu er bara eitt svar http://utanthingsstjorn.is/ Koma so.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.7.2012 kl. 11:56

2 Smámynd: Björn Emilsson

Tek undir ţađ og hef skrifađ mig inn

Björn Emilsson, 15.7.2012 kl. 13:27

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég er hrćddur um ađ Gunnarsstađa Móri ćtli sér ađ gefa alla hagsmuni okkar í makríldeilunni eftir, fyrir ađild ađ ESB.  Verđi ţetta rauninVERĐUR AĐ SETJA ŢANN SAMNING Í ŢJÓĐARATKVĆĐI OG ALLA RÍKISSTJÓRNINA FYRIR LANDSDÓM................

Jóhann Elíasson, 15.7.2012 kl. 15:06

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţađ var nú einmitt ţetta sem hvatti Ólaf Ragnar til ađ gefa kost á sér eina ferđina enn.  Hann vildi vera viđbúin ţví ađ leggja málin í hendur ţjóđarinnar. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.7.2012 kl. 17:06

5 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Árni var sendur í eins árs dvalar í Brussel og hefur ekki veriđ samur mađur síđan. Ég veit ekki hvot ţeir skiptu um forrit í honum en allavega tók hann ţátt í ađ eyđileggja sparisjóđakerfiđ og grćddi 50 milljónir í sinn hlut.

Sigurđur Ţórđarson, 15.7.2012 kl. 18:22

6 Smámynd: Eggert Sigurbergsson

Írar hafa nú blásiđ til sóknar í viđleytni sinni til ađ stjórna veiđum á íslensku hafsvćđi.

Ef bréf Írana er lesiđ sést ađ ţeir vísar í gögn úr rannsóknarleiđangri Árna Friđrikssonar er hann var ađ stunda árlegar mćlingar á kolmunna og norsk-íslenska síldarstofninum fyrir vestan, sunnan og austan land frá apríl til endađan maí í ár.

Úrdráttur úr leiđangri sem Írar vísa í:

"Einungis fékkst makríll í einu togi í leiđangrinum eđa um 50 sjómílur suđaustur af Hvalbaki. Makríll er jafnan lítiđ genginn inn á Íslandsmiđ á ţessum árstíma og ţví koma ţessar niđurstöđur ekki á óvart.
Í fyrri hluta leiđangursins var vart viđ ađ yfirborđshlýnun hafđi átt sér stađ. Hins vegar skall á óveđur um miđbik leiđangursins og eftir ţađ var auđséđ ađ hlýr yfirborđssjórinn hafđi blandast sjó úr dýpri lögum og/eđa hlýnunin veriđ komin skammt á veg norđar. Frekari úrvinnsla á gögnum úr leiđangrinum mun fara fram á nćstu mánuđum." Ţađ vita ţađ flestir ađ kuldaskil sem eru undir 7-8° eru farartálmi makrílls og hagar hann sínum fćđugöngum ađ miklu leyti eftir ţeim ásamt fćđuframbođi.

Írar eru í forsvari fyrir Norđmenn og ađrar ESB ţjóđir um ađ búa til storm í vatnsglasi til ađ auđvelda kjöldrátt Steingrím J og Árna Ţórs.

Ţađ er ţegar búiđ ađ semja um uppgjöf Íslendinga í makrílmálinu og nú ćtla Írar, Norđmenn og ESB ađ reka flóttann međ ţví ađ skammta Íslendingum sama sem ekkert úr makrílstofninum međ ţví ađ draga "tilbođ" sitt um 7,5% aflahlutdeild til BAKA. Á sama tíma krefst ESB ţess ađ fá tćp 7% af Norsk-íslenska síldarstofninum í sinn hlut ţótt hann komi aldrei í ESB sjó.

Baráttan um auđlindir Íslands eru í fullum gangi og ţađ eru bara lyddur í brúnni!

Könnun á útbreiđslu kolmunna og norsk-íslenskrar síldar 2010

Könnun á útbreiđslu kolmunna og norsk-íslenskrar síldar 2011

15 Júlí 2012 er veiđin á makríl orđin tćp 33.000tonn

Eggert Sigurbergsson, 16.7.2012 kl. 06:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband