Leita í fréttum mbl.is

Stefna Dögunar í sjávarútvegsmálum

Kjarnastefna Dögunar í auđlindamálum er skýr:

Orkufyrirtćki verđi í eigu ríkis og / eđa sveitarfélaga og nýting allra náttúruauđlinda til sjávar og sveita skal vera sjálfbćr. Auk ţeirra breytinga sem ný stjórnarskrá ađ forskrift Stjórnlagaráđs hefur í för međ sér fyrir skipan auđlindamála er nauđsynlegt ađ stokka upp stjórn fiskveiđa frá grunni. Tryggja ţarf ađskilnađ veiđa og fiskvinnslu og ađ jafnrćđi ríki međal landsmanna viđ nýtingu á sameiginlegum fiskveiđiauđlindum. Hámarka skal arđ ţjóđarinnar af auđlindum hennar. Virđa skal álit Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna. Allur ferskur fiskur skal seldur á fiskmörkuđum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eggert Sigurbergsson

Hver er stefnan í ESB-málum?

Eggert Sigurbergsson, 19.3.2012 kl. 10:54

2 identicon

Ný Dögun

Gleymdist ađ hafa Ný fyrir framan.

Halldór Guđmundsson (IP-tala skráđ) 19.3.2012 kl. 11:55

3 Smámynd: Dađi Hjálmarsson

Sćll,

 Ţađ stendur ţarna ađ "tryggja ţarf ađskilnađ veiđa og fiskvinnslu" og svo stendur "Hámarka skal arđ ţjóđarinnar af auđlindum hennar." Efniđ í fyrri setningunni útilokar seinna atriđiđ...

Svo skil ég ekki afhverju ţađ á ađ banna fyrirtćki ađ vera bćđi í veiđum og vinnslu, gćtiu útskýrt ţađ fyrir mér!?

Dađi Hjálmarsson, 19.3.2012 kl. 12:48

4 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ekki er annađ sjáanlegt en ađ mannréttindanefndin hafi falliđ frá áliti sýnu og tekiđ til greina höfnun sjómannasamtakanna á ţví ađ veriđ sé ađ brjóta mannréttindi á íslenskum sjómönnum.Og er meiningin ađ banna fiskvinnslu um borđ í skipum. Og stenst ţađ eignarréttarákvćđi stjórnarskrárinnar ađ banna eiganda fisks ađ vinna hann.Og EES samninginn.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 19.3.2012 kl. 18:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband