Leita í fréttum mbl.is

Stjórnmálasamtökin Dögun

Ţađ var ánćgjulegt ađ vera á fundi í Grand hóteli og taka ţátt í ađ stofna stjórnmálasamtökin Dögun.

Nokkur ađdragndi hefur veriđ ađ stofnfundinum , ţar sem margir ađilar komu ađ undibúningi og lágu fyrir fundinum drög Kjarnastefna. Talsverđar umrćđur urđu um stefnuna. Almennur samhugur og samhljómur var á međal fundarmanna um stefnuna.

Baráttan sem er framundan mun ekki snúast um vinstri eđa hćgri. Hún mun snúast um hvort ađ hér veriđ áfram sérhagsmuna- og klíkusamfélag. Fólk sem vill ná árangri í krafti eigins  dugnađar eđa verđleika – hlýtur ađ vilja róttćkar breytingar.

Mikilvćgt er ađ ţeir sem vilja umbćtur á íslensku samfélagi, sameini krafta sína í Dögun og myndi öflugt stjórnmálaafl. Ef vel tekst til ţá er ég viss um ađ Dögun muni verđa til ţess ađ örmagna ríkisstjórn AGS og Steingríms J. Sigfússonar fái loksins hvíldina. Ţađ eina sem heldur lífinu í stjórninni er sá hryllingur sem blasir viđ hjá stćrstu stjórnarandstöđuflokkunum á ţingi, Sjálfstćđisflokkurinn međ sína kúlulánaţingmenn og Framsóknarflokkurinn sem er enn undir sterkum áhrifum Finns Ingólfssonar og Halldórs Ásgrímssonar.

Flestir landsmenn geta sameinast undir ţeim baráttumálum sem er ađ finna í kjarnastefnu Dögunnar og er mikilvćgt ađ koma stefnunni sem fyrst til framkvćmda. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

ţađ eru ekki gáfulegir ţeir sem ćtla ađ taka ţátt í ţessari Dögun međ ţig innanborđs,ţiđ komist ekki langt á ţví ađ skíta ađra út og ekki bođar ţađ gott fyrir ykkur.ţađ eina sem mađur hugsađi ţegar fréttist af ţessu samkrulli,ja mikill er Andskotinn...

Vilhjálmur Stefánsson, 19.3.2012 kl. 00:00

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Já mikiđ helvíti.

Sigurjón Ţórđarson, 19.3.2012 kl. 05:26

3 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Vilhjálmur Stefánsson flokksbundinn Sjálfstćđismađur ....

Níels A. Ársćlsson., 19.3.2012 kl. 16:07

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Tókstu, Sigurjón, ekki eftir ţví, ađ ţetta Hreyfingar-lagsfólk ţitt hefur gerzt helztu bandamenn ríkisstjórnarinnar til ađ verja hana falli?

Er ţér ađ skapi ađ styđja nýjan örflokk sem stendur međ ţeirri stjórnarskrárbreytingu, ađ afsala megi fullveldi okkar í löggjafarmálum, framkvćmda- og dómsmálum til erlends stórríkis?

Viltu halda áfram hinum rangnefndu "ađildarviđrćđum" eins og meirihlutinn í "Dögun"?

Viltu Esb-stjórn á fiskimiđum okkar milli 12 og 200 mílna og jafnan ađgang Esb-borgara ađ ţeim á viđ Íslendinga? Sbr. HÉR!

Jón Valur Jensson, 19.3.2012 kl. 20:54

5 Smámynd: Atli Hermannsson.

Sćll Sigurjón og takk fyrir síđast. Minntu mig á viđ tćkifćri ađ viđ ţurfum ađ beita okkur fyrir ţví ađ framlög til geđheilbrigđismála verđi aukin.

Atli Hermannsson., 19.3.2012 kl. 23:56

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Verđa samtökin Sólarlag helzta verkfćriđ í ţví efni? -- ć, ég meina "Dögun".

Jón Valur Jensson, 20.3.2012 kl. 00:58

7 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Jón Valur. Kosningar um ESB ţegar viđrćđum er lokiđ. Viđrćđum er lokiđ, og ekkert ţví til fyrirstöđu ađ ţjóđin fái ţann sjálfsagđa, réttláta, sanngjarna og lýđrćđislega rétt ađ kjósa um framhaldiđ strax.

Ţađ er nefnilega ađlögunarferli tekiđ viđ af viđrćđuferlinu! Ekki klikka á smáa letrinu og nákvćmninni! 

Ekki vera svona svartsýnn og neikvćđur, ţótt einhverjar breytingar verđi til hins betra í lýđrćđislegum hugsanagangi og framkvćmdum.

M.b.kv. 

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 24.3.2012 kl. 07:39

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég er sannarlega ekki neikvćđur gagnvart ÍSLANDI, ţótt ég sé vissulega "neikvćđur" gagnvart yfirráđastefnu Evrópusambandsins, Anna Sigríđur Guđmundsdóttir!

Svo á ađ gilda um allar róttćkar breytingar á grunn-stjórnskipaninni aukinn meirihluti, eins og um Sambandslögin frá 1918, ella er auđvelt fyrir 1580 sinnum fólksfleira risastórveldi ađ gleypa okkur í krafti áróđurspeninga.

En ég furđa mig á ţögn Sigurjóns hér. Sendi honum kveđju mína, vona ađ hann vakni af dvalanum, eđa liggur hann undir feldi ađ hugsa málin upp á nýtt?

Jón Valur Jensson, 24.3.2012 kl. 18:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband