Leita í fréttum mbl.is

Dćmdur ómerkingur vitnar í sálfan sig

Björn Bjarnason, sá hinn sami og Guđlaugur Ţór Ţórđarson sigrađi svo eftirminnilega í prófkjöri um áriđ, ađ vísu međ Baugspeningum, vitnar í sjálfan sig á heimasíđu sinni í gćr. Ekki hefur fariđ framhjá neinum hversu reiđur Björn Bjarnason er Baugsmönnum enda má til sanns vegar fćra ađ hann hafi ekki alltaf fengiđ sanngjarna umfjöllun í Baugsmiđlum og ađ ţeir hafi ađ sönnu greitt Birni dómsmálaráđherra náđarhöggiđ međ gríđarháum fjárstyrkjum í prófkjörsbaráttu Guđlaugs Ţórs. 

Sárindi og reiđi Björns virđist eitthvađ rugla annars ágćta dómgreind hans ţegar Baug ber á góma, svo mjög reyndar ađ Björn situr uppi međ ţađ ađ vera dćmdur ómerkingur eftir ađ hafa fariđ fram úr sér í bók sinni, Rosabaugi yfir Íslandi. Í skrifum sínum hefur hann sömuleiđis slitiđ úr samhengi og rangtúlkađ ţingrćđur mínar um Baugsmáliđ. Einhverra hluta vegna hefur hann fengiđ ţađ á peruna ađ ég hafi veriđ ţađ sem kallast Baugspenni. Sannleikurinn er sá ađ greinar sem ég hef sent í Fréttablađiđ hafa ekki fengist birtar fyrr en eftir vikur og jafnvel mánuđi. Ekki hefur ţađ veriđ vegna ţess ađ ţćr hafi veriđ einhver delluskrif um sjávarútvegsmál, nei, ţađ hefur heldur betur sýnt sig ađ málflutningur Frjálslynda flokksins var í öllum meginefnum réttur.

Óvart er ţađ svo Sjálfstćđisflokkurinn sjálfur, međ ţá Davíđ Oddsson og Björn Bjarnason fremsta í flokki, sem á mestu sökina á ţví hvernig Baugsmáliđ fór á sínum tíma. Flokkurinn hafđi rýrt algerlega trúverđugleika stjórnkerfisins ţar sem ţađ blasti viđ hverjum manni ađ jafnrćđi ríkti ekki viđ úrlausn mála. Flokkurinn lagđi blessun sína yfir olíusamráđssvikamáliđ, útdeildi eigum almennings til útvalinna flokksgćđinga og sá í gegnum fingur sér međ athćfi ţeirra sem voru Sjálfstćđisflokknum ţóknanlegir - en ćrđist ef Baugsmenn fćrđust sama í fang.  

Í sjálfu sér er skiljanlegt ađ Björn Bjarnason reyni ađ blekkja sjálfan sig og ađra en mikiđ vćri hann meiri mađur ef hann sći ađ sér og bćđi ţjóđina afsökunar.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Mikill er Andskotinn í hugafari ţínu Sigurjón,ţú ţvolir ekki sannleikann hjá Birni Bjarnasyni..

Vilhjálmur Stefánsson, 19.3.2012 kl. 20:05

2 identicon

Heill og sćll Sigurjón ćfinlega; sem og ađrir gestir, ţínir !

Vilhjálmur vinur minn Eyverji !

Síđan hvenćr; hefir veriđ hćgt, ađ herma sannleikann, upp á Björn Engeying Bjarnason ?

Ţó svo; viđ Sigurjón stórvinur minn, séum ekki sammála um alla hluti, styđ ég hans málafylgju eindregiđ, gagnvart ómerkingnum Birni Bjarnasyni, Vilhjálmur minn.

Ég hygg; Vilhjálmur, ađ ţú ćttir ađ skođa betur, feril ţessarra pilta, sem kenna sig viđ ''siđfrćđi'' og ''andríki'' Valhallar liđa, suđur í Reykjavík, viđ Háaleitisbraut; nánar, tiltekiđ.

Međ beztu kveđjum; úr Árnesţingi /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 19.3.2012 kl. 20:26

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Á mađur virkilega ađ ţurfa ađ trúa ţví ađ "Ný dögun"byrji feril sinn á ţví ađ styđja viđ bakiđ á höfuđpaur íslenska hrunsins.Ja hjarna.Ekki byrjar ţađ glćsilega.

Sigurgeir Jónsson, 19.3.2012 kl. 21:19

4 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Nei ekki byrjar ţađ gćfulega, ég held ađ Sigurjón hefđi mátt hvíla sig lengur á pólitíkinni ef ţađ er ađal tilgangur ađ verja málstađ ađal hrunverjana ja svei.

Ragnar Gunnlaugsson, 19.3.2012 kl. 21:34

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Jóhanna forsćtis hefđi ekki orđađ ţetta betur, Sigurjón.

Kolbrún Hilmars, 19.3.2012 kl. 23:06

6 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ekki man ég nú til ţess ađ í ţinni ţingmennzkutíđ hafi nú mikiđ fariđ fyrir einhverju 'Hallelúja' ţar yfir ţeim feđgum kenndum viđ 'Bauginn', hvađ ţá á fundum Frjálzlyndra á ţeim tíma.

"Bitur er Björninn enn, ţađ ţarf ađ zjóđa hann lengur", zagđi Grćnlendíngurinn...

Steingrímur Helgason, 19.3.2012 kl. 23:41

7 identicon

"Dćmdur ómerkingur"

Oh dear me. Ţiđ byrjiđ sannarlega međ glćsibrag, Sigurjón.

Ágćtt svo sem, ađ ţú minnir okkur á strax í upphafi vegferđar ykkar, ađ bakviđ Dögun eru gamlir ţingmenn sem misst hafa vinnuna, og núverandi, sem óttast ađ missa hana.

Gott ađ ţú skulir koma ţví á hreint strax, ađ ţiđ bođiđ ekki neitt nýtt, bara sama gamla skítkastiđ.

Hilmar (IP-tala skráđ) 20.3.2012 kl. 08:14

8 identicon

Já sćll.Einu frambođinu fćrra sem mađur ţarf ađ spá í.

Steini (IP-tala skráđ) 20.3.2012 kl. 10:40

9 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Sigurjón. Ţví fer fjarri ađ ég sé alltaf sammála ţér, enda er óeđlilegt ađ vera alltaf sammála einhverjum.

En ég er sammála ţér í ţessum pistli.

Jón Ásgeir Jóhannesson var nú ekki einu sinni fćddur, ţegar spillingin á Íslandi hafđi náđ rótfestu í íslenskri stjórnsýslu. Ég er ekkert ađ verja Jón Ásgeir, heldur benda á hverjir sköpuđu ţađ spillta umhverfi, sem kom ţessari ţjóđ á hjara veraldar í siđferđislegum skilningi.

Nú fer ađ fara um ţá sem hlúđu ađ siđleysinu og óréttlćtinu. Ţađ eru mannleg og eđlileg viđbrögđ. Ţeim verđur ađ fyrirgefast ađ vera mannlegir. 

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 20.3.2012 kl. 11:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband