Leita í fréttum mbl.is

Landsdómur - Hver er stađan nú?

Ýmsar spurningar hafa vaknađ eftir fyrstu viku réttarhaldanna yfir fyrrum formanni Sjálfstćđisflokksins.

Í Ţjóđmenningarhúsiđ hafa streymt i vitnastúkuna helstu höfuđpaurar hrunsins, en gjörđir ţeirra hafa stórskađađ hag landsmanna og valdiđ landflótta. Umrćddir ađilar njóta enn stuđnings Sjálfstćđisflokksins, stjórnmálaelítunnar og áhrifamikilla fjölmiđla. Ótrúlegt en satt - margir hrunamannanna eru enn í áhrifastöđu í samfélaginu og stjórna umrćđunni vegna taka ţeirra fjölmiđlunum. Afleiđingin er sú ađ sakborningur gengur um eins og húsbóndi, sem á dóminn međ hurđum og gluggum.

Stađreyndin er sú ađ bankanna er međ ţeim stćrstu á heimsvísu og lyginni líkast ađ vettvangur ţriggja af 10 stćrstu gjaldţrotum heims skuli vera í einu fámennasta ríki heims. Skipbrotiđ er algerlega  heimatilbúiđ, ţar sem fjárglćframenn fengu ađ vađa uppi međ vitund stjórnvalda.

Ekki kom á óvart forherđing vitnanna, sem flest hver ćttu ađ sitja á bekk sakbornings, en öll sverja ţau af sér nokkra ábyrgđ eđa sök á ţví hvernig fór. Ţađ sem verra er, ađ vitnin telja ađ ţađ hafi veriđ réttlćtanlegt ástunda blekkingarleik og halda réttum upplýsingum um stöđu mála frá almenningi.Ţađ er ónotlalegt ađ hugsa til ţess ađ margir ţeirra sem töldu réttlćtanlegt ađ ástunda blekkingarleik í ađdraganda hrunsins um stöđu efnahagsmála séu enn ađ flytja okkur fréttir og miđla upplýsingum um stöđu íslenska fjármálakerfisins.

Í ljósi ţess er rétt ađ spyrja hvort eitthvađ sé frekar ađ marka ţćr upplýsingar sem veriđ er matreiđa nú, en ţađ var ađ marka eldamennsku sömu ađila á "upplýsingum" í ađdraganda hrunsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ágústsson

Ţví miđur sami súri grauturinn í sömuskál og ţetta liđ sem harđast sótti ađ geir ađ koma fyrir landsdóm segir eiđsvariđ ađ allar hans gjörđir voru í lagi frábćrt

Magnús Ágústsson, 11.3.2012 kl. 16:01

2 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Okkar dómskerfi er ţunglamalegt og ófullnćgjandi. Ţar sitja dómarar í hćstarétti sem voru skipađir af ađalhrunflokknum.

Úrsúla Jünemann, 11.3.2012 kl. 20:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband