Leita í fréttum mbl.is

Ţegar bíllinn er bilađur ţá fer mađur ekki međ tölvuna í viđgerđ

Umrćđan um efnahagsmál er vćgast sagt undarleg.  Augljóst er ađ helsti vandi íslensks efnahagslífs eru gríđarlegar erlendar skuldir ţjóđarbúsins. Skuldahlassiđ verđur til ţess ađ íslenska krónan fellur í verđi, ţrátt fyrir gengishöft og jákvćđan vöruskiptajöfnuđ.  Máliđ er ađ vextirnir af skuldahlassinu eru allt of ţungur baggi ađ bera fyrir ţjóđfélagiđ. Borđleggjandi er ađ vandinn verđur einungis leystur međ ţví annars vegar ađ auka verđmćtasköpun og gjaldeyrisöflun samfélagsins og hins vegar ađ semja um niđurfellingu á erlendum skuldum.     

Fjórflokkurinn og álitsgjafar hans, fyrir utan helst liđsmenn Vg, láta í ţađ skína ađ hćgt sé ađ leysa öll vandrćđi međ ţví ađ skipta um mynt. Umrćđan ruglast síđan um hvort ađ betra sé ađ taka upp evru eđa eitthvađ annađ.  Eitt er víst ađ erlendu skuldirnar gufa ekki upp viđ ţađ eitt og ef ţćr eru ósjálfbćrar halda ţćr áfram ađ draga efnahagslegan mátt úr samfélaginu.     

Sérkennilegt er ađ fylgjast međ einlćgri Ţórđargleđi Evrópusinna yfir óförum og gengisfalli íslensku krónunnar.  Vissulega er íslenska krónan hálfgerđur Trabant sem ţarf ađ skipta út. Hvert svo sem tćkiđ verđur, sem Íslendingar hyggjast notast viđ í vöru og ţjónustuskiptum í framtíđinni, ţá er ljóst ađ forgangsverkefniđ ćtti ađ vera ađ  ryđja í burt ófćrum í íslensku efnahagslífi. 

Augljóst er ađ erlendu skuldirnar eru meginn vandinn og ţröskuldurinn sem taka ţarf á. 


mbl.is Ţurfum alţjóđlega peningastefnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Rétt hjá ţér, ţađ ţarf ađ gefa ţjóđinni tćkifćri til ađ afla fyrir ţessum skuldum.  Ţađ ţarf ađ virkja auđlindir landsins til ađ ná niđur ţessum skuldum og ef okkur leyfist ađ fara ađ vinna ţá náum viđ fljótt jafnvćgi.  En á međan viđ höfum bara handbremsur Jógrímu ţá gerist ekkert.

Hrólfur Ţ Hraundal, 4.3.2012 kl. 16:20

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sammála ţér Sigurjón.  Ađ krónan skuli yfirleitt lifa af ţessar endaulausu árásir stjórnarliđa er ótrúlegt.  Og segir bara ađ ţađ er seigt í gjaldmiđlinum okkar.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.3.2012 kl. 17:57

3 Smámynd: Jón Ţór Helgason

ţađ ţarf byrja á ađ lćkka skuldir heimilina til til ađ ţrotabú bankana fái minna fyrir sinn snúđ! ţau grćđa á gengisfalli krónunar međ verđbótum.  Á međan verđtrygginginn ţá mun krónan ekki styrkjast.

Jón Ţór Helgason, 4.3.2012 kl. 18:09

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég er og hef veriđ á ţví ađ viđ eigum ađ setja ALLA umrćđu um ađ skipta um gjaldmiđil á "HOLD".  Ţađ sem ţarf ađ gera er ađ taka ALLAN rekstur ríkisins í gegn.  Í opinbera geiranum er ţvílík SÓUN í gangi ađ ţađ hálfa vćri heill hellingur.  Ef einfaldlega vćri "tekiđ til" í ríkisgeiranum, ţá ţyrfti ekkert ađ skera niđur í heilbrigđismálum, menntamálum og félagsmálum.  Gengi krónunnar endurspeglar bara hagstjórnina undanfarin ár og áratugi.  Ţađ ađ viđ tökum upp annan gjaldmiđil breytir ekki ţeirri stađreynd ađ afborganir lána eru alveg gríđarlega miklar og ţađ sem fyrst og fremst veldur gengissigi krónunnar nú um mundir er ađ sveitarfélögin og OR eru ađ greiđa alveg gríđarlegar fjárhćđir af lánum sínum.

Jóhann Elíasson, 5.3.2012 kl. 12:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband