Leita í fréttum mbl.is

Einar K. Guđfinnsson er brjóstumkennanlegur

Ţrátt fyrir algjört árangursleysi kvótakerfisins, mannréttindabrot og byggđaeyđingu ţá er Einar K. ţingmađur ţjóđarinnar, reglulega međ kostađa ţćtti á ÍNN stöđinni ţar sem kostir kvótans eru tíundađir.  Yfirleitt ţá staldra ég stutt viđ ađ horfa á ómerkilega óróđursţćtti Einars K., en nú áđan bar svo viđ ađ Einar K. var međ á skjánum línurit sem sýndi ađ  smár fiskur vćri farinn ađ veiđast i minna mćli en áđur og aflinn vćri einkum stór ţorskur.  Einari K.  taldi ástandiđ mikiđ fagnađarefni og ađ línuritiđ lofa afar góđu! 

Augljóst er ađ ef eitthvađ er ađ marka línuritiđ, ţá  ćtti ţađ ađ hringja viđvörunarbjöllum, ţar sem ćtla má ađ ţađ eigi fyrir litli fiskinum ađ liggja ađ verđa stór. Ef ađ Einark K. hefur rétt fyrir sér um ađ litli fiskurinn sé ekki til, ţá er mikil hćtta á ađ aflabrögđ fari snarminnkandi á komandi misserum.  Sömuleiđis er rökrétt ađ álykta ađ stóri fiskurinn sé frekur til fjörsins og éti rćkilega undan sér af smćrri fiski.

Viskan sem hraut af vörum Einars K. var af ýmsum toga s.s. ađ veiđar međ línu vćru ekki valkvćđar gagnvart stćrđ fiska ţ.e. veiđi jafnt stóran smáan fisk.  Ţetta stangast algerlega á viđ rannsóknir sem sýna ađ stćrđ króka rćđur talsverđu um ţađ hvađa stćrđ fiska veiđist á línuna. Sömuleiđis ţá er skipulega beitt skyndilokunum ef ađ smár fiskur reynist í afla.  Skyndilokanir á ţessu ári orđnar 24 sem gefur til kynna sem ađ ástandiđ sé ekki eins svakalegt og greint var frá á ÍNN.  Ekki var heldur litiđ til ţess ađ kvótakerfiđ hvetur beinlínis til ţess ađ smćrri fiski sé síđur landađ en ţeim stćrri ţar sem ađ hann er ađ öllu jöfnu fćst minna fyrir hann.

Umrćđan um sjávarútvegsmál er enn sem komiđ í helgreipum ţröngra sérhagsmunahópa og er aumt ađ horfa á blađamenn s.s. Sigurjón M Egilsson sem hefur átt mjög góđa spretti í gegnum tíđina, taka ţátt í ţjónkun viđ fjársterka en afar fámenna sérhagsmunahópa međ útgáfu Útvegsblađsins. Verra er ţó og nánast brjóstumkennanlegt ađ horfa upp á Einar K. Guđfinnsson, ţingmann ţjóđarinnar, tala gegn betri vitund ţar sem ađ hann hefur horft upp á kjördćmi sitt  blćđa út vegna ónýts kerfis. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Einar leyfđi hvalveiđar síđasta daginn sem hann var í ráđherrastólnum. Ţćr reyndust tímaskekkja enda enginn grundvöllur fyrir útflutningi hvalaafurđa.

Hins vegar tóku ýmsir ţessum fréttum međ mikillri tortryggni og vildu jafnvel setja viđskiptabann á Íslendinga. Ţađ hefđi veriđ mjög afdrifaríkt enda viđskiptalegir hagsmunir okkar af hvalveiđum nánast engir.

Ţó svo ađ takmarkađar hvalveiđar verđa leyfđar t.d. á hrefnu, ţá ćttu ţćr veiđar ekki ađ fara á slóđum ţar sem ađrir hagsmunir eru, t.d. hvalaskođun fer fram. Ţannig ţyrfti ađ friđa nánast allan Faxaflóa ađ ekki sé minnst á Skjálfanda ţar sem Mekka hvalaskođunar fer fram.

Einar er eins og fulltrúi gamaldags hagsmunagćsluađila sem eru ađ daga uppi hver á fćtur öđrum. Grunnt er á hrokanum enda telur hann sig vera málsvara ađila sem telja sig „eiga“ fiskinn í sjónum, hvern sporđ og hvern ugga.

Nú eru ađ renna nýir tímar, tímar nýrra viđhorfa ţar sem tekiđ er mun heilstćđar á málum međ meira tillit til allrar heildarinnar. Fiskveiđistjórnun sem byggist á braski er gengin sér til húđar. Spiliđ er búiđ!

Góđar stundir! 

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 20.2.2012 kl. 21:15

2 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Ömulegur málflutningur og hreinn áróđur. Einar er innvolverađur í "Mogga klíkuna" ţar sem elítan sem telur sig ćđri öđrum landsmönnum hefur rottađ sig saman. Frá ţessum hóp mun ekkert berast nema lygin og óţverrinn sem heldur ţeim saman. Ef ţessi hópur fólks er borinn saman viđ restina af útgerđar og sjómönnum kemur í ljós ađ ţetta fólk er ekki sjómenn og ţekkist ţađ á ţví. 

Ólafur Örn Jónsson, 20.2.2012 kl. 21:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband