Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2010
24.8.2010 | 19:40
Einkennilegur forsætisráðherra
Jóhanna Sigurðardóttir beitir mjög svo einkennilegum stjórnunarstíl sem byggir á því að magna upp ágreining, hóta samstarfsfólki og þykjast lítið sem ekkert vita um mikilvæg mál sem hljóta að vera á hennar borði.
Vart fer það fram hjá nokkrum manni hversu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra er í nöp við karlgarminn Jón Bjarnason. Forsætisráðherrann notar hvert tækifæri til að magna upp ágreining og siga flokksdeildum Samfylkingarinnar á ráðherra sinn. Ekki er hún að bera klæði á vopn í deilum um ESB heldur opnar sár Vg svo það fossblæði. Margur óbreyttur flokksmaður Vg hefur sætt sig við aðildarumsóknina að ESB með því að hugga sig við hálf kindalegt andóf Jóns Bjarna gegn ESB.
Jóhanna hefur í hótunum við ríkiskirkjuna með því að segjast vera að íhuga úrsögn kirkjunni í stað þess að leggja á ráðin með myndugleika um tímabæran aðskilnað ríkis og kirkju. Með aðskilnaðinum væri tryggt að öllum trúfélögum verði gert jafn hátt undir höfði og losaði jafnframt þjóðkirkjuna úr ákveðinni tilvistarkreppu.
Furðulegt er að verða vitni að því hvað eftir að annað hversu lítið forsætisráðherrann þykist vita um mál sem ættu að vera inn á hennar borði s.s. lögmæti gengislánanna og Magmaspillingar Samfylkingarinnar og Steingríms.
Krefjast afsagnar Jóns Bjarnasonar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Opinn fundur Frjálslynda flokksins í Reykjavík 18. ágúst, álítur að kosninga- og hugsjónasvik svokallaðrar Norrænnar velferðarstjórnar hljóti að vera á heimsmælikvarða. Skjaldborgin og velferðarbrú íslensks samfélags, sem voru aðal kosningaloforð stjórnarinnar reyndust svik og prettir, því að stjórnin hefur ákveðið að gefa íslenskum heimilum í greiðsluvanda ekki lengri uppboðsfrest en til enda október, en þá munu þúsundir fjölskyldna fara í gjaldþrot og jafnvel hrökklast út af heimilum sínum.
Opinn fundur Frjálslynda flokksins í Reykjavík lýsir yfir skömm á þeim tveimur sáttartillögum sem kynntar hafa verið í fjölmiðlum sem afurðir sáttanefndarinnar í sjávarútvegi. Ómerkilegheit auðlegðarþingmannanna í Vg ná nýjum hæðum með því að boða sátt um nánast óbreytt kvótakerfi án þess að hafa haft fyrir því að virða þá sjómenn viðlits, sem sóttu rétt sinn til Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna.
14.8.2010 | 11:31
Hvers vegna á að halda í ótrúverðugan ráðherra?
Sú spurning hvílir á mörgum hvers vegna í ósköpunum oddvitar ríkisstjórnarinnar vilja endilega halda í ótrúverðugan ráðherra sem sem enginn kaus?
Ástæðan er að öllum líkindum sú að Steingrímur og Jóhanna vita sem er að ef Gylfi verður látinn taka pokann sinn á næstu dögum, þá mun kastljósið beinast að því hvað þau vissu um ólögmæti gengistryggðra lána og hvernig þau blekktu þing og þjóð. Á meðan blekkingarleiknum stóð leyfði svokölluð "Norræn velferðarstjórn" fjármögnunarfyrirtækjunum að tuddast á lánþegum.
Gylfi algjörlega ótrúverðugur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.8.2010 | 23:18
Auðvitað vissu þau Steingrímur J. og Jóhanna Sigurðardóttir líka
Enginn þarf að segja mér annað en oddvitar ríkisstjórnarinnar, þau Steingrímur J. og Jóhanna Sigurðardóttir hafi vitað af því að gengistryggðu lánin stæðust að öllum líkindum ekki fyrir dómstólum.
Í stað þess að gera viðeigandi ráðstafanir strax fyrir ári síðan þá völdu þau öll að setja pólitíska pressu á dómsvaldið. Þessum ljóta leik að þrýsta á dómstóla er síðan haldið áfram í sumar eftir að Hæstaréttardómurinn féll með því ota fram vafasömum tilmælum frá Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu, þar sem snúið er út úr dómi Hæstaréttar. Oddvitar ríkisstjórnarinnar skulda svo sannarlega fólkinu skýringar sem missti á síðasta ári bílana sína, húsin og fyrirtækin. Hvers vegna leyfði "Norræna velferðarstjórnin" illræmdum fjármálafyrirtækjum að böðlast á fólkinu? Fjármögnunarfyrirtækjum sem tóku stöðu gegn krónunni og grófu skipulega unda samningum sem þau gerðu við grunlausan almenning.
Í morgun mátti heyra viðtal við Steingrím J. á Útvarpi Sögu sem var ekki síður merkilegt og upplýsandi en vandræðasvör Gylfa Magnússonar en ég gat ekki betur heyrt en að Steingrími J. klæjaði í lófanna í að vinna í því verki sem hann lofaði AGS sem felst í því að hleypa á fulla ferð nauðungaruppboðum þúsunda íslenskra heimila. Allt var það liður í endurreisninni
Mátti ekki dreifa minnisblaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.8.2010 | 19:52
Sérstakur saksóknari rannsaki skúffufyrirtæki í kvótabraski - Ályktun stjórnar Frjálslynda flokksins
Stjórn Frjálslynda flokksins telur nauðsynlegt að sérstakur saksóknari rannsaki vafasamar lánveitingar Byggðastofnunar. Fyrrverandi stjórn og forstjóri stofnunarinnar virðist samkvæmt fréttum undanfarna daga hafa farið á svig við gildandi lög og heimilað að aflaheimildir væru vistaðar í skúffufyrirtækjum en ekki á skipum eins og skýr krafa er um sbr. 3. gr. laga nr. 75/1997.
Stjórn Frjálslynda flokksins vill benda á og árétta að frá því að Byggðastofnun gaf leyfi til að veiðiheimildir í rækju, sem þeir veittu lán fyrir væru í skúffufyrirtæki, hefur einungis lítill hluti veiðiheimilda verið nýttur til veiða og verðmætasköpunar, en í stað þess hefur kvótinn verið misnotaður sem skiptimynt í braski.
Stjórn Frjálslynda flokksins telur sömuleiðis að full þörf sé á að rannsaka starfsemi Byggðastofnunar í gegnum tíðina. Rannsóknin ætti meðal annars að taka til starfslokasamninga við fyrrum forstjóra stofnunarinnar, forsendur lánveitinga og afskrifta lána sem oft virðast hafa verið veitt gegn ótryggum veðum.
Stjórn Frjálslynda flokksins lýsir yfir fullum stuðningi við þau áform að gefa rækjuveiðar frjálsar og álítur að það muni ekki á nokkurn hátt rýra hag Byggðastofnunar né sjávarbyggðanna. Frjálsar rækjuveiðar eru spor í þá átt að tryggja atvinnufrelsi og þær munu einnig skapa gjaldeyristekjur fyrir þjóðarbúið.
Síðast en ekki síst vill stjórn Frjálslynda flokksins minna stjórnvöld á að enn hefur ekki verið brugðist við ályktun Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna um að mannréttindi séu brotin á íslenskum sjómönnum.
2.8.2010 | 18:26
Ályktun stjórnar Frjálslynda flokksins
Stjórn Frjálslynda flokksins lýsir yfir furðu sinni og vandlætingu á því að ríkisstjórn Íslands skuli ráða í röðum kúlulánþega og braskara sem áttu þátt í og stuðluðu að því hruni sem hér varð, í embætti hjá ríkinu. Þjóðin er í sárum vegna verka fyrrgreindra aðila sem fá nú í röðum feld niður lán sín eða flytja skuldbindingar sínar yfir á aðrar kennitölur. Það er skoðun stjórnar Frjálslynda flokksins að svona vinnubrögð séu ekki boðlegt fólkinu í landinu sem nú reynir hvað það getur til að standa við sínar skuldbindingar án þess að eiga möguleika á niðurfellingu né leiðréttingu á sínum málum.
Stjórn Frjálslynda flokksins þykir það vægast sagt hörmulegt að gamlir spilltir flokksgæðingar sem eiga ómumdeilanlega sök á hruninu s.s. Halldór Ásgrímsson, gegni enn trúnaðarstörfum fyrir þjóðina með stuðningi og fyrir atbeina Fjórflokksins á alþjóðavettvangi. Halldór Ásgrímsson beitti sér fyrir illræmdu kvótakerfi, hann ásamt Davíð Oddssyni lýstu fyrir hönd þjóðarinnar yfir stuðningi við innrásina í Írak og hann stóð fyrir einkavinavæðingu á ríkiseignum sem hann hagnaðist á sjálfur, auk vina og vandamanna. Það er móðgun og lítilsvirðing við almenning hér á landi að íslensk stjórnvöld skulu ekki sjá til þess að fyrrum ráðherra verði látinn taka pokann sinn hjá Norrænu ráðherranefndinni. Fátt sýnir skýrar hversu spilling Fjórflokksins er samofin inn í vina og hagsmunanet VG og Samfylkingar að Halldór Ásgrímsson skuli enn gegna trúnaðarstörfum fyrir þjóðina í stað þess að svara til saka og axla ábyrgð.
2.8.2010 | 14:52
Ingibjörg Sólrún braut mannréttindi
Fjórflokkurinn reynir hvað hann getur að troða gömlum leiðtogum inn í starf á alþjóðlegum vettvangi s.s. Halldóri Ásgrímssyni og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur. Rétt er að spyrja hvers Norðurlandabúar eiga að gjalda að þurfa að vera með fyrrum formann Framsóknarflokksins í æðstu stöðu en hann ber höfuðábyrgð á spilltri stjórnsýslu og einkavinavæðingu á Íslandi. Er ekki nóg komið?
Nýjasta nýtt er að koma Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur í starf á vegum SÞ en efast má um trúverðugleika hennar á alþjóðlegum vettvangi þar sem hún varði drjúgum tíma sínum í aðdraganda hrunsins í að ljúga því að þjóðum heims að hér væri efnahagskerfið og bankarnir afar traustir. Sérdeilis er það þó ósmekklegt og óviðeigandi að ætla Ingibjörgu Sólrunu starf sem felur í sér rannsókn á mannréttindabrotum. Ingibjörg Sólrún sá enga viðleitni í að fara eftir áliti Mannréttindanefndar SÞ gagnvart íslenskum sjómönnum og almenningi. Íslensk stjórnvöld hafa fram á þennan dag ekki virt þá Erlings Haraldsson og Örn Snævar Sveinsson viðlits sem sóttu rétt sinn til Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna.
Ingibjörg Sólrún ekki formaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 4
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 88
- Frá upphafi: 1019333
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 74
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007