Leita í fréttum mbl.is

Sérstakur saksóknari rannsaki skúffufyrirtćki í kvótabraski - Ályktun stjórnar Frjálslynda flokksins

Stjórn Frjálslynda flokksins telur nauđsynlegt ađ sérstakur saksóknari rannsaki vafasamar lánveitingar Byggđastofnunar. Fyrrverandi stjórn og forstjóri stofnunarinnar virđist samkvćmt fréttum undanfarna daga hafa fariđ á svig viđ gildandi lög og heimilađ ađ aflaheimildir vćru vistađar í skúffufyrirtćkjum en ekki á skipum eins og skýr krafa er um  sbr. 3. gr. laga nr. 75/1997. 

 

Stjórn Frjálslynda flokksins vill benda á og árétta ađ frá ţví ađ Byggđastofnun gaf leyfi til ađ veiđiheimildir í rćkju, sem ţeir veittu lán fyrir vćru í skúffufyrirtćki, hefur einungis lítill hluti veiđiheimilda veriđ nýttur til veiđa og verđmćtasköpunar, en í stađ ţess hefur kvótinn veriđ misnotađur sem skiptimynt í braski. 

 

Stjórn Frjálslynda flokksins telur sömuleiđis ađ full ţörf sé á ađ rannsaka starfsemi Byggđastofnunar í gegnum tíđina. Rannsóknin ćtti međal annars ađ taka til starfslokasamninga viđ fyrrum forstjóra stofnunarinnar, forsendur lánveitinga og afskrifta lána sem oft virđast hafa veriđ veitt gegn ótryggum veđum.

 

Stjórn Frjálslynda flokksins lýsir yfir fullum stuđningi viđ ţau áform ađ gefa rćkjuveiđar frjálsar og álítur ađ ţađ muni ekki á nokkurn hátt rýra hag Byggđastofnunar né sjávarbyggđanna. Frjálsar rćkjuveiđar eru spor í ţá átt ađ tryggja atvinnufrelsi og ţćr munu einnig skapa gjaldeyristekjur fyrir ţjóđarbúiđ.

 

Síđast en ekki síst vill stjórn Frjálslynda flokksins minna stjórnvöld á ađ enn hefur ekki veriđ brugđist viđ ályktun Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna um ađ mannréttindi séu brotin á íslenskum sjómönnum.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ţarf ekki líka ađ rannsaka hve mikiđ af lánum Byggđastofnunar undanfarin 20 ár hafa fariđ til fyrirtćkja í Bolungarvík sem hafa svo orđiđ gjaldţrota??

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 10.8.2010 kl. 20:33

2 Smámynd: Haraldur Baldursson

Heyr heyr !

Haraldur Baldursson, 10.8.2010 kl. 20:41

3 identicon

Sérstakur saksóknari hefur nóg á sinni könnu.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráđ) 10.8.2010 kl. 23:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband