Leita í fréttum mbl.is

Hvers vegna á ađ halda í ótrúverđugan ráđherra?

Sú spurning hvílir á mörgum hvers vegna í ósköpunum oddvitar ríkisstjórnarinnar vilja endilega halda í ótrúverđugan ráđherra sem sem enginn kaus?

Ástćđan er ađ öllum líkindum sú ađ Steingrímur og Jóhanna vita sem er ađ ef Gylfi verđur látinn taka pokann sinn á nćstu dögum, ţá mun kastljósiđ beinast ađ ţví hvađ ţau vissu um ólögmćti gengistryggđra lána og hvernig ţau blekktu ţing og ţjóđ.  Á međan blekkingarleiknum stóđ leyfđi svokölluđ "Norrćn velferđarstjórn" fjármögnunarfyrirtćkjunum ađ tuddast á lánţegum.   


mbl.is Gylfi algjörlega ótrúverđugur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Baldursson

Nákvćmlega...Gylfi er algerlega vanhćfur sökum blekkinga viđ Alţingi, ţá er hann bremsan á ađ fókusinn fari á Jóhönnu og Steingrím, sem hvort um sig hafa leikiđ sama blekkingarleikinn. Ţađ er međ ólíkindum hvađ ţessi "vinstristjórn" hefur veriđ vilhöll undir fjármálageirann og lánadrottna okkar. Svo er ekki nóg međ ađ vanhćfnin komi fram í ţessu, heldur en nú skipuđ nefnd fyrir hvert einasta atriđi sem ákveđa ţarf. Ţessi stjórn er svo ákvarđanafćlin ađ mađur gćti haldiđ ađ ţau sćtu á síđustu stólunum í byggđu bóli. Ef ţađ vottađi fyrir minnstu sómakennd hjá ţessu fólki vćri ţađ allt búiđ ađ segja af sér.

Haraldur Baldursson, 14.8.2010 kl. 11:58

2 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Man ég ţađ ekki rétt ađ bćđi Jóhanna og Steingrímur hafi beitt lygum og blekkingum?

Eiga ţau ţá ekki ađ fara líka - eđa er ţađ bara ef ráđherra er ekki flokksbundinn sem hann ţarf ađ segja satt.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 14.8.2010 kl. 12:40

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţetta eru auđvitađ ekkert annađ en lygar og ómerkilegar blekkingar,  Steingrímur hefđi örugglega fariđ hamförum í stjórnarandstöđu ef hann hefđi stađiđ fjármála- og viđskiptaráđherra ađ ţessari ađför ađ lýđrćđinu. 

Sigurjón Ţórđarson, 14.8.2010 kl. 12:58

4 Smámynd: Rafn Gíslason

Sigurjón hér er ríkisstjórnin ađ gera aumkunarlega tilraun til ađ bjarga andlitinu, en gerir í stađin illt verra. Ég sem fyrrverandi félagi í VG veit ekki orđiđ hvort skal grátiđ eđa hlegiđ af ţeirri endemis vitleysu sem VG hefur flćkt sig í. Ţví fyrr sem ţessu samstarfi viđ SF líkur ţví betra.

Rafn Gíslason, 14.8.2010 kl. 14:43

5 identicon

Ţađ er alveg deginum ljósara ađ hjúin vissu allt um ţessi mál og Gylfi er ađ hjálpa til viđ ađ hylma yfir međ t.d. Jóhönnu um ađ hún hafi barasta ekkert vitađ um ţessi álit. Jóhanna hefur áđur látiđ embćttismenn bjarga sér, nýlegt dćmi eru launamál seđlabankastjóra.

Ţađ á ađ segja öllu ţessu fólki upp og hér er listinn yfir lágmarksástćđur:

1. Steingrímur J: Fyrir stór embćttisafglöp, lygi og yfirhylmingu. Líkleg misbeiting valds í skjóli floksstöđu
2. Jóhanna: Fyrir getuleysi, alvarlega misbeitingu valds, lygi og yfirhylmingu
3. Svandís: Fyrir embćttisafglöp og misbeitingu valds
4. Össur: Fyrir embćttisafglöp, ađgerđarleysi og misbeitingu valds
5. Gylfi: Fyrir lygi og yfirhylmingu
6. Árni Páll: Fyrir embćttisafglöp, lygi og yfirhylmingu, getuleysi og standa ekki á sínu
7. Jón Bjarnason: Fyrir getuleysi
8. Kristján Möller: Fyrir getuleysi
9. Katrín Jakobs: Fyrir getuleysi
10. Katrin Júl: Fyrir getuleysi og standa ekki á sínu

Björn (IP-tala skráđ) 14.8.2010 kl. 14:54

6 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

spurningin er frekar sú.. afhverju gerđu allir hinir ekki neitt frá árinu 2001.. FF ţar međ talin.. ţađ voru stćrstu svikin viđ fólkiđ í landinu.

Óskar Ţorkelsson, 15.8.2010 kl. 08:13

7 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ég tek undir vantraust á ríkisstjórnina í einu lagi. Ţađ er komin nćg reynsla af getuleysi hennar, heimsku og óheilindum.

Í stjórnarandstöđu hamast nú líka á Gylfa Magnússyni margir ţeir sem mćttu líta sér nćr hvađ varđar ţessi gengistryggđu krónulán.

Hversu margir ţeirra sem stóđu ađ setningu laganna sátu enn í ríkisstjórn, inni á Alţingi og í Seđlabankanum og höfđu ekki uppi neitt andóf ţegar ţessi lán voru afgreidd á fćriböndum til ţeirra sem nú njóta svo mikillar!  samúđar?

Ţeir eru margir og allt saman handónýtt drasl og einnota pólitíkusar.

En til hamingju međ Drangeyjarsundiđ frćndi minn góđur! Gaman hefđi veriđ fyrir gamlan Reykjabónda ađ fylgja ţér eftir á sundinu.

En ţetta synd ţreyta ekki ađrir en afreksmenn og sannarlega ertu í ţeirra hópi.

Árni Gunnarsson, 15.8.2010 kl. 10:18

8 Smámynd: Jón Magnússon

Ég er sammála ţér Sigurjón. Ţađ er međ ólíkindum ađ forsćtisráđherra skuli ekki hafa sagt Gylfa ađ taka pokann sinn fyrir viku ţegar hann var ítrekađ berađur af ósannindum í Kastljósţćtti hjá Helga Seljan eftir ađ hafa veriđ berađur af ţví ađ svara fyrirspurn á Alţingi međ röngum hćtti.

Sennilega er tilgáta ţín rétt vegna ţess ađ Jóhanna lagđist strax í vörn fyrir Gylfa og spurđi af hverju henni hefđi ekki veriđ kynnt lögfrćđiálitiđ frá Lex og álit yfirlögfrćđings Seđlabanka Íslands. Már Guđmundsson Seđlabankastjóri kom síđan ađ yfirklórinu. Látiđ var í veđri vaka ađ um hafi veriđ ađ rćđa einkapóst til eins lögfrćđings í viđskiptaráđuneytinu sem engin hefđi mátt sjá nema hún.

Smám saman hefur fokiđ ofan af ţessari lygaţvćlu ţeirra Gylfa, Jóhönnu og Más Guđmundssonar og nú liggur fyrir ađ ráđuneytisstjórinn í viđskiptaráđuneytinu kynnti Gylfa Magnússyni sérstaklega umrćtt lögfrćđiálit og álit yfirlögfrćđings Seđlabankans í lok júní 2009 eđa um viku áđur en hann laug ađ Alţingi. 

Gylfi hafđi ţá embćttisskyldu ađ gera grein fyrir málinu í ríkisstjórn og hafi hann ekki gert ţađ er ţađ eitt út af fyrir sig nćgjanlegt til ađ hann eigi ađ segja af sér. 

En eftir stendur ađ Gylfi sagđi ósatt. Jóhanna og Már Guđmundsson reyndu ađ hilma yfir međ honum og nú hafa ţau Jóhanna og Steingrímur ákveđiđ ađ óvirđa Alţingi enn meir međ ţví ađ láta Gylfa sitja áfram.

Ţví miđur virđast ţingmenn Hreyfingarinnar ţeir einu sem skilja alvarleika málsins og hafa bođađ vantrausttillögu. Ţingmenn Framsóknarflokksins og Sjálfstćđisflokksins fá falleinkunn fyrir ađ hafa ekki ţegar gert slíkt hiđ sama.

Ţegar nú Gylfi Magnússon hefur veriđ algerlega afhjúpađur sem mesti ósannindamađur í íslenskum stjórnmálum ţá er eđlilegt ađ gamlir Marxistar eins og Mörđur Árnason  taki til sérstakra varna fyrir hann. Ţeir fengu ćfinguna ţegar ţeir vörđu svikin og blekkingarnar í Sovét forđum og munar ekki um einn kepp eins og Gylfa til viđbótar í sláturtíđinni.

Jón Magnússon, 15.8.2010 kl. 10:24

9 Smámynd: Jón Magnússon

Ađeins vegna ţess sem ţú segir hér ađ framan Árni.  Löggjöfin frá Alţingi var í lagi. Framkvćmd fjármálafyrirtćkjanna var ekki í lagi. Ţau lánuđu krónur bundnar í erlendri mynt en ţađ var óheimilt. Hins vegar máttu ţau lána dollara, pund eđa Evrur og áskilja sér endurgreiđslu í Evrum. Ţannig var ţađ verklag fjármálafyrirtćkjanna og afgreiđsla ţeirra sem var röng en ekki lagasetning á Alţingi.

Síđan er ţađ frćđilegt lögfrćđilegt álitamál hvenćr hugsanlega ţessi lán urđu ólögleg. Varla voru ţau ţađ međan ţau voru neytendum hagfelld eđa fram á seinni hluta árs 2007.

Jón Magnússon, 15.8.2010 kl. 10:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband