Leita í fréttum mbl.is

Ályktun stjórnar Frjálslynda flokksins

 

Stjórn Frjálslynda flokksins lýsir yfir furđu sinni og vandlćtingu á ţví ađ ríkisstjórn Íslands skuli ráđa í röđum kúlulánţega og braskara sem áttu ţátt í og stuđluđu ađ ţví hruni sem hér varđ, í embćtti hjá ríkinu. Ţjóđin er í sárum vegna verka fyrrgreindra ađila sem fá nú í röđum feld niđur lán sín eđa flytja skuldbindingar sínar yfir á ađrar kennitölur. Ţađ er skođun stjórnar Frjálslynda flokksins ađ svona vinnubrögđ séu ekki bođlegt  fólkinu í landinu sem nú reynir hvađ ţađ getur til ađ standa viđ sínar skuldbindingar án ţess ađ eiga möguleika á niđurfellingu né leiđréttingu á sínum málum.

 

Stjórn Frjálslynda flokksins ţykir ţađ vćgast sagt hörmulegt  ađ gamlir spilltir flokksgćđingar sem eiga  ómumdeilanlega sök á hruninu s.s. Halldór Ásgrímsson, gegni enn trúnađarstörfum fyrir ţjóđina međ stuđningi og fyrir atbeina Fjórflokksins á alţjóđavettvangi.  Halldór Ásgrímsson beitti sér fyrir illrćmdu kvótakerfi, hann ásamt Davíđ Oddssyni lýstu fyrir hönd ţjóđarinnar yfir stuđningi viđ innrásina í Írak og hann stóđ fyrir einkavinavćđingu  á ríkiseignum sem hann hagnađist á sjálfur, auk vina og vandamanna. Ţađ er móđgun og lítilsvirđing viđ almenning hér á landi ađ íslensk stjórnvöld skulu ekki sjá til ţess ađ fyrrum ráđherra verđi  látinn taka pokann sinn hjá Norrćnu ráđherranefndinni. Fátt sýnir skýrar hversu spilling Fjórflokksins er samofin inn í vina og hagsmunanet VG og Samfylkingar ađ Halldór Ásgrímsson skuli enn gegna trúnađarstörfum fyrir ţjóđina í stađ ţess ađ svara til saka og axla ábyrgđ.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Theódór Norđkvist

Takk fyrir ađ standa vaktina.

Theódór Norđkvist, 2.8.2010 kl. 19:22

2 Smámynd: Inga Sćland Ástvaldsdóttir

Svo hjartanlega sammála ţér, en hvađ međ alla hina ? , ţađ stođar víst lítiđ ađ taka ţennan náunga út úr batteríinu ţegar búiđ er ađ skíta í heyiđ út um allt. Hvađ mađ ţađ ađ ţessir karlar skuli allir vera búnir ađ forđa sér úr ţingsölum vitandi hvađ ţeir hafa afrekarđ til ađ koma ţjóđinni á hausinn og eru enn ađ ţyggja ofurlaun fyrir skítinn sem ţeir klíndu á okkur? Ţađ er kominn tími til ađ mínu mati ađ setja ţađ öflug lög ađ svona lagađ geti ekki átt sér stađ. Löngu tímabćrt ađ einstaklingar hvar sem ţeir standa séu látnir axla ábyrgđ á eigin hroka, valdagrćđgi og heimsku.

Inga Sćland Ástvaldsdóttir, 2.8.2010 kl. 19:31

3 identicon

Ég er mjög stoltur af ad á Íslandi sé madur med leidtogahaefileika og sem THORIR ad segja thad sem segja tharf.  Sem leidir stjórnmálaflokk sem hefur rétta stefnu í mikilvaegustu málum thjódarinnar.  Thad er einlaeg ósk mín ad Frjálslyndi flokkurinn fái glaesilega kosningu.  Kosningu sem skipti máli.  Kosningu sem geri hann ad staersta stjórnmálaflokki á Íslandi.  Ég vona ad landsmenn átti sig á ad thad skiptir svo gífurlega miklu máli ad sannleikselskandi og réttlaetiselskandi flokkur komist til valda öllum landsmönnum til heilla.  Thad tharf eitthvad stórt.  Eitthvad sem hreinsar burt skítinn og spillinguna.  Eitthvad sem leidir til uppbyggilegra leikreglna sem standast til framtídar.  Leikreglna sem leida til fagurs mannlífs thar sem heidarleiki borgar sig.  Leikreglna sem skapa jákvaett og heilbrigt umhverfi thar sem allar manneskjur thrífast og eru virtar.

Takk fyrir ad segja thad sem allir hugsa.

Ég er stoltur af thér.

Ég er stoltur (IP-tala skráđ) 2.8.2010 kl. 20:01

4 Smámynd: Árni Gunnarsson

Tek heils hugar undir ţetta allt. Ţađ er löngu orđiđ ljóst ađ mikill fjöldi kjósenda styđur okkur í helstu baráttumálum.

Nú er ţađ mikilvćgt ađ efla flokksdeildirnar og kalla til starfa fólk sem hefur tíma og áhuga á ađ búast til sóknar ţví líkur á kosningum vaxa međ hverjum degi.

Árni Gunnarsson, 2.8.2010 kl. 20:22

5 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţetta er ţörf ályktun hjá Frjálslyndum

Sigurđur Ţórđarson, 2.8.2010 kl. 23:53

6 Smámynd: Haraldur Baldursson

Heyr heyr !

Ţessi grein er skrifuđ á íslensku fyrir íslendinga.

Ţađ ţarf ađ hreinsa svo mikiđ til ađ ţetta vćri eins og ađ stinga út fjárhús ađ vori...skítlögin er farin ađ stfflast full hátt í áttina ađ himnum.

Haraldur Baldursson, 3.8.2010 kl. 00:44

7 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Satt og rétt.

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 3.8.2010 kl. 15:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband