Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010
27.2.2010 | 00:09
Rannsóknarnefndin vill vanda sig - hefur eflaust samviskubit
Karlpeningurinn í Rannsóknarnefnd Alţingis vill eflaust vanda sig vel og rćkilega viđ gerđ rannsóknarskýrslunnar um hruniđ. Ástćđan er án nokkurs efa sú ađ rannsóknarnefndin ber ţungar sakir á ráđamenn sem áđur töldust til helstu máttarstólpa samfélagsins og vill ekki slá nein vindhögg. Önnur ástćđa er sú ađ ţeir Páll og Tryggvi hafa eflaust samviskubit yfir ţví ađ hafa ekki stađiđ vaktina betur í ađdraganda hrunsins. Páll samdi leikreglur stjórnsýslunnar ţ.e. lagafrumvörp um stjórnsýslulög og upplýsingalög og sat m.a. í úrskurđarnefnd um upplýsingamál sem á stundum stóđ vörđ um leynd og spillingu.
Tryggvi hefur um árabil haft ţann starfa ađ hafa eftirlit međ stjórnsýslunni sem brást algerleg hlutverki sínu í ađdraganda hrunsins. Ţví verđur ekki á móti mćlt ađ Tryggvi hefur í gegnum tíđina reynt ađ spyrna viđ ruglinu s.s. vafasamri skipan dómara í Hćstarétti og ótrúlega ţvćlu í tengslum viđ úthlutun á aflaheimildum. Hann uppskar m.a. reiđilestur Davíđ Oddssonar símleiđis. Úrskurđir Umbođsmanns um vafasama stjórnsýslu leiddust út í ţađ ađ verđa langir og á stundum óskýrir og komu svo seint fram ađ ţeir gögnuđust ekki ţeim sem báru upp kvartanir.
Nú er ađ vona ađ ţađ verđi eitthvađ hald í skýrslunni og hún komi ekki svo seint fram ađ einu nytin af henni verđi sagnfrćđileg en ekki verkfćri í ađ gera bragabót á kerfi sem brást algerlega. Annars er vert til ţess ađ líta ađ flest í kringum spillinguna í kringum einkavinavćđingu Davíđs og Halldórs er búiđ ađ vera almenningi ljóst frá árinu 2005 eđa síđan Sigríđur Dögg skrifađ verđlaunađa greinargerđ í Fréttablađiđ sem fór inn á hvert heimili í landinu. Umfjöllunin hafđi ekki ađrar afleiđingar en ţá, ađ Ţorsteinn Pálsson fyrrverandi formađur Sjálfstćđisflokksins var ráđinn sem yfirfrakki inn á blađiđ og gagnrýnin umfjöllun dó út. Glćpsamlegir gerningar í viđskiptalífinu fengu ekki einungis friđ fyrir gagnrýnni umfjöllun heldur voru mćrđir í svokölluđum viđskiptasíđum.
Skýrslunni enn frestađ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2010 | 23:31
Hverju hefur ríkisstjórnin áorkađ?
Ég velti ţví fyrir mér í ţegar ég fór í laugina hér á Króknum hverju ţessi ríkisstjórn hefđi komiđ í verk.
Ríkisstjórnin hefur:
1) Sótt um ađild ađ Evrópusambandinu.
2) Samţykkt tvo Icesavesamninga.
3) Einkavćtt banka til ótilgreindra ađila.
4) Sett af stađ sérkennilega 20/20 áćtlun.
5) Ţegiđ tvö málverk.
6) Skoriđ fyrst niđur hjá öldruđum og öryrkjum.
7) Stofnađ Bankasýslu ríkisins.
8) Fjölgađ ađstođarmönnum.
9) Hert gjaldeyrishöft.
10) Katrín Jakobs fór í bíó til Kanada.
11) Haldiđ áfram međ byggingu Tónlistarhúss.
Hver segir svo ađ Jóhanna okkar Sigurđardóttir hafi ekki lyft grettistaki ţótt hún hafi tekiđ sér ágćt frí inn á milli?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
21.2.2010 | 23:41
Einföld og skemmtileg tillaga á fundi Frjálslynda flokksins
Stefnumótunarvinna Frjálslynda flokksins fyrir komandi landsţing sem haldiđ verđur 19. og 20 mars, er komin á fulla ferđ. Í kvöld var skemmtilegur fundur um stjórnskipan og stjórnsýslu á Sćgreifanum ţar sem ýmislegt bar á góma s.s. á nauđsyn skýrleika á milli pólitískra ráđninga og ráđningu annarra embćttismanna hjá hinu opinbera.
Ein tillaga á fundinum var á ţá leiđ ađ allir sem fara erlendis á kostnađ almennings, geri stuttlega grein fyrir ţví á heimasíđu viđkomandi stofnunar hvert hafi veriđ fariđ, tilgangi og árangri ferđar. Ţađ mćtti segja mér ađ ţetta gćti sparađ nokkrar evrur og skapađi ţar ađ auki á skilning á nauđsynlegum störfum og ferđalögum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
20.2.2010 | 13:02
Baktjaldamakk Steingríms J. Sigfússonar og Breta
Steingrímur J. hefur nánast svikiđ nánast allt sem hann lofađi kjósendum fyrir síđustu kosningar s.s. í: ESB- málum, kvótamálum, gagnsći og ađstođ viđ heimilin.
Ég er samt sem áđur mjög efins um ađ eitthvađ sé til í ţví sem stjórnarandstađan ber á borđ í Mogganum í dag um ađ Steingrímur og ađstođarmađurinn Indriđi standi í baktjaldamakki međ Bretum sem hefur ţann tilgang ađ koma í veg fyrir sanngjarnari og hagfelldari samning en ţann sem ţjóđin mun kjósa um.
Ţađ er ákveđin hćtta á upplausn vegna ţess ađ fáum dylst ráđa- og dugleysi Fjórflokksins sem sameinast um ađ gefa frá sér á víxl digurbarkalegar yfirlýsingar um hvernig eigi ađ ná til lands. Alvitur greina ţau Steingrímur J., Sigmundur Davíđ, Björn Valur og Jóhanna Sig. hver eina leiđin sé út úr ógöngum, en ţađ er helst ađ ţađ séu einhverjir vafningar á Bjarna Ben hvert skuli halda. Á međan gerist lítiđ nema hvađ óljósar fréttir herma ađ grunađir glćpamenn og fjárglćframenn sem settu landiđ á hausinn séu ađ fá umráđ á ný yfir fyrirtćkjunum sem ţeir ráku í ţrot.
Ég rakst á áhugaverđa grein um Icesavemáliđ á Eyjuvefnum eftir Eyjólf Ármannsson lögfrćđing, en hann rökstyđur ţađ rćkilega ađ Íslendingar ćttu ekki ađ vera í samningaviđrćđum í London heldur í Brussel sem ber ábyrgđ á ónýtu regluverki. Sömuleiđis sýnir Eyjólfur fram á ađ fyrir ţá sem endilega vilja borga Icesave ţá er fráleitt ađ ćtla ađ greiđa 20.887 evrur, ţar sem ţjóđréttarleg skuldbinding nćr eingöngu til 20.000 evra
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
18.2.2010 | 22:51
Stefnumótunarvinna á Sćgreifanum - Landsţing Frjálslynda flokksins
Nokkrir punktar sem fram komu á fundi um stjórnsýslu og stjórnskipan á Sćgreifanum 16. febrúar 2010.
1) Ţjóđaratkvćđagreiđsla fćra valdiđ til ţjóđarinnar frá stjórnmálastétt sem bundin er á klafa ţröngra sérhagsmunasamtaka.
a) Minnihluti ţings, 2/5, geti vísađ málum í ţjóđaratkvćđagreiđslu ákvćđiđ leiđir til ţess ađ leiđtogar stjórnarflokka sem ráđa sínu ţingliđi verđi ekki einráđir viđ lagasetningu.
b) 10% atkvćđisbćrra manna geti međ undirskrift hjá opinberu embćtti, s.s. sýslumanni eđa ráđhúsi, látiđ fara fram ţjóđaratkvćđagreiđslur um einstök mál.
c) Halda málskotsrétti forseta Íslands.
2) Festa í sessi ađ stjórnlagaţing verđi kallađ saman á 25 ára fresti tryggja ađ grundvallarlög lýđveldisins verđi tekin til endurskođunar fjórum sinnum á öld.
3) Skipan hćstaréttardómara 3/5 hlutar ţings ţurfi ađ samţykkja tilnefningu dómsmálaráđherra.
4) Nefndarfundir Alţingis verđi í heyranda hljóđi tryggir opin og lýđrćđisleg vinnubrögđ.
5) Háskóli Íslands ţiggi ekki stöđur eđa styrki til einstakra embćtta, heldur verđi styrkjum veitt í einn pott sem úthlutađ verđi til rannsókna. Ćtlađ ađ tryggja ađ sérhagsmunaöfl, s.s. LÍÚ, geti ekki búiđ áróđur í frćđilegan búning og gengisfellt háskólastarf.
6) Frjálslyndi flokkurinn setji sér siđa- og umgengnisreglur sem fela m.a. í sér ađ frambjóđendur undirriti drengskaparheit um ađ láta af trúnađarstörfum fyrir flokkinn ef viđkomandi verđur viđskila viđ flokkinn.
Nú er bara ađ leggja í púkkiđ og mćta á Sćgreifann sunnudaginn 21. febrúar kl. 20 eđa ţá ađ senda mér línu.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
15.2.2010 | 23:22
Frjálslyndi flokkurinn - Almannahagsmunir í öndvegi
Undirbúningur ađ landsţingi Frjálslynda flokksins í mars er hafinn međ málefnavinnu. Ég fékk ţađ ánćgjulega hlutverk ađ leiđa vinnuhóp sem fjallar um stjórnsýslu, stjórnskipan og siđbót stjórnmála.
Fyrsti fundur verđur haldinn í vinnuhópnum á ţeim heimsfrćga veitingastađ Sćgreifanum í Reykjavík ţriđjudaginn 16. febrúar kl. 20. Öllum áhugasömum er velkomiđ ađ mćta og taka ţátt í ađ móta tillögur um bćtta stjórnsýslu og stjórnskipan sem setur hag almennings í öndvegi.
Tímabćrt er ađ staldra viđ og móta tillögur um hvernig ţörf er á ađ breyta leikreglum lýđrćđisins til ţess ađ komast upp úr fari sérhagsmuna og búa ţjóđinni bjartari framtíđ.
13.2.2010 | 16:47
Mađur er manns gaman 20/20 áćtlunin
Ég varđ ţess heiđurs ađnjótandi ađ fá ađ taka ţátt í ţjóđfundi á Sauđárkróki um nýja sóknaráćtlun til ţess ađ Ísland skipi sér í allra fremstu röđ. Fundurinn var skemmtilegur og spunnust áhugaverđar umrćđur fólks sem kom úr ólikum geirum atvinnulífsins og hafđi ţví mismunandi sjónarhorn á metnađarfullu viđfangsefni 20/20 áćtlunarinnar.
Sjálfur viđskiptaráđherra heiđrađi samkomuna međ ávarpi ţar sem varađi var viđ bölmóđi ţó svo ađ ţjóđin hefđi fariđ örlítiđ út af sporinu og mátti skilja á honum ađ hruniđ vćri lítiđ annađ en kvef sem ţjóđin jafnađi sig skjótt á međ réttu hugarfari. Gylfi benti réttilega á ađ lífskjör nú, hefđu sjaldan veriđ betri en einmitt síđustu árin, ef litiđ vćri til ellefuhundrađ ára sögu ţjóđarinnar!
Ég náđi ekki ađ sitja fundinn til enda en mér fannst engu ađ síđur forskriftin sem lagt var upp međ ýmsum takmörkunum háđ s.s. ađ vinnuhópum vćri sett fyrir finna eitthvađ sérstakt fyrir Norđurland vestra sem ekki vćri ađ finna annars stađar og erfitt vćri ađ líkja eftir. Forskriftin varđ til ţess ađ góđar hugmyndir um ađ gera betur í hefđbundnum atvinnugreinum s.s. nýta vannýtt fiskimiđ í Skagafirđi og Húnaflóa eđa fullvinna sjávarafurđir voru slegnar út af borđinu.
Mér finnst eiginleg tímabćrt ađ viđ Íslendingar förum ađ leggja áherslu á ţađ venjuleg en ekki ţađ sem er mjög sérstakt s.s. afhenda helstu fyrirtćki ţjóđarinnar á ný til ţeirra sem eru grunađir glćpamenn og hafa sannarlega stađiđ í stórfelldum blekkingum.
Ég er líka nokkuđ viss um ađ ţađ sé ekki síđur vit í ađ einbeita sér ađ nýsköpun í hefđbundnum atvinnugreinum í stađ ţess ađ einblína stöđugt á eitthvađ nýtt og alveg sérstakt s.s. útrásinni margmćrđu á sínum tíma.
10.2.2010 | 15:39
Ţegar síminn „bilađi“ á Útvarpi Sögu
Rétt áđan hlustađi ég međ öđru eyranu á byltingarmanninn Guđmund Franklín rćđa gagnrýnislaust um og beinlínis draga taum hinna stórskuldugu kvótagreifa. Guđmundur virđist ekki vel heima í sjávarútvegsmálum Íslands sem er vel skiljanlegt ţar sem hann hefur lengi aliđ manninn erlendis. Hann leyfđi útgerđarmönnunum ađ flytja hverja rangfćrsluna og hálfsannleikann á fćtur öđrum um ömurlegt fiskveiđistjórnunarkerfi ţar sem dregin var upp fölsk glansmynd af einu mesta óréttlćti Íslandssögunnar sem mannréttindanefnd Sameinuđu ţjóđanna hefur úrskurđađ óréttlátt og íslensk stjórnvöld hafa skuldbundiđ sig til ađ hlíta.
Stađreyndir um gagnsleysi kerfisins tala sínu máli. Ţorskaflinn er núna ţriđjungurinn af ţví sem hann var fyrir daga kvótakerfisins og útgerđirnar eru svo stórskuldugar ađ forsvarsmenn ţeirra eru í biđröđum í bönkunum ađ biđja um afskriftir skulda. Á sama tíma og ţeir fara fram á ađ ţjóđin axli skuldirnar vilja ţeir halda áfram einokunarađstöđu á nýtingu sameiginlegra auđlinda landsmanna.
Ţađ gengur auđvitađ ekki upp.
Mér fannst eftir öđru viđ ţáttastjórnunina ađ síminn skyldi bila ţegar hleypa átti ađ öđrum skođunum, sérstaklega fyrir ţćr sakir ađ Útvarp Saga gengur meira og minna allan daginn á ţví ađ hleypa útvarpshlustendum í útsendingu.
Ég hef ekki trú á öđru en ađ Arnţrúđur láti laga símkerfiđ áđur en Guđmundur Franklín fer nćst í loftiđ.
10.2.2010 | 00:30
Viđ erum góđir menn - Sigmundur Ernir og Bjarni Karlsson
Ég hef reynt ađ átta mig á stefnu Samfylkingarinnar ađ undanförnu en mér hefur reynst snúiđ ađ skilja ţađ hvers vegna "jafnađarmenn" vilja endilega koma fyrirtćkjum á ný til grunađra glćpamanna sem orsökuđu hruniđ. Sömuleiđis hefur mér skringilegt ađ heyra fyrrum formann Samfylkingarinnar og núverandi utanríkisráđherra tala um 30 milljónir sem einhverja skitna upphćđ sem engu skipti í raun - Og ţađ í harđnandi kreppu.
Til ţess ađ öđlast skilning á undarlegum hugsanagangi Samfylkingarinnar kveikti ég nokkuđ spenntur á ÍNN sjónvarpsstöđinni ţar sem tveir forystumenn jafnađarmanna, ţeir Sigmundur Ernir og Bjarni Karlsson rćddu landsins gagns og nauđsynjar.
Ég verđ ađ segja eins og er ađ ég var engu nćr um hvađ leiđir og hvađa stefnu ţeir ćtluđu marka viđ stjórnun samfélagsins. Ţeir upplýstu hins vegar áhorfendur um ađ ţeir hefđu kynnst ţjóđ sinni betur en ađrir í gegnum störf sín, annars vegar í gegnum prestskap og hins vegar í geysilegu fréttanávígi og ţeim fannst ţađ í kjölfariđ samfélagsleg skylda sín ađ fórna sín í ţágu ţeirra sem standa höllum fćti.
Ég varđ hins vegar eins og áđur segir engu nćr um hvađ kapparnir ćtluđu ađ gera - Ef til vill ćtla ţeir ađ halda áfram ađ innleysa tugmilljóna gróđa rétt eins og fyrirmyndin Össur og jú ađ láta ţá sem styrktu Samfylkinguna svo ríkulega um leiđ og ţeir settu ţjóđfélagiđ á hausinn, fá helstu fyrirtćki á silfurfati..
8.2.2010 | 23:42
Sóley Tómasdóttir harđari en Bingi
Ţetta var virkilega góđ febrúarbyrjun hjá femínistum suđur í henni Reykjavík. Femínistarnir Oddný Sturludóttir hjá Samfylkingu og Sóley Tómasdóttir hjá VG náđu ađ gjörsigra andstćđinga sína, ţá Dofra og Ţorleif.
Sóley virđist hafa fariđ í framsóknarfötin í kosningabaráttunni, tekiđ upp og eitthvađ lćrt af áralöngu R-lista samstarfi viđ Framsókn. Dćmi voru um ađ skćđir smalar Framsóknar s.s. Björn Ingi, gćfu bjór, pítsur og bíómiđa til ţess ađ lokka fólk á kjörstađ. Fylgismenn Sóleyjar virđist hafa veriđ harđskeyttari og sótt inn á heimili fólks til ţess ađ láta ţađ kjósa rétt.
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Ţetta hefur reynst mér vel viđ ađ losna viđ allar pestir ţá 5 mánuđi sem ég hef reynt immiflexiđ
- Ginseng Hér fć ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formađur
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin ţar sem ákveđiđ er hversu mikiđ má veiđa
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formađur Fólkaflokksins í Fćreyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfrćđingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiđlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin griđ
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíđa
- Seðlabankinn Musteri Davíđs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráđleggingar Hafró um afla hvers árs og ţađ sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér ţá ţú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutađur kvóti, veiđiheimildir, er ekki ţađ sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi ţađ skal tekiđ fram ađ ég fylgjandi auknum veiđiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sćll Sigurjón Ţú ert bara ekki ađ bera saman epli og epli. Ţú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvađ er eiginlega á milli eyrnanna á ţér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 4
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 88
- Frá upphafi: 1019333
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 74
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007